Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Page 4
4 MÁNUDAGUR I9. DESEMBER 2005
Fréttir DV
Dópræktandi
laus
Snæbjörn
Magnússon,
sem setið hefur
í gæsluvarð-
haldi vegna
rannsóknar á
fíkniefnabroti
undanfama
viku, var sleppt
Iausum nú um helgina.
Snæbjöm var handtekinn
þann 8. desember eftir að
mikið magn kannabis-
plantna og -efna fannst á
Iðufelli í Amessýslu, hóteli
sem Snæbjöm rekur.
Gæsluvarðhaldið átti að
renna út á morgun en það
þótti ekki þjóna hagsmun-
um rannsóknar að hafa
hann lengur í haldi. Snæ-
björn bar það upp við lög-
reglu að ræktunin „...hafi
byrjað með fikti, en endað í
vitleysu".
Landnemi
Flottustu lóðir landsins em utan í
sunnanverðri Öskjuhlíð í Reykjavík.
Þar býr enginn. Að minnsta kosti
ekki ef marka má Hagstofuna og
Fasteignamat ríkisins.
En stundum eru opinber gögn
óáreiðanleg. Þau gera ekki ráð fyrir
hinu óvænta og óvenjulega. Til
dæmis telst fólk sem býr í tjaldi ekki
í raun búa þar sem það býr í tjaldi.
Kerfið nennir ekki að eltast við fólk
sem tjaldar til einnar nætur.
Það kom því mörgum á óvart
þegar upplýstist í síðustu viku um
landnetna í öskjuhlíö. Sá hélt þar til
í tjaldí ö'g orhaðf sér við sprittkerti.
. Vijjtjft, yg~úst að sönnu ömurleg,
eiginíéga eins bg Sameinumst-hjálp-
um-þeim auglýsing. Það kom því
ekki á óvart að hjálpin barst skjótt,
enda stutt að fara úr 101 Reykjavík í
Öskjuhlíðina miðað við vegalengdina
héðan yfir í hálendi Pakistan. Tjald-
búinh komst í ömggt skjól .og fékk
foringja öryrkjafélagsins. Svarthöfða
bara afar gott," segir Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnar-
Við vorum að Ijúka við fjárhagsáætlun bæjarins sem felur í sér skattalækk-
til bæjarbúa! formi lægra útsvars og fasteignagjalda. Mér finnst
að geta tekið þátt í þannig verkefnum en annars eru jólin að
færastyfir og maður er farinn að hlakkatil næsta árs sem verður eflaust
fjörugt og viðburðaríkt." • :'5! ■'
fannst þetta virkilega hjartnæmt.
Sérstaklega svona rétt fyrir jólin sem
em jú hátíðin sem minnir okkur á
þegar Jesúbarnið kom í heiminn í úti-
húsi í Betlehem af því að það var allt
stappað á gistihúsinu.
AJlt féll í ljúfa löð. Maðurinn í
tjaldinu tók upp hælana og pakkaði
tjaldinu og öðmm veraldlegum
eigum sínum niður fyrir veturinn.
Þjóðin andar léttar. Það hefði verið
leiðinlegt að þurfa að úða í sig
Waldorfsalati vitandi af einhverjum
vesalingi króknandi innan um jóla-
trén í Öskjuhlíð, kannski með ekkert
að borða nema kanínur og köngla.
Það er ekki jólamatur.
Svaithöfði
Húsleit í
Keflavík
Á föstudagskvöldið gerði
Lögreglan í Keflavík húsleit
á heimili þar í bæ vegna
gmns um fíkniefnamisferli.
Við leitina fundust um 40
grömm af amfetamíni og
um 10 grömm af hassi. Sex
manns vom handteknir en
sleppt að loknum yfir-
heyrslum og telst málið
upplýst. Lögreglan í Kefla-
vík hefur verið vel á varð-
bergi hvað varðar fíkniefni í
Reykjanesbæ að undan-
förnu og hefur átak í fíkni-
efnamálum skilað lögreglu
töluverðu af fíkniefnum.
Förðuðu
mömmur
Mæður nemenda í
snyrtifræðivali í Gmnnskól-
anum í Bolungarvík fengu
förðun í síðasta tímanum
fyrir jól, að því er fram
kemur á vef Bæjarins besta.
Snyrtifræðival er nýjung
hjá skólanum en forsvars-
mönnum skólans fannst til-
valið að bjóða upp á snyrti-
fræði þar sem einn af kenn-
umm skólans er menntað-
ur snyrtifræðingur. Nem-
amir þurftu módel til að
farða í síðasta tímanum
sínum og fengu flestir
mömmu sína til að koma.
Snyrtifræðinámið hófst I
haust og stundaði það á
annan tug nema.
Forsætisráðherra Halldór Ásgrímsson tók á móti fegurstu konu heims og lofsamaði hana I
ræðu sinni I Smáralindinni.
ustu fram og ljósin kviknuðu en þá
höfðu þau skipulagt óvænt partí
heima. Þetta var eins og í bíómyndun-
um."
Heimsækir heimsálfurnar
Núna tekur við ströng dagskrá hjá
Unni Bimu en hún mun verða í faðmi
fjölskyldunnar fram að áramótum:
„Þessi keppni gengur út á að safiia
íjármunum fyrir góðgerðarmál. Ég hef
heyrt það á þeim sem sjá um Miss
World að ég muni ferðast mun meira
en sú sem vann í fyrra þar sem planið
er að fara til allra heimsálfanna svo
það verður æðislegt," segir Unnur
Bima sem er eflaust uppteknasta kona
á íslandi í dag... og jafhframt sú feg-
ursta í heimi.
atli@dv.is
í opna skjöldu að hún komst við þegar
hún sá þann fjölda sem hafði mætt til
að beija hana augum. Fjöldinn var gíf-
urlegur. Voru þúsundir íslendinga og
útlendinga mættir í Smáralindina.
Partí eins og í bíómynd
Eftir að Unnur Bfrna hafði fagnað
títlinum með löndum súiiun í Smára-
lind var hugmyndin að fara heim í
afslöppun. Sú varð ekki raunin:
„Eg fór upp í limmósínuna sem
keyrði mig heim. Ég hélt að þetta væri
búið í bili og að nú væri ég loksins
komin heim,“ segir Unnur Bima. „Ég
gekk inn heima og allt var slökkt. Áður
en ég vissi af stukku allir mínir nán-
Táraðist í faðmi landa sinna
„Ég var bara agndofa. Móttökumar
vom alveg hreint stórkostlegar," segir
Unnur Bima. „Manni finnst eins og Is-
lendingar geri aldrei neitt svona, að
það verði ekki neinn svona múgæsing-
ur hjá þeim svo það var mjög súrreal-
ískt að ganga inn á sviðið og sjá allt
þetta fólk vera mætt."
Móttökumar komu Unni Bimu svo.
„Það var mjög súr-
realískt að ganga inn
á sviðið og sjá allt
þetta fólk veramætt."
„Þær voru alveg hreint stórkostlegar,“ segir Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, ungfrú
heimur, um móttökurnar þegar íslenska þjóðin tók á móti henni í Smáralind. Unnur
verður ekki lögreglukona á næsta ári heldur mun hún ferðast um heiminn.
Brosti í gegnum tárin
Móttökur íslendinga komu
Unni Birnu í opna skjöldu
og komst hún við á sviðinu
ÍSmáralind.
„Það er náttúrulega algjör draumur að vera kominn til fslands,"
segir Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, ungfrú heimur. fslenska
þjóðin tók á móti henni í Smáralindinni á laugardaginn. Unni
leið eins og Hollywood-stjörnu í Kína þar sem áhangendur
hlupu á eftir henni og Ijósmyndarar voru á hverju horni. Hún
verður í faðmi fjölskyldunnar á jólunum en bíður þó eftir kalli
aðstandenda Miss World-keppninnar.
„Ég bjóst ekki við þessu, ég hélt að Fegurðardrottnina
þetta ætti bara að vera smá samkoma Brosað gegn um
þama í Smáralindinni og reiknaði tárin.
með að þetta væri bara fjölskyldan
mín og vinir," segir nýkjörin ungfrú
heimur, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir,
um móttökur íslendinga í Smáralind-
inni þegar hún kom fyrst opinberlega
fram hér á landi eftir ferðina ti! Kína. jfcy' Jffl
Þúsundir mættu Ótrúlegur fjöldi fólks lagði leið sína ISmáralind til þess að taka á móti ung-
frú hpimi IInni Rirnu
Hvernig hefur þú það?