Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.03.1939, Side 16

Símablaðið - 01.03.1939, Side 16
16 S I M A B L A fí I fí á frainfæri við þingið, fæli ekki í sér móðgun við opinbera starfsmenn, og þá fyrst og' fremst elsta stéttarfé- lag þeirra, Símamannafélagið. En hún mun á hverjum tíma sem er, og á hvérn þann hátt, er hún tel- ur við eiga og löglegan, sýíia hug sinn til þeirra fjæirbrigða í þjóðfélaginu, sem menn gera hvort tveggja í senn, að brosa að og blyg'ðast sín fyrir, þeg- ar þau fyrirbrigði fara að gerast nær- göngul við dýrmætustu réttindi henn- ar. — Hér fara á eftir samþyktir þær, sem F. í. S. hefir gert út af klukkumálinu, og bréf til Póst- og símamálastjóra. Má benda á það, hversu einróma fyrri samþyktin var gerð, en henni greiddu atkvæði 106 félagar í Reykja- vík, af 107, sem á kjörskrá voru. Fyrri sahiþyktin: 1. Félag íslenskra símamanna mót- mælir ákveðið framkomnum tillög- um um breytingu á starfsmanna- reglunum, sem fengnar eru með 25 ára baráttu, og' skoðar tillögurn- ar, sem fram hafa komið, tilraun til að eyðileggja þær. 2. í mótmælaskyni hætti félagsbund- ið starfsfólk að nota stimpilklukk- ur stofnunarinnar fyrst um sinn, þar til öðruvísi verður ákveðið. 3. Félagsstjórninni sé falið að skipa eflirlitsmann innan hverrar starfs- deildar, er færi skrá yfir stundvísi starfsmannanna og geri félags- stjórninni aðvart, ef út af henni er brugðið. 4. Félagið skorar alvarlega á starfs- fólkið, að gæta fullkominnar stund- vísi í sambandi við starfið. Yerður hin minsta óstundvísi skoðuð sem tilraun til að skaða félagsskapinn, og sem miði að því að sundra hon- um. Samþ. við leynilega atkvæðagreiðslu með 106 atkv. (gegn engu). Síðari samþyktin: „Fundur í Félagi ísl. simamanna haldinn liriðjudaginn 30. maí 1939, samþykkir að ]>að félagsbundið starfsfólk, seni hætti að stimpla, samkv. samþykt félagsins ö. þ. m., byrji aft- ur að nota stimpilklukkur Landssímans frá og með morgundeginum, 31. mai næstkom- andi, þar sem þá er liðinn sá tími, sem tal- inn var hæfilegur til að mótmæla þeirri aðferð, sem höfð var við samningu frum- varps til laga um starfsmenn opinberra stofn- ana, og þar sem höfuðtilganginum með þeim mótmælum er náð, og stjórn félagsins þeg- H.F. DJCPAVlK Síldarverksmiðja — Reykjarfirði. Selur eingöngu fyrsta flokks síldarmjöl til fóðurbætis innanlands.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.