Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Qupperneq 61
DV Fréttir LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 61 Stungið inn Sfrir DVD iska Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær þrí- tugan mann, Einar Snæbjörn Eyjólfsson fyrir að hafa stolið þremur settum af DVD diskum úr Hag- kaupi í Kringlunni. Hann var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi þegar þetta brot var sett í sam- hengi við glæpaferil hans. Verðmæti þess sem hann reyndi að stela úr Kringl- unni var tæplega 15.000 krónur. Hann stakk diskun- um inn fyrir úlpu og hafði rifið þjófavörn af nokkrum diskunum. Þjófavörn fór samt af stað og það komst upp um þjófnaðinn sem hann játaði á staðnum. Verðbólgu- skot í mars Útlit er fyrir 0,8% hækkun vísitölu neyslu- verðs í mars. Útsölur ganga til baka og mikil hækkun fasteignaverðs heldur áfram. Hér er gert ráð fyrir aðeins minni útsöluáhrifum en á sama tíma í fyrra og reiknað með óbreyttu eldsneytis- verði. Um er að ræða bráðabirgðaspá sem verður endurskoðuð er nær dregur mánaðamót- um. Verðbólgan mun mælast 4,7% gangi spáin eftir. Verðbólga hefur aukist mikið að undan- förnu en í ljósi sterkrar krónu er líklegt að hún hjaðni nokkuð er líður á árið. í? Kínverjar koma Ríkisstjórnin hefur ákveðið að „standa straum af kostnaði við viljayfirlýs- ingu heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra við heil- brigðisráðherra Kína um gagnkvæmar heimsóknir heilbrigðisstarfsfólks á tímabilinu 2003-2005.“ í til- kynningu frá stjórnvöldum segir að gert sé ráð fyrir að kostnaður vegna viljayfir- lýsingarinnar verði 8 millj- ónir króna á ári. Fuglaflensa og bráðalungn- abólga hafa tafið samvinn- una. Kínverjar vilja senda einn kínverskan lækni og hjúkrunarfræðing í starfs- þjálfun á íslandi til að læra meðferð á AIDS. Femínistar ætla ekki að láta kalli landlæknis ósvarað. Katrín Anna Guðmunds- dóttir, formaður Femínistafélags íslands, segir fréttir af endaþarmsmökum ungra stúlkna sjokkerandi. Hún segir klámvæðinguna, eins og netið og Popptíví, alvar- legan hlut i islensku samfélagi sem þurfi að taka á. Umræðufundur Femínistafé- lagsins um málið er á döfinni. Femínistar svara kalli landlæknis „Manni hreinlega blöskrar þessi klámvæðing," segir Katrín Anna Guðmundsdóttir formaður Femínistafélagsins. Landlæknir staðfesti í gær að sífellt fleiri unglingsstúlkur þurfi að leita sér hjálpar vegna ónýts endaþarms sem er afleiðing svokallaðra endaþarmssamfara. Sagði landlæknir þessa þróun niðurlægj- andi fyrir konur og hvatti femínista til aðgerða. Formaður femínistafélagsins verður við kallinu. „Þetta er hreinlega sjokkerandi," segir Katrín Anna um þær upplýs- ingar sem nú eru komnar fram um endaþarmsmök ungra stúlkna. „Mér finnst við séum að súpa seyðið af því sem við höfum verið að halda að bömunum. Það er okkar ábyrgð að breyta þessari þróun.“ Hættuleg klámvæðing Sigurður Guðmundsson, land- læknir, sagði í DV í gær að femínist- um væri nær að fjalla um þetta mál en dagbækur með gömlum máls- háttum. „Svo er kíámfengnu efni haldið að krökk- unum eim og á Popp Tíví og í kvikmyndum þar sem engin aidurs- takmork eru a neinu segir afar gott að landlæknir blandi sér í þessa umræðu. „Það er mikil þörf fyrir aukna umræðu um þessi mál og það er gott að fleira fólk sé að vakna til vitundar. Ég tek nú þessu skoti hans líka létt. Við höfum fjallað afar mikið um klámvæðinguna hjá femínistum og munum gera það áfram." Meðal þess sem femínistar hafa gert í tengslum við klámvæðinguna er að benda á markaðssetninguna á konum. Femínistar stóðu til dæmis fyrir sýningu í fyrra sem hét Afbrigði af ótta þar sem klámvæðingin var £ brennidepli. Þá hafa reglulegir um- ræðufundir verið haldnir og er sá næsti á dagskrá 22. febrúar á vegum ungliðastarfs Femínista. Klámkynslóðin Segir Katrín Anna að klámvæð- ingin verði þar í forgrunni enda hafa fréttir DV um klámkynslóðina síðustu daga vakið mikla at- hygli. Bæjarstjóri skilur gremju veitingamanns *?- Lyntih 'nnípmt Katrín Anna Guðmunds- dóttir formaður Femínstia- félagsin Segir endaþarmsmök ungra stúikna sjokkerandi. Fyrir um viku síðan sagði DV til dæmis af því að klámmyndum af ungum íslenskum skólastúlkum væri dreift á netinu. Þar létu 15 ára stúlkur eldri kærasta taka myndir af sér í erótískum stellingum. Þá hefur verið fjallað um dóm yfir 15 ára pilt sem var dæmdur fyrir samræði við 13 ára stúlku. Drengur- inn taldi það eðlilegt að stunda endaþarmsmök og lýsti stúlkan í dagbók sinni sársaukanum sem fylgdi slíkum mökum og sagðist ætla að biðja drenginn að fara varlegar „næst... Ég verð nefnilega að venjast þessum fjanda." Við berum ábyrgð „Vandamálið felst aðallega í okkur, eldra fólkinu. Okkar kyn- slóð,“ segir Katrín Anna. „Kannski væri betra að kalla okkur „rusl“ kyn- slóðina því það erum við sem erum að halda þessu rusli að yngra fólk- inu. Mér frnnst að við séum að súpa seyðið af því sem við höldum að börnunum. Það er á okkar ábyrgð að '• breyta þessari þróun.“ Katrín segir einnig að fyrirmyndir og tækni skipti miklu máli. „Þegar ég var ung voru engar digitalvélar eða myndasímar. Auðvitað er tæknin hluti af þessu en það er samt aðal- lega markaðssetning á klámi sem gerir þessa hegðun hjá krökkum eðlilega. Svo er klámfengnu efni haldið að krökkunum eins og á Popp Tíví og í kvikmyndum þar sem engin aldurstakmörk eru á neinu.“ simon@dv.is r Númer „3“ kominn á göturnar íþróttafélög bera ábyrgð Forsetinn á jeppa Minnihlutinn opnar betri borg Borgarstjórnar- flokkur sjálfstæð- ismanna hefur opnað vef þar sem hægt er að fylgjast með stefnumálum hans og fréttum af borgar- fulltrúum. Þar verða birtar fréttir af borgarmálunum, greinar og pistlar og aðrar fréttir sem varða borgar- málin. Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson leiðtogi Sjálf- stæðismanna segir ótal sóknarfæri og spennandi verkefni framundan. „Ég skil vel að menn í þessum rekstri séu ekki sáttir við samkeppni úr þessari átt,“ segir Lúðvík Geirsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar. DV greindi frá því í gær að veitingamaðurinn Sig- urjón Sigurðsson í Hafriarfirði væri ósáttur við að opinber hús í bænum notuð í ólöglegan veitingarekstur. Átti hann þar við hús íþróttafélaga bæjar- ins, FH og Hauka. Sigurjón Sigurðsson Veitingamaður „Staðreyndin em sú að þessi hús em ekki að öllu leyti opinber eign bæj- arins,“ segir Lúðvík sem var fyrir mis- tök ranglega titíaður sem formaður Hauka í frétt DV í gær. Hið rétta er að hann lét af embætti formanns Hauka fyrir um þremur áður, skömmu áður en hann var kosinn bæjarstjóri. Lúðvík segir bæinn aðeins koma að þeim viðburðum í íþróttahús- unum sem em of stórir til að vera haldnir í öðmm veislusölum. „Til dæmis árshátíð bæjarstarfsmanna þar sem hundmðir manns koma sam- an,“ útskýrir Lúðvík. Aðrir viðburðir í íþróttahúsunum er, að sögn Lúðvíks, haldnir í sölum sem em í eign íþróttafélaganna og bærinn kemur ekld að. „Það er alfarið íþróttafélaganna að halda utan um þann rekst- ur en ekki bæjarins," segir Lúðvík. Lúðvík Geirsson Bæjarstjóri í Hafnarfirði. Forseti íslands er kominn á nýjan bfl. Glænýjan svartan jeppa sem sómir sér vel með íslenska fánann á húddinu. Og númerið er ekki af verri kantinum. Nýi forsetabfllinn - eða jeppinn - ber númerið 3 með glæsi- brag. Það vom lfka margir sem töldu kominn tíma á nýjan bfl handa for- setanum. Þegar sænsku konungs- hjónin heimsóttu landsins á dögun- um var þeim ekið um á gömlu for- setabflunum - Cadillac Brougham frá 1990 og Bens S320L frá 1994. Gömlu bflarnir, sem vom tíu og fimmtán ára gamlir, þóttu ekki sóma sér vel með jafn virðulega gesti inn- anborðs. „Þetta em druslur miðað við þá bfla sem eru á götunni í dag," sagði þekktur bflasali og biðlaði til forsetans að endurnýja bflakostinn. Og forsetinn svaraði kallinu. Reyndar virðist mikil leynd hvfla yfir Nýi forsetajepplnn Timi þótti kominn á að forsetinn endurnýjaði þilakostinn. nýja forsetabflnum því ökumaður forsetans vildi banna ljósmyndara að mynda bflinn sem stóð fyrir utan DV £ gær í gangi. Sagði það ordru frá forsetanum sjálfum. Myndin var engu að síður tekin. Svona lítur forsetabflinn út.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.