Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 Helgarblaö XXV Stjömuspá Margrét Lára Þórarinsdóttir Idolstjarna er 29 ára í dag. „Hér birtist einhverskon- ar ótti við að gera mistök þar sem var- færni konunnar er aug- Ijóslega til staðar en það j, sem gerir konuna aðdá- ! unarverða er óbilandi hugrekki, vilji, festa og hæfileiki til að gera drauma . sina að veru- ’ leika," segir í stjörnuspá henn- ar. Margrét Lára Þórarinsd. W Vatnsbennn (20.jan.-i8.febrj W -------------------------------------- Þú ert sterk manneskja, ákveð- in í skoðunum og gædd góðum kostum. Hér virðist þú taka breytingum sem hafa nýverið átt sér stað og viðkvæmni þinni samhliða því mjög illa en það er um það bil að breytast til batnaðar. Vinnusemi, skipulag, dugnaður og metnaður ein- kennir þig vikuna framundan og þú virð- ist þrífast best þegar mikið er um að vera. Þú stefnir hátt og nærð árangri fyrir sumarbyrjun 2005. Örlögin ráða ríkjum hér. Atburðir næstu viku koma þér ánægjulega á óvart. FÍSkamÍrd 9. febr.-20.mars) H Tilfinningar, ást, næmni, andleg líðan þín sem og listrænir hæfileikar koma hér fram. Augljóslega er hér um náið sam- band milli þín og manneskju að ræða. Ykk- ar samneyti eflir kraft þinn, jafnvægi og löngun þína að njóta stundarinnar.Tllfinn- ingar þínar sem tengjast ástinni, vellíðan og jafnvægi eru sannarlega uppfylltar. Hér kemur einnig fram að þú ert hlý og heil manneskja sem gefur hjarta þitt af alhug. CYl Hrúturinn i21.mars-19.apni) Leitaðu innra með þér að lausn sem leiðir þig rétta braut í átt að jafnvægi og sátt við sjálfið, kæri hrútur. Líðan þín er tímabundin en hér virðist álag há þér. Erfiðir tímar tilheyra fortíð þinni en þú ættir að halda fast í sjálf- stæði þitt og áherslur sem tilheyra reynslu fortíðar. ö NaUtlð (20. april-20. maí) Ef þú tilheyrir stjörnu nautsins notar þú án efa snertiskyn þitt til að tjá tilfinningar þínar í garð annarra og sé þér neitað um ástúð sölnar þú einfald- lega eins og blóm. Lífsgleði þín má ekki dvína, kæra naut, þó ástúðin minnki að þínu mati frá ástvini sem er þér kær. Láttu elskhuga þinn vita hvað þú kýst að upplifa með honum og leyfðu sterku Venusar-eðli þínu að njóta sln. Tvíburamirp; . maí-21.Júni) Þú birtist svo hrædd/ur um að missa af einhverju að þú reynir að vera á tveim stöðum I einu. Þér leiðist jafnvel um þessar mundir en þú ættir ekki að gefast upp eða missa móðinn því hér er um einskonar próf að ræða þar til næsti kafli hefst. Hér er einhverskonar þjálfun á ferðinni sem er án efa undirbúningur fyr- ir stöðuhækkun og næsta skref sem þú ert um það bil að taka. Aðeins ef þú sýnir þolinmæði uppskerð þú, kæri tvíburi. Krabbinn (22.jm/-22.y«/o Áhrifastjama þín, tunglið, birt- ist.Tunglið þýðir breytingar, hnig og rís. Dularfull áhrif tunglsins eru mikil þegar stjarna krabbans er skoðuð þessa dag- ana og ef þú leggur þig fram þá ertu vissulega fær um að koma á jafnvægi milli næturþáttar þíns sem er táknaður með tunglinu og svokölluðum dagþætti sem í stjörnuspeki er táknaður með sól- inni og þá nærðu stórgóðum árangri. Ljónið (23.júli-22.ágúst) Ef þú vorkennir þér um of eða þér hefur nýlega sárnað hættir þér til drykkjusemi eða ofáts eða jafnvel leti, kæra Ijón. Nú skaltu rísa upp á afturlapp- irnar og aga sjálfa/n þig fyrir alla muni. En burtséð frá því kemur fram að fjöl- skylda þín og vinir þafnast nærveru þinn- ar. Öryggi einkennir umhverfi þitt og fjár- hag og hér er minnst á að þú ert hluti af fjölskyldu þessari sem aðstoðar þig og styrkir. Þú gegnir vissum skyldum gagn- vart fólkinu sem um ræðir og þú ert meðvituð/meðvitaður. n Meyjan (22. ágúst-22.sept.) Undirmeðvitund þín er eflaust f sjálfskoðun. Þú ert á þessum tímapunkti meðvituð/meðvitaður um líðan þína, drauma og þrár. Hér kemur einnig fram að þú virðistvera reiðubúin/n að leggja þig fram af alhug þegar kemur að verkefni sem þú stendur frammi fýrir. Þú þráir að klára kaflann og telur jafnframt að framhaldið verði betra að öllu leyti með persónulegar þarfir þinar og náungans í huga. Q Vogjn (23.sept.-23.okt.) Þér er illa við mikla einveru því þú virðist vera hrædd/ur við einsemdina en þú finnur á sérstakan hátt fólk sem hvetur þig og eflir þig í starfi/námi og einnig kemur fram að þú breytir stöðugt um skoðun og gætir haldið í gamlar hug- myndir af einhverjum ástæðum jafnvel þótt þú vitir að þær séu löngu úreltar. Sporðdrekinn <24.okt.-2imw Félagi/elskhugi þinn er alveg örugglega ekki að gera neitt til að skap- rauna þér, heldur hegðar hann sér kannski bara svona af því að honum er það eðlilegt eða kunnuglegt. Það er mannskemmandi að notfæra sér veik- leika annarra og á ekki heima í heilbriðg- um samskiptum, kæri sporðdreki. Bogmaðurinn (22./1^.-2!.^ / Óendanleg hæfni þín til út- víkkunar gerir þér eflaust erfitt fyrir að velja þér markmið eða jafnvel aðalstarf. Hér dreifir þú kröftum þínum og verður eirðarlaus. En hér kemur einnig fram að það er ekki auðvelt fyrir þig að fyrirgefa en þú ættir að lifa í þeirri vitneskju að það sem þú framkvæmir um þessar mundir hefur áhrif á heildarmyndina. StemqeWm (22. des.-i9.jan.) i'dagana gætir þú átt í erfiðleikum með að skilgreina þarfir þínar fyrir sjálf- stæði og ósjálfstæði. Þú birtist reyndar einstaklega hjartagóð/ur og næm/ur fyr- ir þörfum fólks og tekur hvers vanda með dugnaði og skilingi sem reynslan hefur eflaust kennt þér. Það er enginn vafi á því að þú ert mjög gefandi í sam- skiptum við þína nánustu. SPÁMAÐUR.IS Bestu brauðin Yfir 30 tegundir af nýbökuðum brauðum á dag, ÖU sykur og mjólkurlaus, enginn viðbætt fita. HoU og góð brauð 72. febrúar 2005 ■> ír \ nshm mm- $ ílúl Fm: mi V FIKT ' HEltilA- StiilGtG L V/5KA l jtfr m ® VV f 1 1íiJJ y#o * * g [$' LISTI 1 \/ \ f T MÆNl TB\\FÍ KJAFT Rl)TA 5A M- TAL5 V SP/L StlóftP SPDTffl Flhkk AFL k/tt W iim SELLPi 10 HFJfi- 11Á lo mi VJ STlP FlTqT- UR mi TÍW ir mm flÖtiD- L (LL STl'íLK- ul? /tV ODDI STRlT r? smf\ Wti- JGliR DC-J6F 6'ATuA HÆ.KK- LIN ftimr LELFM- llS Hm \/ f'oBm 'ÓTUL MKirf- HUITA- \ f ^UifK l?A&A 1 ÖTTI V MlKjL KptiWr Him 'wm t)M spm stim SutiO- fm X L/ L? TlíP ism- SKÝLj ms YElKA V EJS íHfiG- ,SÝm fflifffi htiH- ti'ltil TRÉ p— mm HÍLG- ff\R A s FKKI imti- UAil \mti- fílKTA h'AL- HELTI FF“ M IrniH °í sLbtiai MAHilD' bsi- Afíi PASSí h FIÍÁ Kltiö- irí kek- m \\m iýf\L . mi. MI5K' lÁtiN jDAlröl UM SKDM H’ dn t<m- LFM HÝ- LFM 5 I Kk UÍ/AH AHD- VAfií3 Hjá Jóa Fel • Kleppsvegi 152 s: 588 8998 Bókstafírnir íreitunum mynda nafn á götu í Reykjavík. Lausnarorð síðustu krossgátu var hebreska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.