Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Qupperneq 12
12 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 Helgarblað DV Miklar framkvæmdir eru á döfinni á Laugaveginum. Gamalgróin hús veröa rifin niður, jöfnuð við jörðu og nýtísku verslunarhúsnæði mun rísa í staðinn. Alls eru það 25 hús sem verða rifin. Meðal þeirra eru verslanir, veitingastaðir og steinhús frá nítjándu öld. Einn borgarfulltrúi berst á móti þessari þróun, Ólafur F. Magnússon. Hann telur borgarbúum sýnd lítilsvirðing. Laugavegur4 Húsiðerbyggt 1890. Laugavegur 5 Húsið er byggt 1875. Laugavegur 6 Húsiðerbyggt 1871. Laugavegur17 Húsið er byggt 1908. Laugavegur19 Húsiðerbyggt 1890. Laugavegur 20 og 20A Húsin eru byggð 1902 og 1903. Laugavegur29 Sjálf Brynja verður rifin en húsið er byggt árið 1906. Laugavegur 11 Húsið er byggt árið 1868. Laugavegur 12b Húsið er byggt 1891. Laugavegur 28b Húsiðerbyggt 1914. Laugavegur23 Húsiðer byggt 1899. Laugavegur 27 Húsið'éf byggt 1899. Laugavegur 33 Húsið varbyggt 1894. Laugavegur35 Húsið var byggt árið 1894. Laugavegur 38 Húsið varbyggtárið 1905. Laugavegi 41 Húsiö varbyggtárið 1898. Laugavegur45 Húsiö var byggt 1897. Laugavegur 55 Húsið var byggt árið 1902. Laugavegur65 Húsið var byggt árið 1903. Laugavegur 67 og 69 Húsin eru byggð árið 1902. Laugavegur73 Húsið er byggt 1903. Lítilsvirðing fyrir borgarbúum Húsin hér á síðunni munu öll hverfa samkvæmt nýju deiliskipu- lagi sem R-listinn hefur barist íyrir. Aðeins einn borgarfulltrúi virðist furða sig á málinu. Ólafúr F. Magnússon, fúlltrúi frjálslyndra í borginni. Hann segir niðurrifs- stefnu borgarinnar vera lítilsvirð- ing fyrir íbúa Reykjavíkur. „Ég held að margir borgarfull- trúar hafi ekki áttað sig á heildar- myndinni," segir Ólafur. „Þarna eru mörg falleg og gömul hús. Mörg hver frá 19. öld «em er sárt að sjá hverfa. Ég held að menn þyrftu að taka smá rölt eftir Laugaveginum og horfa í kringum sig. Það eru hræðilegir hlutir að gerast." Meðal þeirra húsa sem eru að hverfa og sjást á myndunum hér til hliðar er Kaffi List, Hljóma- lind, veitingastaðurinn Ítalía, hin gamalgróna verslun Brynja, svo ekki sé minnst á hinar ýmsu verslanir og veitingastaöi sem munu víkja fyrir nýju húsnæöi. Málið hefði trúlega aldrei kom- ist í kastíjósið ef ekki hefði verið fyrir spurningar Ólafs í skipulags- og byggingarráði þar sem að lokum fékkst listi yfir húsin sem stendur til að rffa. Hús, sem margir mimu sakna. „Manni finnst hart að vera einn í andstöðu gegn þessum aðgerð- um,“ segir Ólafúr. „En svona er það bara. Ég held að ef þessu verður haldið til streitu sé það lítilsvirð- ing. Með því að fá þessi svör hef ég afhjúpað þá staðreynd að hér er um mjög gróf mistök að ræða. Ef þetta verður ekki leiðrétt tel ég ljóst að okkur borgarbúum sé sýnd gróf lítilsvirð- simon@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.