Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.03.1939, Qupperneq 23

Símablaðið - 01.03.1939, Qupperneq 23
S i M A B L A Ð 1 Ð aribúðar, og nýræktin bætt að mikl- nm mun. Kostnaður við eridurbætur liússins var kr. 2370.48, en við nýræktina kr. 179.80. Fullyrða má, að eignin hefir aukist að verðgildi, um þessa uppbæð margfalda. En rekstrarkostnaður hússins varð árið 1938 kr. 1481.43. Þar af laun og aukaþóknun kr. 690.00, — og kol kr. 429.86. Eftir er nú aðeins að gera kjallara bússins notliæfan, en svefnherbergi og stofur eru nú komnar í það liorf, sem lengi hefir verið ætlunin, og húsið nú hið vistlegasta og vandaðasta. Húsnefndin bauð blaðamönnum upp eftir 26. júní, til þess að sýna þeim staðinn og búsið. Símablaðiö er gefið út af Félagi ísl. símamanna og kemur út 6 sinnum á ári. Verð kr. 4.00. Ritstjórar: Andrés G. Þormar og Ingólfur Einarsson. Pósthólf 575. bafa jafnan haft á takteinum þau rök fyrir réttmæti þess, að öryggi öpin- berra starfsmanna réttlætti það. Upp- sagnirnar við Ríkisútvarpið skapa nýtt viðhorf í þessum efnum, jafnvel þó engnm detti i hug, að ætlunin sé að láta starfsfólkið fara. • • Oryggi opinberra starfsmanna. Öllu starfsfólki Ríkis- útvarpsins sagt upp frá l./l. 1940. Þegar blaðið er að fara í prentun kemur fregn um það, að starfsfólki Rikisútvarpsins hafi af dóms- og kirkjumálaráöuneytinu, sem útvarj)ið hevrir undir, verið sagt upp frá 1. jan. 1940. Margt af þessu fólki hefir skip- unarbréf frá ráðherra, og hefir það hingað til verið talið öryggi gegn upp- sögn, nema staðan sé lögð niður, eða starfsmaður Iiafi brotið af sér. Það er einnig vitað, að við ýms prí- vat fyrirtæki eru greidd hærri laun en hjá hinu opinbera. Stjórnarvöldin Fréttir. Snorri Lárusson, varðstjóri á Seyðisfirði, hefur flutst til Akureyrar (14/5) og tekið yið varðstjórastöðu þar. * í hjónaband hafa gengið ungfrú Halla Björnsdóttir og Hermann Búason, umsjónar- maður með skeytaútsendingum í Reykjavík. * Verið er að setja upp ný miðstöðvarborð á Akureyri. * Einar Pálsson, sem stundað hefir nám við tekniska skólann í Osló, kom heim í janúar og er nú aftur kominn í þjónustu Lands- símans. * Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Þóra Bjarnadóttir, skrifari á skrifstofu aðalgjald- kera og I)r. Timmermann, fyrverandi konsúll Þjóðverja hér. Félagsprentsmiðjan h.f. Xiíiíií

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.