Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Qupperneq 18
t Opnanir Eglll Sæbjörnsson opnar sýn- ingu slna Herra Píanó og Frú Haugur í Galleril 101 að Hverfisgötu 18a. Þar veröur píanó að karakter og Egill varpar augum og munni á það. Við hliðina á þvl er nokk- urs konar haugur með augu og hendur. Þeir bralla eitthvað saman. T Sýningar í Ustasafnl íslands stendur yfir sýningin Ný ís- lensk myndllst: um verulelkann, mannlnn og ímyndlna. Á sýningunni eru verk 20 íslenskra listamanna. Með þessari sýningu vill Listasafn íslands varpa Ijósi á þá nýsköpun sem hefur átt . sér stað í íslenskri myndlist síöasta áratug. Þemað er hvernig uppllfun þeirra á umhverfinu er og hvernig hún endurspeglast I listinni. Á KJarvalsstöðum stendur yfir alþjóðleg sýning á textíl sem Textílfélaglð stendur fyrir. Þetta er margbrotin samsýning þar sem listamenn frá mörgum löndum sýna hin ýmsu verk. Hinar ýmsu hefðir og bakgrunnar skína oft I gegn og gera þessa sýningu afskaplega margbrotna. Sýning á verkum I einkaeigu og úr Errósafni þar sem áhersla er lögö á víðáttu- verk Errós er á Kjarvals- stöðum. Erró hefur um langt skeið málað stórar myndir sem fylla út I strigann sem hann nefnir víðáttuverk. Viðáttuverkin sem nú eru til sýnis eru flest máluð á tlunda áratugnum og eru sprottin úr hugarheimi teikni- mynda, með hetjum og þorpurum vísindaskáld- sagna þar sem góðu hetjurnar berjast gegn hin- um illu öflum sem öllu vilja tortima. t Síöustu forvöö Nú fer hver að verða síðastur að skella sér á sýningu uppi í Geröubergl. Það eru tvær sýning- ar sem klárast á sunnudaginn. Þetta vllja bömln sjál er sýning á myndskreyt- ingum úr íslenskum barnabókum sem komið hafa út á árinu. 1 ár eru sýndar myndir úr nær fjörutíu bókum eftir tuttugu og sjö myndskreyta Á sýningunni gefst börnum kostur á að velja þá myndskreytingu sem þeim þykir best. Úrslit verða kunngerö þegar sýningunni lýkur. Hin sýningin er Fólk meö augum Ara. Arí Sig- valdason hefur starfað sem fréttamaður Sjón- varpsins um árabll. Á ferðalögum slnum hér heima og erlendis hefur Ari náö að fanga augnablik I llfi fólks. Ari tók flestar myndirnar I Austur-Evrópu. Einnig eru götumyndir frá Reykja- vlk. Myndirnar eru teknar á árunum 1988- 2004. Gallerí Dvergur er eitt óhefðbundnasta galleríið í Reykjavík. Það er staðsett í kjallara bakhúss á Grundarstígnum, í þröngu rými við hlið- ina á leikskóla. Þar sýna jafnan ungir og óþekktir listamenn. í gær steig á stokk stúlka að nafni Sigga Björg. og fórnarlamb í gulri peysu í gær opnaði myndlistarkon- an Sigga Björg Sigurðardóttir sýningu í Galleríi Dvergi. Sýn- ingin heitir „Lappir, línudans og fómarlamb f gulri peysu“. Sigga Björg er fædd 1977 og stundaði nám 1 myndlistardeild LHÍ og svo framhaldsnám 1 Glasgow School of Art í Skotlandi. Hún hefur sýnt verk sin i Skotlandi, á Englandi, í Kina og á Islandi. Sigga Björg býr og starfar í Glasgow og framundan hjá henni er sýning á vegum Bowiearts í London, Ástralíu og Japan. Sjálf skrifar Sigga Björg um verk sín: „Verkin mín eru um það sem gerist þegar einhver gerir eitthvað við einhvem, eða eitthvað kemur fyrir einhvern, en stundum er einhver einfald- lega að gera eitthvað eöa hugsa um eitthvað annað. Ég bý til kringumstæður fyrir verur/skepnur, sem lita út eins og fólk eða dýr en þurfa ekki endilega að vera annað hvort. Þær era einfaldlega til, til þess að sýna ákveðið hugarástand.“ Sýningin stendur til 23. janú- ar og er opin fimmtudag til sunnudags kl. 17-19 og eftir samkomulagi. Gailerí Dvergur er staðsett i kjailara bakhúss að Grundarstíg 21, 101 Reykjavík. Ef þú vilt fara á sýninguna en kemst ekki á opnunartíma þá geturðu hringt í s: 865-8719. < Allar nánari upplýsingar er að finna á www. landsbanki.is og þar má einnig nálgast skráningarblað sem nauðsynlegt er aö fylgi hverri umsókn. Umsóknum skal skilaö í næsta útibú Landsbankans, merktum: Námsstyrkir, Markaðsdeild, Sölu- og markaössvið, Landsbankinn, Austurstræti 11, 155 Reykjavík. Árlega eru veittir ellefu námsstyrkir til virkra viöskiptavina Námunnar, námsmannaþjónustu Landsbankans. Styrkirnir skiptast þannig: • 3 styrkir til framhaldsskóla- og iðnnáms á íslandi, 100.000 kr. hver • 3 styrkir til háskólanáms á íslandi (Ba/Bs/Ma/Phd), 200.000 kr. hver • 3 styrkir til háskólanáms erlendis (Ba/Bs/Ma/Phd), 300.000 kr. hver • 2 styrkir til listnáms, 200.000 kr. hvor Umsóknarfrestur vegna úthlutunar námsstyrkja er til 11. febrúar 2005 Landsbankinn Banki allra námsmanna fagnar ýmsu Hljómsveitin SKE gaf út plötuna Feelings are Great í október og gekk ágætlega með hana. Það dróst hins vegar að halda útgáfu- tónleikana, þangað til í kvöld. „Við erum að sigta á það að fólk skiptir plötunum sínum þessa dagana," segir Guðmundur Stein- grímsson, talsmaður sveitarinnar. „Nú velur það í rólegheitunum hvað á að kaupa. Þetta er djúpt plott.“ Útgáfutónleikar SKE hefjast klukkan 23 á Grand Rokki í kvöld og standa eins lengi og sveitinni sýnist. „Við erum búin að gefa út tvær plötur og ætlum að spila lög af þeim báðum. Það er ókeypis inn, fólk getur komið og farið að vild. Svo röflum við eitthvað milli laga. Það eru margar ástæður fyr- ir því að fagna á þessum hörm- ungatímum. Á miðnætti rennur upp afmælisdagur Davids Bowie, Elvis Presley, sem hefði orðið sjö- tugur og Karls Örvarssonar hljóm- borðsleikara. Þá erum við ánægð með það að Raggi Bjarna og Ási í Smekkleysu skyldu hafa fengið fálkaorðuna." Á döfinni hjá SKE er annars það að hljómsveitin mun spila á 'SXSW-hátíðinni í Texas í mars og væntanlega á fleiri stöðum í Bandaríkjunum á sama tíma. Draumurinn er líka að gefa báðar plöturnar út um alla Evrópu og í Bandaríkjunum. Föstudagur Ef.þú hefur ekki séö Þetta er allt að koma eftir Hailgrím Helgason nú þegar þá skaltu fara aö drífa þig. Ef þú vilt mik- iö líf, fyndni og skemmtilega karaktera þá er þetta eitthvað fyrir þig. Ótrúlega sniöug sviösmyndin setur svo punktinn yfir i-iö. Sýnt í ÞJóðlelkhúsinu. Leikritiö Nítjánhundruð fjallar um dreng sem fæöist á skipi árið 1900. Hann hefur aliö allan sinn aldur á skip- inu og er tónlistarsnill- ingur. Hann skemmtir gestum skipsins en fer sjálfur aldrei I land. Sýnt í Þjóðleikhúsinu. Eggert Þorleifsson fer á kostum í Belgfska Kongó. í hlutverki erf- iðu ömmunnar er hann ógleymanlegur. Það er ekkert skrítiö aö maöur- inn hafi fengiö Grímuna fyrir leik sinn I þessu leikriti. Sýnt í Borgarlelkhúslnu. Leikritiö Hibýll vindanna fjallar um för Vestur-Is- lendinga til Amerlku. Skyggnst er inn I ilf þeirra og tilfinningar og viöbrigöin sem fylgdu því aö flytja alla leiö til Ameríku á þessum tima. Sýnt f Borgarleikhúsinu. í Loftkastalanum sýnir leikfélag Menntaskól- ans við Hamrahlíð leik- ritiö Martröð á jóla- nótt. Leikritiö er gert eftir biómynd Tims Burton, „The Nightmare before Christmas'. Seinasti séns ájóla- skapi. Sýnt í kvöld. Laugardagur Ólafur Egilsson hefur fengíö mjög góöa dóma fyrir leik sinn i söngleiknum . Óllver. Söngleikurinn um munaðarleysingj- jfy ann Óliver er sýndur I samkomuhúsinu á Akur- eyri. Þetta er stærsta sýn- ing sem Lelkfélag Akureyrar héfur sett upp. Viöamikill söngleikur meö úrvali leik- Leikritiö Edith Piaf heldur stórfenglegri göngu sinni áfram. Leikritiö fjallar um líf söngkon- unnar Piaf sem átti ótrúlegt lífshlaup og þóttist aldrei vera önnur en hún var. Brynhildur Guö- jónsdóttir fer meö hlutverk Piaf. Sýnt I Þjóðleikhúsinu. í Borgarlelkhúslnu veröur samsetta leik- sýningin Ausa og Stólarnir sýnd. Þessu leikriti er lýst sem áleitnu, fyndnu og fal- legu. Leikritiö Ausa er eftir Lee Hail og Stólarnir er eftir Eugene lonesco. Háöádeilan Vodkakúrinn er sýnd I Aust- urbæ. Helga Braga ieikur Eyju sem er í til- vistarkreppu. Henni finnst hún vera of feit og kærastinn hennar sýnir bíinum slnum melri áhuga en henni. Fyndiö leik- rit meö alvarlegum undirtón. Sunnudagur Barnaleikritiö Una Langsokkur algjörlega slgilt. Allir Islend- ingar eru aldir upp á sög- Astrid Lindgren þannig að hvernig væri nú aö skella sér meö grislingana og endurupplifa barnæskuna. Sýnt I Borgarleikhúslnu. Hiö sivinsæla leikrit Dýrln i Hálsaskógl er ekki af baki dottiö. Þaö heldur áfram að gleöja börn jafnt sem fulloröna meö einlægni sinni og skemmtilegri tónlist. Sýnt i Þjóólelkhúslnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.