Símablaðið - 01.07.1945, Side 14
34
SlMABLAÐl Ð
og hins, að þar er um mörg sambærileg
störf aS ræða við bæjarfélagið:
Árslaun — kr. 10.200.00:
Yfirverkfræðingur Landssímans,
Skrifstofustjóri,
Bæjarsímastjóri.
Árslaun >— kr. 12.000:
YfirverkfræSingur bæjarins.
Gasstöðvarstjóri.
Árslaun — kr. 9.600:
VerkfræSingar Landssímans,
Aðalgjaldkeri,
ASalbókari,
Umdæmisstjórar.
Árslaun — kr. 11.100:
VerkfræSingar bæjarins,
ASalbókari,
ASalgjaldkeri,
SlökkviliSsstjóri.
Árslaun — kr. 9.600:
Yfirlögregluþjónar,
VaraslökkviliSsstjóri,
Bormeistari.
Árslaun — kr. 9.000:
Yfirverkstjórar bæjarins.
Árslaun — kr. 6.600:
Línumenn landssimans (fagmenn).
Árslaun — kr. 7.800:
IðnaSarmenn 1. fl. hjá bænum,
Lögregluþjónar,
Kafari.
Þegar komiS er niSurfyrir þessa launa-
flokka eru laun starfsmanna bæjarins a®
mestu samræmd launum opinberra starfs-
manna.
Árslaun — kr. 9.000:
SimafræSingar,
Fulltrúar 1. f 1.,
Innheimtugjaldkeri Landssímans.
Árslaun — kr. 10.200:
Skrifstofustjórar 2. fl. hjá bænum,
Yfirvélstjórar,
LóSaskrárritari.
Árslaun — kr. 8.400:
Verkstjórar Landssimans,
VarSstjórar viS ritsímann.
Lengra skal ekki fariS út í þetta niál aí
sinni. En því mun verSa fylgt eftir at
símamannastéttinni, aS Bandalag starfs-
manna rikis og bæja taki launamáliS upP
aS nýju, bæSi sökum þeirrar reynslu er nu
þegar befir fengist af launalögunum, °S
sökum meSferSar Alþingis á launalaga-
frumvarpinu. En þó ekki sízt vegna hms
mikilsverSa fordæmis er Reykjavikurbæ1
hefir gefiS meS launakjörum starfsmanna
sinna.
¥ID6E1Ð11ST!)FH ÚTVARPSINS
Ægisgötu 7. — — Sími 4995 — — Reykjavík.
Útibú: Akureyri, Skipagötu 12. Sími 377.
Annast hverskonar viðgerðir, breytingar og endurbætur á útvarpsvið-
tækjum og grammófónum.
Sér um viðgerðarferðir um landið, veitir upplýsingar og leiðbeiningar
varðandi útvarp og útvarpstækni.
Viðgerðarstofa útvarpsins er stofnuð og starfrækt í þágu
útvarpsnotenda í landinu. — Leitið því til hennar, með
allt varðandi truflun á móttöku útvarps á viðtæki yðar.
RlKISÚTVARPIÐ. _