Símablaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 31
S í M A fí L A Ð 1 Ð
Bergenska Gufuskipafélagið
E.s. „Lyra“ fer frá Reykjavík annan hvern fimtudag kl. 19, um Yestmanna-
eyjar og Færeyjar, til Bergen. Stysta sjóferð til meginlandsins með ágætu
sjóskipi og' aðbúnaði. — Farseðlar seldir til Gautaborgar, Kaupmanna-
liafnar og ýmissa borga.- P. SMITH & Co.
Bifreiðasmiðja Sigurgeirs Jónssonar
við Hringbraut. Sími: 2853, heima: 1706.
Framkvæmir viðgerðir á öllum tegundum bifreiða, traktorum og smærri
bátamótorum. Borar og slípar allar tegundir mótora. Ennfremur bretta
og body-viðgerðir.
Yerkið fljótt og' vel af hendi leyst.
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN
REYKJAVÍK
er ávalt birg af allskonar Járnvörum,
Búsáhöldum, Garðyrkjuverkfærum,
Málningarvörum, Smíðatólum, Bygg-
ingarvörum o. fl.
Verslunin er þekt um alt land fvr-
ir að selja að eins fyrsta flokks vör-
ur með lægsta verði.
Sendð okkur þess vegna pantanir
yðar og munum við afgreiða þær
fljótt og ábyggilega.
Virðingarfylst
járnvörudeild jes zimsen.
iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
VERSLUNIN
Laugavegi 29. Sími: 4160.
REYKJAVÍK.
IÐNAÐAREFNA-VERSLUN.
Selur alt til búsbygginga.
Selur öll láhöld til trésmíðis.
Selur allar málaravörur.
Selur fjölbreyttast úrval af
veggfóðurefnum.
Höfum fyrrliggjandi og útvegum
timbur, svo sem: Gaboon, spón,
krossvið og harðvið. Útvegum tré-
smíðavélar.
— Vörur sendar gegn póstkröfu. —
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll