Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Síða 12
72 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2005 Fréttír DV Reykingalög á Spáni Þessi kona nýtti sér rétt sinn til að reykja á kaffihúsi í Madrid fyrir helgi. Á fimmtudaginn sam- þykkti spænska þingið nýja tóbaks- löggjöf, sem tekur giidi 1. janúar. í henni felst bann á reykingum á öllum vinnu- stöðum. Einnig börum og veitingastöðum sem eru stærri en 100 fermetrar, nema sérstakt reykinga- svæði sé útbúið. Breski grínistinn Sacha Baron Cohen stendur í deilu við ríkisstjórn Kasakstans. Cohen er þekktastur fyrir ærslafulla túlkun sína á sjónvarpsstjörnunni Ali G. Aukapersóna í þáttum Alis er Kasakinn Borat. Undanfarin ár hefur Borat náð álíka hylli og Ali. Kasökum þykir nóg komið þar sem Borat sýnir land og þjóð í vægast sagt vondu ljósi. Stjórnvöld í Kasakstan í stríði við breskan nrínista Klukka úr pappír Úraframleiðandinn Cit- izen setur á næstu vikum á markað fyrstu sveigjanlegu klukku heimsins. Hún er gerð úr 3 millimetra þykkum rafpappír. Rafpappírinn svo- kallaði getur sýnt myndir, notar mjög litla orku og er léttur og sveigjanlegur eins og venjulegur pappír. Franska undriö einsárs Frakkar fagna þessa dag- ana eins árs affnæli Millau- brúarinnar í suðvesturhluta landsins. Vegurinn yfir brúna liggur hæst um 270 metrum fyrir ofan jörðu, sem er heimsmet. Alls nær brúin, með styrktarköplum og öllu, 343 metra yfir jörðu. Það er 23 metrum hærra en Eiffelturninn. Stjómvöldum í Kasakstan ofbýður túlkirn breska grínistans Sachas Barons Cohen á sjónvarpsfréttamanninum Borat Sagdiyev frá Kasakstan. í síðustu viku lokuðu stjórnvöldin heimasíðu Borats, sem vistuð var þar í landi á léninu borat.kz. Þau sendu einnig frá sér yfirlýsingu þar sem sagt er að framkoma Cohens á Evrópsku MTV-tónlistarverðlaununum hafi verið fyrir neðan allar hellur. Cohen svaraði Kasökum fullum hálsi. Heimasíða Borats var opnuð upp á nýtt á léninu borat.tv. Þar má finna upptöku af Borat þar sem hann er „...fullkomlega sammála stjórnvöldum Kas- akstans. Þau eiga að fara í mál við þennan gyðing". Kasakstan afturhaldsins Persónan Borat kom fyrst fram í þætti Cohens, Da Ali G Show, fyrir um fjór- um árum. Sendi- herra Kasakstans í Bretlandi sendi Channel 4 fljótlega kvörtunarbréf vegna persónunn- ar. Enda sýnir hún Kasakstan í vægast sagt vondu ljósi. Hjá Borat er Kas- akstan með verri afturhaldslöndum c . „ veraldar Þar pm Sacha Baron Cohen veraldar. Þar eru Breskigrínistinn sem konur annars bregður sér íallra kvik- flokks þegnar Og inda líki og tekur glaður flest tabú vestræns slaginn við stjórnvöld I Kasakstan. samfélags eru virt að vettugi. Fræg er upptaka af Borat á kúrekakrá í Texas þar sem hann fær salinn til að k syngja með laginu „Hendum gyð- ingnum niður í brunninn". Þá I sagði hann gyðinga hefta fram- I för samfélagsins í Kasakstan. Sjálfur er Cohen gyðingur fen þeir sem mótmæla þættinum segja að tvíeggjað grín hans sé of djúpt til að ungir t áhorfendur þáttarins . skilji það fullkom- klega. Kæra og kvarta Fyrir um það bil ári vakti Borat fyrst reiði stjórn- valda í Kasakstan einhverju ráði. Þau Borat.tv Heimasiðan var opnuð á .tv-léninu skömmu eftir að .kz-lén- inu i Kasakstan var lokað. Borat Stjórnvöldum i Kasakstan blöskraði endantega þegar hann var kynnir á Evr- ópsku MTV-tónlistarhátíðinni og gerði óspart grín að landi og þjóð. reyndu að hóta framleiðendum þátt- arins en höfðu lítið til síns máls. Það var ekki fyrr en eftir Evrópsku MTV- tónlistarhátíðina í Lissabon í nóv- ember að þau settu í annan gír. Reyndu að kæra Cohen, sendu kvörtunarbréf til Sambands evr- ópskra sjónvarpsstöðva og lokuðu heimasíðunni í Kasakstan. Enda gerði Cohen óspart grín að landi og þjóð. Lét hæga og lélega Rétt lýsing skapar réttu stemninguna! Vorum að taka upp nýjar gerðir af fallegum og nýtískulegum veggljósum. Upplýsingar í síma 553 5600 RAFSÓL Skipholti 33 • 105 Reykjavík • Sími 553 5600 • www.rafsol.is • rafsol@rafsol.is Hjá Borat er Kasakstan með verri afturhaidslöndum veraldar. Þar eru konur annars flokks þegnarog flest tabú vestræns samfélags eru virt að vettugi. dansara dansa undir merkjum ríkis- stjómar Kasakstans, spjallaði við eineygðan, ofurölvi flugmann frá Kasakstan og móðgaði Úsbekistan. Kvikmynd í vinnslu Óvíst er hvernig deilunni milli Cohens og stjórnvalda í Kasakstan mun Ijúka. Þau hafa boðið honum í heimsókn til landsins og framleið- andi þáttanna segist íhuga að þekkj- ast boðið. Þessa dagana er kvikmynd um Borat í vinnslu. Búið er að taka hana upp í Bandaríkjunum en óvíst er hvenær hún verður sýnd. Til að taka upp hlutann sem gerist í Kasakstan fór tökuliðið til Rúmeníu. Ástæðu þess segir framleiðandinn einfald- lega vera þá að fólkið í Kasakstan væri svo ólíkt Borat að það hafi ekki verið hægt að fara þangað. halldor@dv.is Gjöf frá Bush Junichiro Koizumi skemmti sér konunglega á bandaríska sam- göngutækinu Segway í Tókýó fyrir helgi. George W. Bush Banda- ríkjaforseti færði honum tækið að gjöf í Kyoto í nóvember. Segway nýtur ekki mikilla vinsælda í Japan en það hef- ur verið bannað á götum landsins. Tíðablóðá þingsæti Meðlimir Flæmska sósí- alistaflokksins vom ekki þeir vinsælustu á belgíska þing- inu fyrir helgi. Þeir settu gerviblóðpoll á öll þingsæt- in. Ástæðan var frumvarp eins meðlima flokksins um að lækka tolla á snyrtivörur kvenna úr 21% í 6%. Fyrir nokkrum ámm leyfði Evr- ópusambandið aðildarríkj- um sínum að lækka þennan toll en Belgía hefur ekki nýtt sér réttinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.