Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Side 2
2 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 Helgarblað DV h remmingum Samfés lenti í harðvítugri deilu við Mínus eftir að hafa rift samningum við hljóm- sveitina. Félagsmiðstöðvaforkólfum líkaði ekki það sem haft var eftir Mínus- mönnum um fíkniefni. Hins vegar hafa þeir ekki eins miklar áhyggjur af óæski- (F-il legum áhrifum hljómsveitarinnar Brain Police á æsku landsins - þrátt fyrir að Brain Police hafi komið fram á tónleikum þar sem barist var fyrir lögleiðingu kannabisefna. hundraö kiloa konurnar ætla að léttast saman Lauqavequrinn rifinn Gömul hús í miðborg- inni verða látin víkja fyrir framtíðinni mANOAIR \ Hannes ei* umsvifamikill viðskiptasnillinpr 22-23 Ast og hamjngja Valentixiusar- dagurinn er í nána. Viðtöl við nokkur þióð-j? þekktpór „Ahhh, ég er ekki alveg viss. Ég veit ekki hvar og ekki hvenær, ég er bara söngvarinn. En þetta er núna fljótlega eftir mánaðamótin. Nei, ég hef engar áhyggjur af veseni," segir Jenni, söngvari Brain Police. Hljóm- sveitin hefur verið ráðin af Samfés - Samtökum félagsmiðstöðva á íslandi til að koma ffarn á árlegri skemmt- un og tónleikum sem samtökin standa fyrir. Jenni var þarna spurður hvort hann óttaðist ekki hliðstæð vandræði og Mínusmenn lentu í fyrir ári en samskipti Mínusliða og Samfés voru mjög í deiglunni á síðasta ári. Stóra Mínusmálið Alger viðsnúningur virðist hafa átt sér stað í viðhorfum þeirra sem ráða innan Samfés - Samtaka félags- miðstöðva á íslandi. f fyrra urðu gríðarleg læti í tengslum við fyrir- hugað tónleikahald á vegum sam- takanna þegar slitið var samningum „Við vorum við eigin- lega frekar að taka þátt umræðu sem sneri að því að al- menningur stjórni sér sjálfur en ekki séu boð og bönn um hvað eina." við Mínus vegna þess að þeir drengir þóttu óæskileg ímynd. Þá höfðu þeir tjáð sig fjálglega um fíkniefni og kvennafar í umdeildu viðtali við erlent tónlistartímarit. Hvemig þeir birtust þar hugnaðist félagsmála- frömuðum sem starfa með ungling- um lítt. Málið vakti mikla athygli og var kallað Stóra Mínusmálið. Sér ekki fyrir endann á því en það er nú fyrir 28-29 Jenm söngvari Hefur ákveðna samúð með Mín- usmönnum og telurþáver- andi forkólf Samfés hafa grýtt steinum úrglerhúsi. Lilja Guðmunds dóttir Hetjusaga ungrar konu sem berst við krabbamein • l Bestogverst ^klæddu dómstólum þar sem angi þess er til umfjöllunar - riftun samnings Hafn- aríjaröarbæjar við hljómsveitina um að koma fram á skemmtun á vegum fþrótta-og tómstimdaráðs. í kjölfarið var einnig rift samningum Samfés við hljómsveitina þess efnis að hún kæmi fram á sambærilegri skemmt- un og Brain Police mun nú koma framá. Brain Police á tónleikum fyrir lögleiðingu kanabisefna Af hveiju alger viðsnúningur? Jú, þannig er nefnilega að meðan Mfnus gerði fitt annað en tjá sig af nokkru ábyrgðarleysi við illskeyttan blaða- mann tónfistartímaritsins Bang að hætti rokkara þá spilaði hljómsveitin Brain Police á tónleikum fyrir tveim- ur árum en þeir voru haldnir í tengsl- um við baráttu hóps fyrir lögleiðingu kanabis - hass og marjúana. Jenni segir það rétt vera en bendir á að það sé ekki beint skoðun hijóm- sveitarinnar sem slík, það er að menn leggist í kanabisreykingar. „Heldur vorum við eiginlega frekar að taka þátt umræðu sem sneri að því að almenningur stjórni sér sjálfur en ekki séu boð og bönn um hvað eina. Að einstaklingurinn ber ábyrgð á sér sjálfur svo fremi sem hann er ekki að gera einhvem skaða í kring- um sig." ímyndin gróf og geggjuð Þetta snýst um ímynd og Jenni tekur undir það. „Já já, við emm grófír og geggjaðir. Alvöru karl- menn.“ Og hann fer ekki dult með að samúð hans liggur Mínus megin í því máli sem vísað er til samanburðar. Mfnus Þeir þóttu slæm fyrirmynd fyrir ári. Eitthvað hefur afstaða félagsmálafrömuða mildast frá þvl þá, því ímynd Brain Police er slst mildari. „Þessi gaur sem var með alla þá vit- leysu lenti nú sjálfur í slæmum mál- um þannig að hann getur trútt um talað.“ í DV í gær var greint frá því að langvarandi undirliggjandi gremja hafi brotist út í herbúðum Brain Police eftir að þeir komu fram með látum við afhendingu fslensku tón- listarverðlaunanna. Skömmu síðar spurðist það að Gunnlaugur Láms- son gítarleikari væri hættur í hljóm- sveitinni. Jenni vill ekkert tjá sig um það mál en ekki mun það með öllu frágengið mál. Brain Police er bókuð á tónleika næstu helgi og Jenni getur ekki annað en tekið undir það að hafa verður hraðar hendur við að þjálfa upp nýjan mann ef ekki grær um heilt, helst í einum grænum. jakob@dv.is komir íslands ^ ^Tískusér- fræðingar mesttöffog púkó konur landslns Sá síðasti til að stíga á svið Laugardalshallar áður en henni verður lokað vegna breytinga er enginn smákall. Róbert Plant í Laugardalsliöll Feguröar- drottning Fórnaöi lögfræði fyrir Popptíví Þá er þaft staftfest aft rokksöngv- arinn Róbert Plant mun koma og halda tónleika á fslandi í sumar. Plant hefúr reyndar komift til ís- lands áftur eins og allir poppfróftir vita. Þaft var árift 1970 þegar Led Zeppelin, einhver frábærasta rokk- sveit allra tíma, kom og hélt sögu- fræga tónleika í Laugardalshöll. En nú er þaft Róbert Plant sem kemur meft hljómsveit sína en enginn er Jimmy Page, John Paul Jones og því síftur trymbillinn æöislegi John Bonham - enda er hann dauður. Þaft er önnur saga. Þetta verftur síftasta tónlistarat- i Kári Sturluson Mun 1 veráa sá síðastisem stend- fS ur fyrir tónleikahaldi I ‘ i-augardalshöll eins og ís- riftift sem lendin9ar Þekkja hana. verftur í bofti í Laugardalnum. Tónleikahaldarar eru meö böggum hildar eftír spreng- isumarift í fyrra. Þaft sem setur eink- um strik í reikninginn núna er aft Laugardalshöll verftur lokað vegna framkvæmda og endurbyggingar. Led Zeppelin Héldu frá- bæra tónleika I höllinni árið 1970, svo frábæra að þeir eru enn I fersku minni þeirra sem sáu. ...j F dalsholl er í raun og veru hift eina ákjósanlega hús hvaft stærö varftar þar sem hægt er aö efria til stórtónleika. Fyrirtækift Opiö stendur fyrir maður Kári Sturluson. DV greindifrá því aft ný- verift hafi gengiö til lifts vift fyrirtækift Robert Plant Vel fer hinn öfl- áþvíaðhann taki lokatónana sem heyr- ast I Laugardalshöll I vaxm Grímur núverancn mynd. Atlason en hann var áftur meft Óttari Felix Haukssyni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.