Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Page 15
 Tveir úrslitaleikir gegn Hetti frá Egilsstöðum 26. og 28. ágúst Að því tilefni býður SPV á leikina ásamt kaffi og meðlæti í hálfleik. Einnig verður boðið upp á kaffi, kakó og vöflur fyrir sunnudagsleikinn og grillveislu að leik loknum! Fylkir-Höttur Fylkisvöllur föstudaginn 26. ágúst kl. 18.30 Höttur-Fylkir Fylkisvöllur sunnudaginn 28. áuúst kl. 14.00 Áfram Fylkisstelpur! Til hamingju Fylkisstelpur! JU SPV, einn af aðalstyrktaraðilum knattspyrnu- deildar Fylkis óskar Fylkisstelpunum til hamingju með sigurinn í A-riðli 1. deildar lcvenna og vera komnar í úrsiit um að komast í Landsbankadeildina 2006.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.