Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Page 15
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 79. DESEMBER2005 15
Mikil breyting
Á fundi fulltrúaráðs sjálf-
stæðisfélaganna í Hafnar-
firði á flmmtudag var sam-
þykktur framboðslisti
flokksins til bæjarstjómar
2006. Ef miðað er við núver-
andi kjörtímabil er mikil
breyting á listanum. Sá sem
verður í brúnni er Haraldur
Þór Ólason framkvæmda-
stjóri og bæjarfulltrúi. í öðm
sæti er Rósa Guðbjartsdóttir
framkvæmdastjóri, íþriðja
er Almar Grímsson lyfja-
fræðingur og varabæjarfull-
trúi og í fimmta sæti er
María Kristín Gylfadóttir
stjómmálafræðingur.
Vindhviða
velti sendibíl
Um klukkan átta á
laugardagsmorgni valt
lítill sendibíll á Grinda-
víkurvegi, til móts við
Bláa lónið. Að sögn Lög-
reglunnar í Keflavík
missti ökumaður sendi-
bílsins stjórn á honum
vegna hálku og gríðar-
legrar vindhviðu sem
lenti á bílnum, með þeim
afleiðingum að hann
hringsnerist og valt á
hliðina. Ökumaður og
farþegi kenndu sér ekki
meins. Bifreiðin
skemmdist töluvert við
veltuna en var þó ökufær
þegar henni var komið á
íjögur hjól aftur.
Árni Elliot Swinford, plötusnúöur og kærasti Chloe Ophelia Gorbulew, hefur verið
ákærður fyrir að keyra fullur og hafa undir höndum tvö grömm af kókaíni. Árni
Elliot var fjölmiðlafulltrúi Face North-fyrirsætukeppninnar síðastliðið vor.
f
Arni Elliot akæröur lyrir ao
mlflfln IffluQlll „Þefto verður bara betra og
IIIdII miHl]lll betra með hverjom deginum."
Árni Elliot Swinford, plötusnúður og fjölmiðlafulltrúi North
Face-fyrirsætukeppninnar, hefur verið ákærður fyrir fíkniefna-
og umferðarlagabrot í Héraðsdómi Reykjavíkur. Árni sem er
kærasti fyrirsætunnar Chloe Ophelia Gorbulew hefur verið áber-
andi á skemmtanalífinu undanfarin ár.
Ámi er ákærður fyrir að hafa ekið
bifreið sinni undir áhrifum áfengis og
hafa haft undir höndum tæp tvö
grömm af kókaihi.
Ámi Elliot hefúr verið áberandi á
síðum glanstímarita undanfarin ár
ásamt kæmstu sinni Chloe Oph-
elia Gorbulew. Hún er fyrirsæta
og tók þátt í Ungfrú ísland.is fyr-
ir nokkrum árum.
Áberandi í
skemmtanalífinu
Ámi og Chloe byrjuðu
saman þegar þau bjuggu
bæði í New York fyrir
tveimur árum. Þegar þau
komu að utan fyrir um
ári opinberuðu þau sam-
band sitt í ÐV og lýstu yfir
að þau væm yfir sig ást-
fangin.
„Okkur líður rosalega vel
saman okkurÁma. Ég er bæði í vinnu
og skóla og Ámi hefur bijálað að gera
í sinni vinnu en á kvöldin finnst okkur
rosalega gaman að vera bara saman
og hafa það gott. Þetta
verður bara betra og betra
með hverjum deginum,"
sagði Chloe í viðtalinu.
Ámi og Chloe hafa verið
mjög áberandi í
skemmtanalífi Reykja-
víkurborgar. Ámi er vin-
sæll plötusnúður á öldur-
húsum borgarinnar.
Fjölmiðlafulltrúi
Face North
Ámi Elliot var fjöl-
miðlafulltrúi Face
North-fyrirsætu-
keppninnar sem fór
fram á Brodway í apríl
síðastfiðnum. Hann
Chloe og Árni Hamingjusöm á tískusýningu.
lét hár sitt fjúka í auglýsingaskyni fyrir
keppnina:
„Jú, mér finnst þetta fint, ég verð
bara að venjast þessu," sagði Ámi í
viðtali um nýju klippinguna sem
hann fékk hjá Fannari á hárgreiðslu-
stofunni Kompaníinu.
Klippt og skorið-lögmaðurinn
Lögfræðingur Áma Elliots er
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson sem
komst í fféttimar fyrir þó nokkru fyrir
að hafa svindlað á lögfræðiprófinu
sínu. Vilhjálmur var sakaður um að
hafa stolið stórum hluta af ritgerð
sinni annars staðar frá og þurfti hann
að skila inn nýrri ritgerð.
Mál Áma Elliots bíður aðalmeð-
ferðar í héraðsdómi.
vaiur@dv.is
Sú fullkomnasta...
VIENNA deluxe
Fjölbreytt úrval bolla og fylgihluta VIA VENEZIA Espresso
Landsins mesta úrval af sjólfvirkum espresso/cappuccino kaffivélum verð frá kr. 39.805 stgr
* —
Einar Farestveit & Co.hf.
Borgartúni 28 • Símar: 520 7901 & 520 7900 • www.ef.is
ww
INCANTO
SIRIUS
Þú lagar alla uppáhalds kaffidrykkina þína svo sem
espresso, cafélatte og cappuccino, nákvæmlega eins og þú vilt hafa þá!
Þú velur vatnshita, kaffimagn, mölun og aðrar stillingar af snertiskjá
Kaffivélar
12 gerðir