Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2005, Side 17
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2005 17
• Nú eru útsölu-
dagar í verslun-
um Svefns og
heilsu Listhúsinu
Laugardal og
Dalsbraut 1 Ak-
ureyri og er allt
að 25-70% af-
sláttur af völdum húsgögnum, til
dæmis kostar nú Chiropratctic
dýna Queen size aðeins 99.900
krónur en áður kostaði hún 129.900
krónur. Stærri gerðin eða King size
er nú á 129.900 krónur en áður var
hún á 159.900 krónur.
• Bókaforlag-
ið Salka í Ár-
múla 20 er nú
með bókina
Konur sem
hugsa um of á
tilboði. Bókin er eins og nafnið gef-
ur til kynna hugsuð fyrir konur sem
eiga það til að eyða of mikilli orku í
að velta sér upp úr vandamálum og
taka hluti of nærri sér. Áður kostaði
bókin 3.490 krónur en tilboðsverðið
er 2.490 krónur en einnig er hægt
að kaupa bókina á heimasíðu for-
lagsins, salkaforlag.is.
Upfyllir allar væntingar og
gott betur
„Ég er með minni drauma-
prinsessu," segir Magni Ásgeirs
son tóniistarmaður. „Hún er
skemmtileg, góður félagi og
minn besti vinur. Hún er góður
kokkur og fluggáfuð - reyndar
meira menntuð sem mér finnst gera
mig svolítið lítinn. Hún uppfyllir allar
mínar væntingar og gott betur."
>S
[ Draumaprinsessan)
BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSIBÆ
sími 553 3366 - www.oo.is
Úrslit Skrekksins, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur, verða ráðin í Borgarleikhúsinu í kvöld
en sýnt verður beint frá keppninni á Popptíví. í síðustu viku fóru fram undanúrslit og komust sex
skólar áfram sem munu í kvöld leggja allt í sölurnar til að tryggja sér sigurinn eftirsótta.
Skólarnir sem komust áfram í
síðustu viku og keppa í kvöld eru
Hagaskóli, Seljaskóli, Austurbæj-
arskóli, Laugalækjarskóli, Réttar-
holtsskóli og Ölduselsskóli. Mark-
ús H. Guðmundsson starfar hjá
íþrótta- og tómstundaráði
Reykjavíkur sem sér um fram-
kvæmd keppninnar. „Þetta hefúr
gengið alveg ótrúlega vel,“ segir
hann. „Við ákváðum að halda
keppnina í ár með stuttum fyrir-
vara vegna kennaraverkfallsins en
það hefur ekki komið að sök, at-
riðin eru ef til vill aðeins hrárri en
oft áður en keppnin í ár gefur öðr-
um Skrekkjum ekkert eftir. Það
kom okkur meira að segja á óvart
hversu margir skólar æfðu atriðin
sín í verkfallinu og voru því með
atriðin tilbúin mjög snemma."
Ekki frestað
Markús segir að það hafi verið
á forræði nemendanna sjálfra
hvort keppninni yrði frestað í ár
en að það hafi ekki komið til
greina. „Þau vildu kýla á þetta.
Við höfðum einhverjar áhyggjur
af því að stemningin yrði eitthvað
minni nú, þar sem margir skól-
anna eru nú með próf. En það var
alls ekki tilfellið, það var troðfullt á
öllum undanúrshtakvöldunum og
frábær stemning."
Lag keppninnar nú er Stuð-
mannasmeÚurinn Fönn, fönn,
fönn og hefur það lag óspart verið
notað til að ná upp góðum anda.
„Krakkarnir sungu þetta saman
þegar þau mæta í Borgarleikhúsið
um daginn, kynnarnir sungu svo
lagið með áhorfendunum, 500
talsins, á meðan dagskrá stendur
og svo svo keppendurnir með öilu
húsinu í lok kvöldins. Þá var kom-
inn 800 manna kór og mikil gleði.
Stuðmenn koma svo sjálfir í kvöld
og taka lagið fyrir krakkana."
Fer eftir dagsformi
Dómnefiidin er sú sama í kvöld
og var í undanúrslitunum en mun
engu að síður dæma atriðin upp á
nýtt. „Frammistaða krakkanna fer
mikið eftir dagsformi. Þau
hafa mörg hver svigrúm til að
bæta sig á ýmsum sviðum án þess
að þau megi breyta atriðinu sínu.
Þetta er því gífurlega spennandi
og .ómögulegt að segja hvernig
fer.“
Ein breyting hefur þó verið
gerð á dómnefhdinni, Sverrir Þór
Sverrisson (Sveppi) tekur stað
Gunnars Helgasonar sem forfall-
aðist. Annars er hún skipuð Ragn-
heiði Stefánsdóttur formanni
dómnefndar og fræðslumálafull-
trúa ÍTR, Jóni Jósepi (Jónsa) tón-
listarmanni, Unni Ösp Stefáns-
dóttur leikara og Sóleyju Kaldal
dansara. Keppnin verður sýnd
beint á Popptíví en hún byrjar kl
20 í kvöld.
eirikurst@dv.is
langtDornPcl““1T'^fnkubátt^(mnnsókninni ogkom íljos
á aldrinum 13-16 Jratokuþtóman i ^ samband
að 27% þeirra hofðu þega veear ekki betur en að
með öðmm. 83% foreldra vrssu tosjeg^a kossaflens.
börn sín hefðu ekki gengiJ 1gbarnanna smndað Iqjn-
Samkvæmt rannsokm 87% þátttakenda toldu 13 og
4. Á jákvætu nótunum Efbarniö gleymir
að tannbursta sig er sniðugra að biðja það
um að fara og tannbursta sig og láta þig
vita þegar það er búiö að þvi y
svo þú getir komið og
breittyfirþað, heldur en
tuðaiþvl.
5. Ráðleggingar i
stað skipana Istað
þess aö segja barninu
hvernig þú viit að þaö
hagi sér er hægt að út
skýra fyrirþvi
hvers vegna
þaö eigi að
hagaséreins
ogþúbiðurþaö
6. Sveigjanleiki
Efbarniðþitt
spyrhvort
það megi
kiára að
horfa á
barnatím-
ann eða
eitthvað
álika skaltu
sýna þvi sann-
girni.Efþériiggur
ekki mikið á leyfðu þvl
þá að kiára en útskýrðu fyrir þvihvað það
má eyða löngum tíma þvl þaö.
7. Málamiðlanir Fátt er jafn pirrandi og
að þurfa aö gefast upp fyrir litla krúttinu. Ef
þú lendir I þvi að barnið vill ekki gera það
eins ogþú biður þaðumskaltu spyrja þaö
hvernigþaö haldi að þiö getið ieyst vand-
ann.Út úr þessu geta komið sanngjarnar
málamiðlanir.
8. Nýjar aðferðir Foreidrum hættir oft
til aðhalda áfram aðnota aðferðir sem
virðast samt ekkert virka. Spurðu sjálfan
þig hvaðþú getir gert til að kalla fram
betri viðbrögð og hegðun hjá barninu.
1. Notaðu ákveðinn en öruggan radd-
blæ Þaö er líklegra að barniö nái því sem
þú segir efþú notar hlutlausan tón við
það.
2. Ekki missa stjórn á þér Það
gefst mun betur að viðurkenna
að maður sé ofreiður til að fást
við vandamálin og að þau verði
rædd síðar, hetdur en að eiga á
hættu að missa stjórn á sér.
3. Kenndu börnunum þinum Leið-
beindu barninu Istað þess að
skammaþaö.Þegarbarnið
skilurhluti eftirþarsem þeir
eiga ekki að vera er sniöugt
að segja að þér líki það ekki,
biðja þaö um að setja þá á
sinn stað og að endingu
spyrja barnið hvort þú getir
hjálpað þvl að muna eftir
þessu.