Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.07.1945, Side 8

Símablaðið - 01.07.1945, Side 8
28 SlMABLAÐIÐ II. Um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. I. 6. þing B. S. R. B. leggur mikla á- herzlu á, aS frumvarp um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna verSi lagt fyrir næsta Alþingi, en bandalag- inu hefir ekki gefizt kostur á aö fylgjast meS samningi slíks frumvarps og ítrekar þingiö því áskorun frá 4. þingi til .hæstvirtrar ríkisstjórnar að fela fulltrúum tilnefndum af B. S. R. B, aS taka þátt í undirbúningi frum- varpsins. II. 6. þing B. S. R. B. leggur ríka áherzlu á, aS fullt tillit sé tekiS til 1. aS sérhver starfsmaSur sé ráSinn eSa skipaSur. 2. aS jafnan sé tekiS fullt tillit til þess, ef hluti vinnunnar er unninn aS næt- urlagi eSa á helgidögum. 3. aS orlaf séu ákveSin meS hliSsjón afþjónustualdri, þannig aS starfs- maSur njóti a. m. k. mánaSarorlofs eftir 15 ára starf 4. aS sett séu sameiginleg ákvæSi um launagreiSslur í veikindaforföllum, meS hliSsjón af þjónustualdri, þann- ig aS náS sé rétti til a. m. k. launa í eitt ár eftir 20 ára starf 5. aS sett séu ákvæSi um rétt til starfs, ef starfsmaSur hefir forfallazt vegna veikinda eSa slysa. 6. aS sérstakri dómnefnd verSi faliS úrskurSarvald um ágreiningsatriSi varSandi réttindi og skyldur. III. Um verkfallsrétt. 6. þing B. S. R. B. vill enn á ný be.ina þeirri áskorun til ihæstvirts Alþingis, aS þaS felli úr gildi ákvæSi laga nr. 33, 3. nóv. 1915 um bann gegn verkföllum opinberra stafrsmanna. Telur þingiS, aS. lög þessi þröngvi kosti opinberra starfsmanna óhæfi- lega, og sé vantraust á þegnskap þeirra. IV. Um dýrtíðarmál. „6. þing B. S. R. B. telur brýna nauS- syn á samvinnu allra stétta þjóSarinnar um niSurfærslu dýrtíSarinnar í landinu, og lýsir yfir því, aS bandalagiS er albúiS til samtaka á heilbrigSum grundvelli í þrú skyni. Hins vegar mótmælir bandalagiS því að vikiS sé frá grundvelli vísitöluútreikn- ings Ivauplagsnefndar neytendum í óhag.“ V. Áskorun til bæjarstjórna. 6. þing B. S. R. B. skorar á bæjarstjórn- ir aS veita starfsmönnum sínum eigi lakari starfskjör en ríkiS veitir sínum starfs- mönnum. VI. Menningarmál. A. Sjötta þing B. S. R. B. telur þaS æski- legt, aS stjór bandalagsins afil sér sem beztra kynna af starf§emi og starfs- háttum hliSstæSra starfsmannasamtaka erlendis, einkum á NorSurlöndum, og felur henni aS gera þaS sem unnt er í því skyni. B. Sjötta þing B. S. R. B. ályktar aS fela stjórn bandalagsins aS skipa þriggja manna milliþinganefnd til athugunar á möguleikum þess aS koma upp sam- komuhúsi fyrir bandalagiS í heild og einstök félög þess. Stjórnarkjör. Á síSasta þingfundi var kosin stjórn Bandalagsins og hlutu kosningu: FormaSur: Lárus Sigurbjörnsson, flr. Varaform. Ásm. GuSmundsson, próf. MeSstjórnendur : GuSjón B. Baldvinsson, deildarstjóri. Kristinn Ármannsson, yfirkennari. Ágúst Sæmundssíon, Aærkstjóri. Þorvaldur Árnason, skattstjóri. Páll SigurSsson, læknir. AS öSru leyti vísast til blaSs Bandalags- ins, er berast mun félagsmönnum samtímis þessu blaSi.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.