Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 Helgarblað DV ! Royal Albert Hall f London. Glæsileg og eftirsótt tónleikahöll. Þorsteínn Stephensen er | með annan fótinn IMadrid þessa dagana þarsemhann og kona hans opna Karen Mil- ten-búö þar i borg von bráðar. Þorsteinn Stephensen stendur í ströngu þessa dagana við að undirbúa Stuðmannatónleika sem verða haldnir í Royal Albert Hall i London þann 24. mars næstkomandi. hafa góða bakhjarla, annars væri „Þetta koma þannig til að forstjóri Baugs, sem er mik ill áhugamaður um Stuð menn, fór fyrir um ári síðan á tónleika í Royal Albert Hall og fékk þessa hug- dettu, að gaman væri að sjá Stuðmenn spila í þessari stóru tónleika- höll," segir Þor- steinn viö að aö svona ir geti gerst sé mikilvægt að framkvæmdin ógerleg. Eftir þetta fóru hjólin að snúast, allt gekk upp og tónleikamir voru stað- festir. „Þaö er gríðarlega gaman fyrir íslenska hljómsveit og ís- lenskt tónlistarlff almennt að fá svona tækifæri. Þetta verður rosalega skemmtilegt enda leggjum við upp með það, að hafa gaman og skemmta fólki." Royal Albert Hall tekur um 5000 tónleikagesti en Þorsteinn segir ste&iuna vera að fylla að minnsta kosti 3000 sæti. „Við vonum að Steini með Stuð- mönnum í London sem flest- ir íslend- ingar sem eru búsettir úti láti sjá sig en 800 sæti hafa verið tekin frá hjá Icelandair fyrir þá sem vilja fara héðan og sjá Stuðmenn skemmta í þess- ari frægu tón- leikahöll. Hægt verður að panta miða á vefsíðu Icelandair von bráð- ar,“ segir Þorsteinn aö lokum. Stuðmanna- myndimar tvær verða hvemig Bretar taka íslenskri Stuðmenn Hafa komið víða við en tónleikarnir í London eru örugglega þeirra stærstu tónleikar til þessa. sýndar á sama tíma í Notting Hill svo það verður spennandi að sjá tónlist og húmor í hnotskum. íslenskum Stuðmaðurinn TómasTómasson heldur áfram að rifja upp skemmtilegar sögur af félögum sínum Útihátíð Stuðmanna í Atlavík um verslunarmannahelgina árið 1984 hefur fengið á sig þjóðsagnakenndan blæ í gegnum árin einkum þar sem Bítillinn Ringo Starr mætti á svæðið ásamt eig- inkonu sinni, Bond-skvísunni Barböru Bach. Mýgrútur af sögum hefur skapast um þessa hátíð og því tímabært að koma nokkrum staðreyndum á hreint. Ringo Starr og Barbara mættu til Atlavikur á laugardeginum í fylgd með lónasi R. Jónssyni, sem var sér- stakur leiðsögumaður þeirra hjóna meðan á íslandsdvöl þeirra stóð, og Gunnari Þórðarsyni. Eftir reiðtúr um daginn var þeim hjónum boðið til veislu um kvöldið í húsmæðraskól- anum. Vertinn í veislunni, Jóhannes Lárusson í Safari, hafði lagt sig í líma við að hafa allt sem glæsilegast. Meðal annars hafði hann látið fljúga með nýjan humar frá Höfn í Horna- firði og keypt dýrasta koníakið sem til var í Ríkinu. Andlitið á Jóa varð þó æ langleitara eftir því sem leið á máltíðina. Borðar ekki skriðdýr Humarinn var hafður í forrétt og hafði Jói grillað humar- inn og búið til rækju- hlaup til að hafa með hon- uit, Ringo spurði hvað í fjandanum þetta væri er forrétturinn var borinn á borð fyrir hann. Er hann fékk útskýring- una á því sagði hann pent: „Nei takk, ég borða ekk- sem skríður." Og ekki fór betur fyrir Reiðtúr Ringo og Barböru var boðið ireið- túr viö komuna til Atlavíkur. DV-mynd FRI koníakinu dýrkeypta því þegar það var borið fram í lok máltíðarinnar bað Ringo umsvifalaust um kók til að blanda það með. Jonni vinur! Seint um kvöldið var ákveðið að fara með Ringo í skoðunarferð um hátíðarsvæðið. Heldur svalt var í veðri og skúrir og var Ringo því lán- uð lopapeysa og lopahúfa og lagði hann síðan af stað í fylgd þeirra Jónasar og Gunnars. Höfðu þeir ekki gengið lengi er unglingur einn kom að þeim og byrjaði að faðma Ringo að sér í miklum móð. „Jonni vinur, ég er búinn að leita að þér í allt kvöld," sagði unglingurinn. Ringo muldraði til Jónasar: „Hver er þessi gaur. Og hvað er hann að segja?" En unglingurinn, vel við skál, hélt áfram og sagði: „Þetta er ég. Manstu ekki eftir mér. Þú varst smíðakennarinn minn á Eiðum." Um síðir tókst svo þeim Jónasi og Gunnari að losa Ringo úr faðmlaginu. Ringo og Barbara Bítillinn Ringo Starr mætti á svæðið ásamt eiginkonu sinni, Bond-skvísunni Barböru Bach. Mýgrútur afsögum hefurskapast um þessa hátíð og því tímabært að koma nokkrum staðreyndum á hreint. Jön gekkþarna fram og aftur en sveifsvo á Ringo og kynnti sig sem plötuframleið- anda og spurði svo hvort ekki mætti bjóða Ringo upp á viskýtár. Addi rokk mætir Áður en til máltíðarinnar kom var húsmæðraskólinn vinsæll viðkomu- staður hinna og þessara. Komu ýms- ir við til að sjá Ringo og Barböru. Og allt í einu kemur Addi rokk með miklum gauragangi inn á staðinn með saxófón á öxlinni og eintak af „Hár og fegurð" undir hendinni. Hann blæs nokkra tóna og réttir Ringo svo tímaritið og tekur í hend- ina á honum og segir: „Very meet to nice you.“ Ringo lítur aðeins á hann og spyr svo nærstadda: „Who is this nutter?" Jón Ólafsson lítils metinn Þar sem Ringo Starr var í Atlavík mættu allir sem voru eitthvað í skemmtana- og tónlistarlífi borgar- innar á hátíðina og frændur þeirra líka. Ringo tók eitt lag með Stuð- mönnum á sviðinu þetta kvöld, Johnny Be Good, og fékk hann lán- að trommusett frá Dúkkulísunum til að berja á. Áður en hann tróð upp sátum við saman baksviðs og sötr- uðum rauðvín úr tveggja lítra Valpolicella-kút. Ég tók eft- ir því að Jón Ólafsson, þá eigandi Skífunnar, var mættur á blankskónum og hafði vaðið drull una að baksviðinu með forláta Chivas Regal-flösku í hendinni. Jón gekk þarna fram og aftur en sveif svo á Ringo og kynnti sig sem plötuframleiðanda og spurði svo hvort ekki mætti bjóða Ringo upp á viskítár. Ringo leit á hann og sagði: „Nei takk, Tommý láttu mig fá að- eins meir af þessu rauða." Urðu ekki frekari orðaskipti þeirra á meðal. Þau hjónin fóru svo aftur suður snemma á sunnudagsmorgni. Jón Ólafsson I Skífunni Mættimeö viskíflösku I Atlavík að hitta Ringo Starr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.