Símablaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 8
S I M A n L A Ð 1 /)
Vörur, sem öll heimili nota
Gólfdreglar Gólfmottur
Gólfskrúbbur Gólfklútar
Gólflakk Gólffernis
Mublubón Þvottasnúrur
Fægikrem Fægilögur
Broncetinktura Bronce
Sandpappír Smergilléreft
Gluggakústar Burstavörur allsk.
Málningarvörur Penslar allsk.
Fægisteinar Lakkmálning allsk.
Saumur allsk. Stifti allsk.
Rykkústar Ryksópar
o. m. m. fl. vörur.
Veiðarfæraverslun „GEYSIR“.
BLIKKSMÍÐAVINNUSTOFA
J. B. PÉTURSSONAR
Talsími 3125. Reykjavík. Pósthólf 125.
FRAMLEIÐIR:
Til húsbygginga: Þakrennur, veggrör:
Til útgerðar: Blikklýsistunnur, Ijósker, potta, katla, revkrör, vatns- og
olíukassa, merkistafi á fiskpakka o. fl.
Fyrir hænsnarækt: Allskonar matarílát og drykkjarílát.
Til bíla: HljóSdunka og púströr. —• Annast aðgerSir á brettum og vatns-
kössum.---
Ennfremur framkvæmd allskonar smíSi úr járni, blikki, látúni og zinki.