Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Blaðsíða 14
/ 1 í f i ö eftir vinnu 7. janúar 2005 Á Slrkus verður DJ hússlns á svæðinu og svakapartí miö- bæjarrottnanna eins og alltaf. Bítlarnir og Stones (I jl _■_r_; K. á Kringlukránni Ef þér finnst þreytandi að dilla þér við r&b á skemmti- ____________ stöðum miðbæjarins þá er urn að í kvöld verður líf f bjórblautum tuskun- '.}//{: < zi gera að koma sér upp í Kringl- umá * /jjí/ t\ v 1 una því að þar verður líf og Qör. mun flt'' lí Þaö verður nefnilega stórviöburð- 1 ^SRmHÍÉÍP ur a Kringlukránni um helgina. ! Bæði fostudags- og laugardagskvöld ,unglingahljómsveitin“ Pops í kvöld verður það hin yndis- frlöa DJ Sóley sem mun þeyta skífum á Vegamótum. Strák- arnir gleyma að dansa og horfa bara á hana. 108 Reykjavík í kvöld verða haldnir minningar- og styrktartónieikar vegna frá- falls hins mikla tónlistar- manns Péturs Krist- . jánssonar. Meðal þeirra sem munu ^ T JHB spila eru KK, Pops, Paradís, Mezzoforte, Sálin hans Jóns míns og Páll Rósinkranz. Góður listi það. Tónleikarnir veröa á Broadway og hefjast klukkan 22. Það verður llfandl tónlist á Celtic Cross að vanda. Á efri hæðinni veröur koverband en á neðri hæðinni verður trúbador. Þeir höröustu setjast svo I líkkistuherbergið. | mun 1 stíga á stokk og sanna að hún hefur j engu gleymt. Pops er ein þekktasta I sveit ‘68 kynslóðarinnar svokölluðu | og átti miklum vinsældum að fagna á | sínum tíma og á enn. Þeir ætla að I heiðra minningu Péturs Kristjáns- I sonar heitins sem stofnaði hljóm- | sveitina á sínum tíma og var söngv- 1 arinn. Kallamir hafa fengið til liðs I við sig sjálfan rokkkónginn Rúnar I Júlíusson og mun hann sjá um söng- 1 inn að þessu sinni. Pops hefur haft 1 það að sið í meira en áratug að ' skemmta gestmn Kringlukráarinnar í kringum þrettándann og ætla sér ekki að bregða út af vananum þetta árið. Það verður sannkölluð sixties- stemning þegar bandið og Rúni Júl í flytja alla gömlu smellina með Bítl- ; unum, Stones, Kinks, Small Faces o.fl. Þeir munu halda í heiðri afrek hinna gömlu meistara dægurtónlist- arinnar í minningu Péturs. Nú er bara um að gera að skella sér og syngja með öllum slögurun- um. „I can’t get no......no, no, _________________ no...hey, hey, hey. Á Hverfisbarnum er það að sjálfsögðu hinn eini sanni Brynjar Már sem mun halda uppi fjörinu í kvöld. Hann er brosmildur og hress. 110 Reykjavík Á föstudaginn verður það hljóm- sveitin Tllþrlf sem mun spila á Klúbbnum v/Gullinbrú. Þeir munu væntanlega vera tilþrifa- miklir fyrir Árbæingana, Grafar- vogsbúana og alla hina. í kvöld verður það enginn annar en hann Brynjar Már á Kiiiiiiiiiss Efffehmmm sem mun skemmta gestum á Hverfisbarnum. Það er alltaf mögnuð rokkstemning á Ellefunni. Ef þú átt leðurbuxur og ert með sloppí tattú þá ert þú að fara þangað. Á Ellefunni er alltaf rokkstemning. Þú getur rekist á Mínusliöa þar eða dansað þig i hel. Á Kaffi Kulture er mjög gam- an aö koma. Það er þægileg stemning og ekkert stress. Ef þig langar til að dansa þá kemur Sólon til greina. Dj Svall mun svala dansþyrstu liðinu mr skífuþeytingum sínum. 200 Kópavogur Á Players í Kópavogi verður það stuðbandiö Slxtles sem mun halda uppi stemningu langt fram á nótt. Sixties hefur verið lengi i bransanum, kannski ekki jafn lengi og nafn- ið gefur til kynna. Þeir kunna samt aö halda gott ball og svíkja vini sína í 200 Kópavogi varla i kvöld. k Kaffl Kulture er voðalega þægi- legt að setjast niður. Þar er skemmtileg og alþjóðleg stemning. mað leikur svalur andblær um ~ Sólon i kvöld. Dj Svali mætir á svæðiö og lætur fólk hrista sína .skanka. FM to tha fullest. 103 Reykjavik Það verður mikiö húllumhæ á Kringlukránni í kvöld og annað kvöld. „Unglingahljómsveit- in“ Pops drífur sig eftir giggiö á Broadway, stígur á stokk í Kringlunni og tekur lög eftir Bitlana, Stones, Kinks og öll böndin sem þeirra fólk fílar best. Tónleikarnir eru í minn- ingu Péturs Kristjánssonar sem var söngvari Pops en lést fyrir skömmu. Rúnar Júlíusson sér um sönginn. Ef þú ert í slammfiling þá er þungarokkskvöld á De Boom- kikker i kvöld. Á Amsterdam verður lifandi rokktónlist eins og venjulega. í kvöld verða það Spilaffkl arnir sem munu taka völd in á Dubliner. Á Vélsmlðjunnl á Akureyrl verða það Rúnar Þór og hljómsveit sem munu sjá danstrylltum Norðlendingum fyrir tónlist af bestu gerö. Kall- arnir fara þó ekki langt því að þeir munu mæta eiturhressir aftur til leiks strax á laug- ardaginn og skekja Vélsmiðjuna aftur. Á Akureyrl verður nóg aö gerast. Á Dátanum á föstudagskvöld verður Donln að spila. Þetta verður Cargo kvöld með Grétarl G. Staðurinn opnar kl. 24. Frítt inn til kl. 1. Eftir þaö kostar 500 kall inn. Flestar helgar er lifandi tónlist á Amsterdam. Þar er hægt að fá sér öllara og hlusta á góða tónlist. Það verður Dj Master sem mun halda partíinu gangandi á Gauki á Stöng i kvöld. Frítt inn. Gaukurlnn skelfur þegar hljómsveitimah Kllnk, Braln Pollce, Dogdaze og Drep mæta á svæðið í tilefni af RVK Stunt Festival á Arnarhóli. Húsið opnað klukk- an 22, 700 kall inn. Á efri hæð verður einhver plötusnúður sem mun láta órokkþyrsta dilla sér. I kvöld verða það Spilafíklarnir sem munu leika fyrir gesti á Dubilner. Það er alltaf gott að skella sér á Glaumbar og fá sér nokkra kalda. Það er líka mjög þægilegt hvað það er opiö lengi. Það veröur svaka stemning á Kaffi Viktor í kvöld. DJ Gunnl ætlar að spila fyrir gesti staðarins og röðina á Hlölla. Á Kaffi Vlktor verður Idolpartí I kvöld. Þar á eftir verður DJ Heið- ar Austmann á svæöinu. Á iaugardaginn verður það DJ Lelbbl sem mun trylla lýðinn með danstónlist. Fritt inn á Dát- ann á laugardaginn. ri kvöld veröur haldið hagyrðlngaelnvígl milli Sunnlendlnga og Norðlendlnga á Hvoli á Hvols- velli klukkan 20.30. Fram koma nokkrir af fræknustu rímsnllllngum beggja landshluta VILTU HALDA AFMÆLI ODYRT? EOA PARTV MEÐ V1NNUFELOGUNM...ODYRTÍ HAFÐU ÞA SAMBAND. AI.LAR UPPLYSINGAR A www.gLiiinibar.is undir traustri stjórn isólfs Gylfa Pálmasonar. Skemmtiatriöi veröa í hléi og selt kaffi og bjór. Allur ágóði af skemmtun þessari fer til uppbygg- ingar aðstööu hestamanna á Gaddstaðaflötum. Tilkynningar sendist á fokus@fokus.is r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.