Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 Helgarblað DV -ft og hnndnað Atakið heldur áfram og núhefur l. Valli fengið til liðsviðsig fjórar glæsileg- arkonursem allareru hundrað kíló eða meira. Á næstu vikum fylgj- umstviðmeðþessu kraftafólki sem ætlar aðlosasig undan viðj- um offitunnar. Blogg Orkuveranna: „Fjórar konur, sem aUar eru þykkari en heilsusamlegt þykir, hafa sagt aukakíióunum strið á hendur og eru að búa sig undir að ráðast að rót vandans - eigin undanlátssemi og lauslæti þegar kemur að mataræði og óvini allra sem vilja halda sér í nokkuð upprunalegu formi; hreyfingar- leysinu. Við fáum hjálp frá ORKUVERINU, atvinnufólki í ffemstu röð sem kemur til með að gefa okkur hoUráð og aðhald við líkamsrækt, sem felst í hnitmiðaðri fitubrennslu og vöðvauppbyggingu. An þeirra væri þetta ekki hægt.“ 1 1 Fjórar konur á breiðum aldri koma fílefldar til leiks í offituátaki DV. Þær eiga misjafnar sögur af offitu að baki en eiga það allar sameiginlegt að vilja breyta lífsháttum sínum til hins betra. Blaðamaður hitti þessar hressu konur í Orkuver- inu í vikunni og tók púlsinn á þeim. Þær ætla að halda úti bloggsíðu þar sem þær fara yfir stöð- una. Slóðin er folk.is/orkuverurnar. Georg og Halldóra einkaþjálfarar ætla að leiðbeina döm- unum í þessu átaki en þeirra framtak skiptir sköpum í átakinu. MEGRUNARMINTUR Bragðgóðar og frískandi mintur sem minnka matarlyst og auka brennsiu. Þú færð Slim Mints í verslunum um iand allt LINDA MARÍA MAGNÚSDÓTTIR Fædd: 1960 Þyngd: 100 kfló Linda var alltaf pen á sínum yngri árum en þurfti lítið til að fitna. Þegar hún hætti að reykja fyr- ir nokkrum árum byrjaði hún að fitna mikið og á hana hafa bæst 30 kíló á sjö árum. Linda segist vera mjög heilsumeðvituð en notar ekki réttar fæðutegundir saman og er það hennar veiki punktur. Markmið Lindu, óháð kílóum, er að komast í kjól frá Karen MOlen. Linda á 14 ára strák sem fermist £ vor. Alexía er öryrki en hún hefur um langa hríð átt við geðklofa að stríða. Hún er núna á námskeiði hjá Hringsjá sem er starfsþjálfun íyrir líkamlega og andlega fatlaða. Hún var alltaf grönn þar til hún tók að fitna vegna lyfja sem hún tók við geðsjúkdómi sfnum. „Ég byrjaði að taka lyf árið 1994 og fitnaði um heil 30 kíló vegna þeirra. Ég hef ekki náð þessum kílóum af mér síðan þrátt fyrir að hafa reynt það nokkrum sinnum,“ segir Alexía en hún er í sambúð og á 7 ára stelpu. ALEXÍANÓTT Fædd: 1976 Þyngd: 103 kfló HELGA ÍSFOLD MAGNÚSDÓTTIR Fædd: 1977 þyngd: 114 kfló Helga ísfold hefur ailtaf átt í stríði við fitupúkann að einhverju leyti. Hún er fimm barna móðir en segist hafa lést töluvert eftir að hún átti yngsta barnið sitt sem er eins árs. Síðan í september á síðasta ári hefur hins vegar sigið á ógæfuhlið- ina og allmörg kfló hafa bæst á hana. Takmark Helgu ísfoldar er að komast niður í 70 kíló sem er henn- ar kjörþyngd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.