Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Side 2
2 MÁNUDACUR 19. DESEMBER 2005
Fyrst og fremst 0V
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar:
Jónas Kristjánsson
og MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Karen Kjartansdóttir heima og aö heiman
ur minnar fyrir skömmu
og fannst hljóöið (sek-
únduvisinum á eld-
húsklukku hennar
vera að æra mig. Katt-
arkvikindiðhennarsat
á eldhúsborðinu fyrir
framan mig og murrið verk-
aði á mig eins og flugvélahljóö á
ibúa Skeijaflarðar. Hreyfingar syst-
ur minnar voru löturhægar og þeg-
ar hún lagði bollann með rauð-
mnna-teinu frá sér skar smellurinn
mig f hlustirnar. Þögnin á heimili
hennarvar lamandi.
Tímln menaur
Þegar sonur mmn gekk inn á hljóö-
látt heimili hennar fannst mér eins
og tlminn þar inni færi af stað.
Kötturinn á eldhúsborðinu setti
upp kryppu, tók svo undir sig stökk
og spólaði að næsta opna glugga
til að flýja bamið. Isskápurinn var
rifinn upp þvf eins og allir víta þarf
sffellt að troða Iftil böm út af
gúmmelaði. Það kom mér samt
ekkiáóvart þegarég
komstaðþvlað
kæliskápursyst-
urinnar hafði
aðeinsað
geyma fjölda
lauktegunda.
Hvað hún gerir
við allan þennan
lauk fæ ég aldrei botn f enda á ég
fremur erfrtt með að setja mig f
spor fölks sem býr f kjallarafbúðum
(grennd viö miðbæinn.
ieik&ns
um hæfileika
mlna sem uppalanda. Mér finnst
mlnir nánustu til að mynda benda
mér fulloft á að horfa á þáttinn um
ofurbamfóstruna sem skelft hefur
margt foreldrið. Ég hef stundum
prófaö aðferðir hennar en með litl-
um árangri. Ef til vill verð ég að tala
með breskum hreim til að þetta
gangi upp, orð ofurbamfóstrunnar
virðast nefhilega oft verka á bömin
eins og galdraþulur. Lfklega missa
þær máttinn við að vera yfirfærðar
á annað tungumál. Systir
mfn reyndi að
minnsta kosti
nokkrum sinnum
að eiga við bam-
ið mitt með ráð-
um sjónvarps-
fóstumunnar en
með litlum árangri.
Ég hefðl átt að átta mig á þvf
að við vorum óvelkomin þegar
sögur hennar af umskiptingum
fóru að verða ffemur fýrirferðar-
miklar (umræðunni. Það verður þó
að viðurkennast að ég er ekkert
sérstaklega nösk f svona málum, að
minnsta kosti rann sannleikurinn
ekki upp fýrir mér fyrr en ég rak
augun f samtal hennar og félaga á
msn-spjallþræði. Þar stóð skýrum
stöfum: „Ég kemst ekki neitt því
systir mfn og brjálaði sonur hennar
eru f heimsókn hjá mér." Eins og
mér fannst við rnæðginin Iffga upp
á heimili hennar.
5tund sann
Ég er farin að efast
'O
E
o
oc
*o
Si
*o
o
E
q;
QJ
C
-o
3
o
*o
ro
£
ro
nj
*o
-X.
0)
Glœpasögurnnr íslensku eru nœr undantekningarlaust þunnar og
illa skrifaðar formúlubœkur sem gera lítið sem ekkert fyrir okkur.
Koverplötur og glæpasögur
'■.illtlííUUP1
Miss World Gætum jafnvei unnið
Ef það er eitthvað sem ég vil ekki í
jólapakkann minn, þá eru það
glæpasögur og koverplötur. Það er
varla til neitt geldara nema þá helst end-
urgerðir af gömlum bíómyndum. Enda er
jólamyndin í ár King Kong. Hundleiðin-
leg vella um ástfanginn apa.
Hvar stöndum við? Ég ætla allavega rétt
að vona að það sé ekki búið að skrifa allt,
semja allt og filma allt sem skiptir máli.
Enda er þetta meira merki um leti og
hugmyndaleysi listamannanna sjálfra.
Flestar þessar koverplötur, með Garðari
Thor Cortes, Heitu lummunum og öllu
því, eru miklu lélegri en orginalinn.
Glæpasögurnar íslensku eru nær undan-
tekningarlaust þunnar og illa skrifaðar
formúlubækur sem gera lítið sem ekkert
fyrir okkur. Gömlu bíómyndirnar eru líka
yfirleitt miklu skemmtilegri en endur-
gerðin.
En það er góðæri og flestir virðast
smitaðir af því. Það er enginn að leita að
neinu og leti listamanna virðist allsráð-
andi. Allavega eru þeir sem eru að reyna
IsM styöup okkur
í BÁÐUM TILVIKUM var um banda-
rísk dagblöð að ræða. Fyrst sagði
Washington Post frá fangafluginu og
síðan sagði New York Times frá
njósnum um borgarana, raunar eftir
að hafa legið með eldfima vitneskj-
una niðri í skúffu í heilt ár.
HÉR Á LANDI geta forsætis- og
utanríkisráðherra farið í stríð við
Langtburtistan án þess að spyrja
nokkurn. Því getur Powell sagt: „Is-
land styður okkur í Afganistan og í
frak. Þess vegna eiga fslendingar
ekki að vera að röfla."
að gera eitthvað nýtt ekki nógu
dugandi til að fólk nenni að tala um þá.
Nema kannski Hallgrímur Helgason.
Það er svolítið eins og flestir telji að
samtíminn bjóði bara upp á tvo mögu-
leika. Annað hvort tekurðu þátt í vitleys-
unni og selur þig innihaldsieysinu eða
gerist voða trúaður eins og Jón Gnarr og
skrifar allt á alsjáandi Guð. Sem er næst-
um því jafn slæmt.
Ég vona að nýtt ár beri eitthvað annað í
skauti sér en bara Guð eða Mammon.
Það hlýtur að vera eitthvað annað þarna
á milli. Eitthvað annað en bara Hall-
grímur Helgason. |
ÞESSI MÁL segja okkur margt um
leyndina, sem hvflir yfir stórum
þáttum rfldsvaldsins. Aðilar, sem
taldir eru sækja vald sitt til kjósenda,
eru sannfærðir um, að ekki
megi opna neina glugga,
ekki fyrr en dagblöð birta
leka um svínaríið.
HERF0RINGI og stjórn-
málamaður á borð við Colin
Powell lifir í fflabeinsturni,
þar sem leikendur em ráð
herrar. Kjósendur eða al-
menningur kemur þar
hvergi nærri. Þegar
Powell talar um Evr-
ópu, er hann að tala um
tuttugu manns eða
þrjátíu.
GEGNSÆI ER stærsta hags-
munamál kjósenda á Vestur-
löndum, aðgangur fólks að frétt-
um, sem valdhafar halda leyndum.
Hjúpur leyndar er varðveittur af
lögregluráðhermm, leyniþjónust-
um og sérstökum reglugerðum til
varnar leynd.
ÞVÍ MEIRI sem lekinn er í fjöl-
miðla, því minni munur er á vald-
höfum og kjósendum og þvf meira
er lýðræðið. Það er allt annað og
merkilegra en kosningar á ijögurra
ára fresti.
jonas@dv.is
One Little Indian Ótækt að útlend
ingar séu að gefa hana Björk
okkar út.
20th Century Fox Til að gera al-
mennilegar islenskar biómyndir.
Colin Powell Segirí viðtali
við BBC, að „Evrópa" geti
ekki röflað mikið út af
fangaflutningum um evr-
ópska flugvelli,„evrópskir
vinir okkar“ vissu um þá.
Prins póló Við erum hvort eð er
þeir einu sem éta þetta.
C0LIN P0WELL segir í viðtali við
BBC, að „Evrópa" geti ekki röflað
mikið út af fangaflutningum um evr-
ópska flugvelli, „evrópskir vinir okk-
ar" vissu um þá. Utanríkisráðherr-
ann fyrrverandi gerir ekki mun á
fólki, þjóðum, ríkjum, löndum.
MARGIR RÁÐHERRAR í Evrópu vissu
um flutningana, en þögðu um þá.
Það var ekki fyrr en sannleikurinn
Fyrst og fremst
lak út og almenningur varð reiður,
að valdastéttir f Evrópu skiptu um
stfl og fóm að kvarta um ofbeldi og
yfirgang bandarískrar leyniþjón-
ustu.
Á SAMA HÁTT þögðu bandarískir
pólitíkusar um, að þúsundir Banda-
ríkjamanna sættu eftirliti leyniþjón-
ustu. Það var ekki fyrr en New York
Times braut þagnarmúrinn, að al-
menningur varð reiður og knúði
pólitíkusana til að hugsa sinn gang.
Því meiri sem lekinn
er í fjölmiðla,<því
minni munur erá
valdhöfum og kjós-
endum og því meíra
erlýöræðið.
Innihaldsleysi
Andleysi ein-
kennirþessijól.
Sjálfstæðis-Snati segir voff Agaleysi í skóla
„Ég hef margsinnis mótmælt
því, að með orðinu Baugsmiðl-
ar sé ég að uppnefna flöl-
miðla í eigu Baugs og ég tel
fráleitt, að það sé niðrandi
fyrir fjölmiðla að vera
kennda við eiganda sinn,"
skrifar Björn Bjamason,
eða Sjálfstæðis
Snati eins og
hann er stund
um kallaður þá
kenndur við
eiganda
sinn, á síðu
sína.
Pétur Guðgeirsson héraðsdóm-
ari segir í úrskurði þar sem hann
hafnar frávísun Baugsmálsins
að ráðherra hafí sýnt óvild
sína í síendurteknum upp-
nefnum á borð við „Baugs-
miðla", „Baugstíðindi" eða
„fjölmiðla í eigu Baugs".
iis-Snati verður seint
Tagður meistari útúrsnún-
inganna.
Björn Bjarnason Seg-
ir ekki niðrandi að upp-
nefna og kenna fjöl-
miðil við eiganda sinn.
Einmitt.
„Algjört agaleysi ríkir í 8. bekk í
Dalvíkurskóla og er þar enginn
vinnufriður. Nemendur og kenn-
arar em undir miklu álagi sökum
vanlíöanar. Þetta kemur fram í
bréfi frá foreldrum bama, sem
áður vom í Húsabakkaskóla en em
nú komin í Dalvíkurskóla." Þetta
segir í útvarpsfréttum. gtbýee—'
Þurfum við ekki að fara að skil-
greina, hver sé tilgangur skóla?Eru
þeir geymslustofnanir fyrir börn,
sem foreldrar hafa ekki haft tíma
eða nennu til að ala upp? Að
hversu miklu leyti eru þeir gild
tæki til að kenna fólki að lesa,
Fiskidagar á Dalvík
skrifa og reikna? Er verjandi, að
slíkt taki sjö-átta ár og Ijúki samt
ekki?