Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2005, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST2005
EittafþeirnfjöJjTmj^ji-atf^tmT^rrnfíenningarnóttin íár
—f5y5uruppáerflóamarkaðurþarsemhægtverðurað
gramsa í gömlu dóti og skyggnast inn í framtíðina. Þrjár vin-
konur standa að uppákomunni en þær eiga það allar sam-
eiginlegt að hafa verið áberandi í fjölmiðlujiui^éarrf5fC
Fjölmiðlakonur halaa flóamarkað
DV
m-
Fallegri með
einföldum
ráðum
Hárið
1. Betri hárlitir. Hárgreiðslu-
menn úti í heimi mæla æ oftar
með því að fólk noti náttúrulega
hárliti. Öll kemísku efnin í þess-
um venjulegu hafa víst slæm
áhrif á heilsuna og liturinn
dofnar fljótt.
2. Óáberandi rót. Vertu snið-
ug og greiddu hárið í átt að and-
litinu, þá ber minna á rótinni
eða gráu hárunum. Finndu
praktískar lausnir á vandamál-
unum í stað þess að velta þér
upp úr þeim.
3. Mýkra hár. Prófaðu að
skola hárið með köldu vatni.
Það er frískandi og hárið veður
mun mýkra og virkar þykkara
heldur en áður.
Neglur
4. Fallegri
neglur. Hendur
virkar nær und-
antekningarlaust
fallegri og unglegri
ef neglurnar eru egglaga.
5. Fallegri hendur. Ekki
gleyma að nota handkrem. Ef
þú ferð til sólarlanda skaltu ekki
gleyma að bera sólarvöm á
hendumar eins og svo margir
gera. Hendurnar segja einna
best til um aidur þinn.
Augu
6. Náttúrulegar augabrúnir.
Þegar þú málar augabrúnirnar
skaltu nota brúnan augnblýant
eða augnskugga. Það dregur
virkilega úr likunum á því að
óeðlileg.
7. Feldu línumar í kringum
augun. Gott ráð tii að fela lirukk-
ur við augun er að bera mjúkan
bólufeli eða farða á auglokin áður
en þú setur á þig augnskugga.
Það kemur frekar í veg fyrir að lit-
imir setjist í hrukkumar og geri
þær meira áberandi.
8. Stærri augu. Gott ráð er að
dúmpa ljósum lit rétt fyrir ofan
augnkrókinn.
„Við ætlum að selja ýmislegt
gamalt dót sem rekið hefur á fjörur
okkar í gegnum árin en við höfum
ekki lengur þörf fyrir,“ segja fjöl-
miðlakonurnar Marta María Jónas-
dóttir og Snæfríður Ingadóttir sem
ætla ásamt Ellý Ármannsdóttur að
blása til flóamarkaðs á menning-
arnótt.
Húsgogn og smáhlutir til sölu
Markaðurinn verður til húsa á
Vitastíg 9a, milli kl. 12 og 17 og þar
ætla þær stöllur ekki bara að losa sig
við bæði við húsgögn, föt og ýmsa
smáhluti heldur bjóða þær einnig
upp á dúndrandi tónlist frá plötu-
snúðatvíeykinu Vibe með þeim Óla
ofur og JonFri sem hafa verið að
spila víða um land að undanfömu.
Ellý, sem rekur fýrirtækið Spá-
maður.is, og er lesendum DV að
góðu kunn fyrir spádóma sína á síð-
um blaðsins, mun svo spá í lófa og
spil fyrir þá sem það kjósa. Þannig
má segja að fortíð og ffamtíð mætist
þennan seinnipart á Vitastígnum,
fortíðin liggur í kössum með gömlu
dóti en framtíðin í lófalestri spákon-
unnar.
Vonum að fólk taki þátt
í fjörinu
„Við ætlum fyrst og fremst að
hafa það gaman þennan dag og von-
um að fólk vilji taka þátt í fjörinu
með okkur," segir Ellý og Snæfríður
bætir við að á menningamótt í fyrra
hafi mjög skemmtilegur flóamark-
aður verið haldinn á Grettisgötu
sem hafi í raun gefið þeim tóninn.
7 EINKENNI ÞESS AÐ ÞÚ ERT HRIFIN AF VINNUFÉLAGA ÞÍNU
Þú sækir í nærveru hans
Þú stendur sjálfa þig hvað eftir
annað að því að fylgja honum hvert
sem hann fer. Hann ákveður að fá
sér kaffi, þá langar þig allt í einu til
að fá þér kaffi líka. Samt langaði þig
ekki í kaffi áðan þegar Lolla á næsta
borði bauð þér að kíkja í rettu og
bolla.
Bíður þanqað til hann fer
heim
Þú ferð .ekki heim úr vinnunni
fyrr en hann er farinn. Ef hann fer
snemma heim þá leiðist þér það
sem eftir er dags og ert pirmð yfir
því að hann er ekki á staðnum.
Gjóar augum til hans
Þú veist ekki af hveiju, en þér
finnst gaman að horfa á hann. Ekki
bara af því að þér finnst hann sætur,
heldur er eitthvað annað sem fær
þig til að líta til hans. Þegar hann
horfir, þá líður þér vel en verður
samt pínu vandræðaleg.
Keyrir hann heim
Þú ert alltaf tilbúin til að skutla
honum heim þótt hann búi í hinum
enda bæjarins. Þú lætur þig ekkert
muna um að keyra auka 15 kíló-
metra fyrir smá extra nærvem.
Passar hvað þú borðar
Þú vilt ekki borða neitt óhollt í
kringum hann. Hann gæti haldið að
þú hugsaðir ekkert um línurnar og
verðir feit þegar árin færast yfir.
Elskar staffpartí
Þú elskar að fara í stafiþartf. Nei
fyrirgefðu. Þú elskar að fara f stafiþ-
artí ef þú veist að hann mætir í það.
Ef hann ætlar ekki að fara þá nenn-
irðu ekki að mæta.
Kynlíf í hámarki
Þú sefur hjá honum eftir staff-
partíið sem hann mætti í. Daginn
eftir sefurðu hjá honum inni á kló-
setti í vinnunni. Þú ert hrifin, eða
kannski bara með mikla kynhvöt.
Ewan og René Zellweger
Þau voru ekki hril
9. Lengri augnhár. Þegar þú
berð á þig maskara sem lengir
augnhárin til muna gerir það
mikinn gæfumun að bursta yfir
þau á eftir. Það hreinsar burt
kekkina og litar augnhárin næst
augnlokinu.
Varít
10. Heilbrigðari
varir. Þegar þú ert
ekki með varalit
skaltu bera á þig
vaselín. Það er
náttúrulegt, fer
vel með varirnar
og gefur fallegan og
náttúrulegan gljáa.
Húðin
11. Frískleg húð. Það er snið-
ugt að nota rauðleitan kinnalit
fremur en brúnan til að fá
hraustlegt og eðliegt útíit. Litur
rósarinnar er alltaf heillandi.
12. Stinriari húð. Skolaðu
húðina úr köldu vatni, við það
verður hún stinnari og æðarnar
dragast saman með þeim afleið-
ingum að minna ber á óæskileg-
um roða.