Símablaðið - 01.03.1939, Side 10
10
S í M A B L A fí 1 Ð
form og aðrar sambærilegar stofnan-
ir erlendis, bygðar á þeim starfskjör-
um, er smám saman höfðu skapast
með þróun símans.
Á 20 ára afmælishátíð félagsins
1935, færði svo hann og þáverandi at-
vinnumálaráðherra, Haraldur Guð-
mundsson, stéttinni þær að gjöf, með
þeim ummælum, að þær væru árang-
ur af þeirri starfsaðferð félagsins, að
vinna að málum sínum með lagni,
Ijrúðmensku og sanngirni. I þessum
reglum voru nokkur nýmæli, og rétt-
indi víðtækari í nokkrum atriðum, en
verið liafði áður. En það, sem síma-
fólkinu þótti mest um vert, var samn-
ingsréttur sá, er félagi þess var með
þeim veittur um ýms þýðingarmikil
mál. Þó reynslan hafi sýnt, að ýmis-
legt liefði mátt hetur fara i þessum
starfsmannareglum, þá hafa þær ver-
ið sú kjölfesla i stofnuninni, sem livor-
ugur aðilinn myndi vilja missa, en
agnúana er enginn færari að laga en
þeir í sameiningu, þannig, að stofn-
uninni og stéttinni sé fvrir l)estu.
En hið ótrúlega liefir þó skeð.
Á miðju þingi í vetur frétti stjórn
félagsins, sökum velvildar þingmanna
i garð símamannastéttarinnar, að hjá
fjárhagsnefnd lægi til athugunar upp-
kast að frumvarpi til laga um starfs-
menn opinberra stofnana, sem liafa
myndi nokkuð viðtæk álirif á kjor
símafólksins, ef að lögum vrði.
Við nánari athugun kom i ljós, að
Sigurvin Einarsson harnakennari, sem
atvinnu liefir við símann, sem formað-
ur svonefnds rekstrarráðs og eft-
irlitsmaður með stundvísi starfsfólks-
ins, hafði verið að sjóða þetta frum-
varp saman s.l. vetur í híbýlum Lands-
símans, þar sem liann hefir einkaskrif-
stofu fvrir skýrslugerðir sínar, þótt
þörf væri fyrir liana til þýðingarmeiri
starfa.
Stjórn félagsins tók strax upp
þvkkju fyrir hönd opinberra starfs-
manna vegna undirbúnings frumv.,
auk þess sem hún þegar gerði ráð-
stafanir til að kynnast frumvarpinu
l)etur.
Slik lagasetning og þessi gat hafí
mjög viðtækar afleiðingar fyrir starfs-
menn hins opinbera, ekki síst síma-
og póstmannastéttina, sem með
margra ára félagsstarfi liöfðu unnið
að því að koma þeim málum, sem
þessi lög myndu fjalla um, í fast og
viðunanlegt form. Á þessari löggjöf
hlaut að velta mikið um lífskjör op-
inberra starfsmanna. Það var móðg-
un við þá, að undirbúningur hennar
skvldi falin manni, sem engin skilvrði
A.H. ATLAS Fjörutíu ára reynsla.
íshúsavélar. Kjötfrystivélar. Síldarfrystivélar.
Allar upplýsingar og áætlanir um vélarnar gefur
einkaumboðsmaður verksmiðjunnar á Islandi:
BEN. GRÖNDAL
verkfræðingur
REYKJAVÍK. — Sími: 2882. —