Alþýðublaðið - 07.12.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.12.1923, Blaðsíða 3
IíLE>YÐUBLA'Ð!Ð Rjómi frá Mjðll er seidar í neðantiUdinu Teriannm: Aðalstræti 10, Laugaveg 43 og 76, Baldursgötu 10, Björnsbakaríi, Laugaveg 10, Vesturgötu 39, Vesturgötu 52, Hverfisgötu 49, Bræðraborgarstíg 18, Hverfis- götu 64, Hverfisgötu 84. Laufás- veg 4, Njálsgötu 23, Hverfisgötu 56, Grundarstíg 12, Grundar- stíg n, Grettisgötu 28, Lauga- vegr 45, Njálsgötu 26, Hverfis- götu 71, Nönnugötu 10, Bald- ursgötu 39, Njálsbúð, Bergstaða- stræti 3, Laugaveg 79, Skóla- vörðustíg 22, Gretti. fijómíntt er seldar í beild- sðlu í Áðaistræti 10. £jðminn er fyrsta flokks og verðið lágt. Hvað er Demókrat? safna flutningi. Hér skal enginn dómur á það iagður, hve hsppa- drjúg þessi breyting verður hag féiagsins; úr því mun reynslan skera. En hún gerir tólki, sem komast þarf leiðar sinnar, enn þá örðugra um en áður og eyk- ur ferðakostnað manna, á sum- um tímum ait að því um helming. Tveir mánuðir verða þangað © Steinolfa © ágæt tegand I Kanpfóíaginn Áðalstræti 10. Vepkamsðuplnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um Btjórnmál og atvinnumál, Kemur út einu íinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Hjálparstðð hjúkrunarfélags- íqs >Liknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 «. - Miðvikudaga . . — 3—4 c. - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 - til íslenzkt sk«p (erlendu sklpin veit maður ekki enn þá um) koma norðan nm land, þannig, að meginhluti iandsius verður samgangnalaus við Reykjavík þann tíma. Uf þessu verður sennilega ekki bætt héðan af. En allir sjá, að þetta er ófært. Farþegaskip vantar enn þá, en nóg er at flutningaskipum eða 3 Söngvar jafnaðarmanna er Jítil bók, sem hver einasfi Al- þýðufiokksmaður verður að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver eina&ti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra, heldur öll. £eir aurar og sá tínoi, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávözt, ekki þrefaldan, ekki tífaldan. heldur hundi aðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í. Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í Verkamannaskýlinu og á fund- um verklýðsfólaganna. Tækifæriskaup til jóla. Hvergi í bænum eins vandaðir og ódýrir dívanar og á vinnustofunni Laugavegi 50. Jón Þorsteinsson Maltextrakt frá öigerð- inni Egill Skallagrímssoo er bezt og ódýrast. öllu heidur: Það vantar, að tekið sé dálítið tiliit til ferðaþarfa fóike. Hér er dæmi af núverandi ástandi. Goðafoss fer frá Kaup- mannahöfn 8. janúar 1924, verð- ur á Akureyri 24. og á ísafirði 31. s. m.; þar mætir hann Gull- fossi, sem fer 1. febr. frá ísafirði og kemur til Reykjavíkur 5. s. m. Maður, sem væri svo staddur Edgar Kiott JBurrongb*: Sonup Tapzans. X. KAFLI. Þegar pardusdýrið stökk á apann, gapti Meriem af undrun og ótta, — ekki vegna hættunnar fyrir apann, heldur vegna þess, sem unglingurinn við hlið hennar gerði, þvi að varla var rándýrið komið i ljós, er Kórak stökk með brugðnum 'hnifi af greininni og beint ofan d bak dýrsins rétt í þvi, að það var að læsa klónum i bak apans. Kötturinn misti marksins og velti sér um hrygg með ógurlegu öskri, reif 0g beit og brauzt um til þess að losna við óvininn, er á balti hans hékk. Akút, er hrökk við af þruskinu að baki sér, stökk á svipstundu upp í tréð án þess að lita við. En er hann leit við úr trénu og sá, hvað þruskinu olli, var haun skjótur til jaröar aftur. Hann gleymdi skjótt öllum krit, er fól'agi hans var i hættu, og var ekki siður áltafur en Kórak i sameiginlegri vörn þeirra. Árangurinn var sá, að Shita var brátt i kasti við tvo illviga fjendur. Þeir ultu fram og aftur, skrækjandi, urrandi og öskrandi, en uppi yfir þeim sat Meriem skjálfandi af ótta með Giku i fanginu. Að lokum vann hnifur Kóraks á dýrinu, og' er það valt um hrygg, stukku þeir apinn og hann á fætur og horfðust á yfir skrokkinn. Kórak hnykti höföinu i áttina til stúlkunnar i trónu. „Láttu hana vera,“ sagði hann; „ég á hana.“ Akút urraði, deplaði blóðstokknum augunum og snéri sér að skrokki Shitu. Hann sté á hann, rétti úr sér og rak upp slikt voðaöskur, að Meriem hrökk enn saman af ótta; það var siguröskur karlapa. Drengurinn horfði um stund á skrokkinn; svo las hann sig aftur upp i tróð til stúlkunnar. Alcút kom brátt til þeirra. Hann sleikti sár sín um stund; svo fór hann burtu til þess að veiða i morgunmatinn. mmmmmmmmmmmmmmmmmi m m m m m m ©Dýr TarzansQ þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 lir. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. I. og 2. sðgan enn fáanlegap. m m m m m m I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.