Símablaðið - 01.03.1939, Side 12
12
S í M A B L A Ð 1 Ð
Vonin um góða þóknun fyrir það, í
fé eða frama, fær að minsta kosti ekki
réttlætt liann.
Frumvarpið og starfsmannareglar
símans.
Þau starfskjör og réttindi, er starfs-
mannareglur símans veita símamanna-
stéttinni, eru miðuð við það, að starf
mikils iiluta hennar er talið meira
þrevtandi og lieilsuspillandi en störf
flestra annara stétta, og að ýmsu leyti
erfiðara hér en i öðrum menningar-
löndum; að launakjör hennar hafa
jafnan verið mjög erfið, og síðast en
ekki síst, að liér er langur og sólarlít-
ill vetur.
Samningsréttindi félagsins, sem
reglurnar veita, eru ávöxtur af lieil-
l)rigðu samstarfi símastjórnar og stétt-
ar um tugi ára. Þau eru fjöregg stétt-
ar, sem telur sig liafa sýnt þjóðfélag-
inu engu minni þegnskap en aðrar
stéttir, og þær eru ekki ávöxtur af
neinni félagslegri ágengni.
Ilið umrædda uppkast, ef að lögum
vrði, myndi verka á tvennan hátt á
starfsmannareglur símans. Það gerir
beint ráð f}7rir að skerða mjög tilfinn-
anlega sumar- og vetrarleyfi (12. gr.
frumv.uppk.), svo og fjarveruréttindi
í langvarandi veikindum (11. gr.).
Ennfremur gerir frumvarpið ráð fyrir
lengdum vinnutíma (í sumum tilfell-
um takmarkalausum, eftir geðþótta
forstjóra) og afnemur hin skýru á-
kvæði um skiftingu vinnutímans og
það öryggi, sem þeim fylgir.
I annan stað myndi frumv. valda
því, að flest önnur réttindi simastétt-
arinnar, sem enginn ágreiningur get-
ur verið um að sé réttmæt, t. d. fri fyr-
ir lielgidagavinnu, næði til að matast
eins og siðaðir menn (sem lengi var
liörgull á), þóknun fyrir aukavinnu o.
fl. myndi niður falla, og að þeim rétt-
arbótum yrði símastéttin að byrja að
vinna á nýjan leik. Þá eru i frum-
varpsuppkastinu ákvæði, sem munu
vera einstök í sinni röð. En eru þess
eðlis, að þeim mætti beita þannig, að
með þeim væri grafið undan félags-
samtökum opinberra starfsmanna.
Við opinberar stofnanir væri hægt að
ráða hóp af fólkl með sérstökum
starfs og launakjörum, sem væri
þess eðlis, að það gæti ekki orð-
ið félagsbundið. Og' síðast en elcki
síst, myndi stéttarfélag' símafólksins
missa einn þýðingarmesta árangur af
25 ára starfi sínu, en það er samnings-
rétturinn gagnvart stjórn símans.
Það væri þá undir hælinn lagt, hverju
af þessu símastéttin næði aftur að
landi, einkum ef liún ætti að sækja
undir hög'g' hjá þeim hugsunarhætti,
D Ö M U R !
Ilöfum fvrirliggjandi gott úrval af: Skinnjökkum. Pilsbuxum. Pokabux-
um og öðrum fatnaði heppilegum til ferðalaga.
Verksmiðjuútsalan GEFJUN-IÐUNN
Aðalstræti.