Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Page 16
16 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2005 Sport DV URVALSDEILI 2 U ENGLAND m Aston Villa-Man. Utd. 0-2 0-1 van Nistelrooy (9,), 0-2 Rooney (50.5. 1 Everton-Bolton 0-4 0-1 Davies (31.), 0-2 Giannakopouios : 74.), 0-3 Speed, viti (78J Giannakopoulos (79.). Fulham-Blackburn i, 0-4 2-1 1-0 Diop (4-1.), 2-0 Boa Morte (51.), 2- 1 sjálfsmark (89.). Portsmouth-WBA 1-0 t-OTodorov (55.). West Ham-Nevvcastle 2-4 0-1 Ovven (4.), 1 1 sjálfsmark (19.), 1 -2 I Ovven (42.), 1 -3 Shearef (65.), 2-3 I Harewood, viti (72.), 2-4 Owen (90.). Wigan-Charlton 3-0 I UÖ Camara (8.), 2-0 Camara (50.), 3-0 1 Camara (62.), Man. City-Birmingham 4-1 I 1-0 Sommeil (1.), 2-0 Barton, víti I (14.), 3 0 Sibierski (19.), *■ 1-0 Wright- Phillips (69.), 4-1 Jarosik (75.). Middlesbrough-Tottenham 3-3 0-1 Keane (25.), 1 -1 Yakubu (30.), 2-1 Yakubu (43.), 2-2 Jenas (63.), 3-2 Queudrue (69.), 3-3 Mido (83.). Arsenal-Chelsea 0-2 0-1 Arjen Robben (39), 0-2 Joe Cole (73). Staöan: Chelsea 17 15 1 1 37-7 46 Man. Utd. 17 11 4 2 31-14 37 Tottenhaml? 8 7 2 25-16 33 liverpool 15 9 4 2 20-8 31 Bolton 16 9 3 4 22-14 30 Wigan 17 9 1 7 19-18 28 Man. City 17 8 3 6 24-17 27 Arsenal 16 8 2 6 22-15 26 West Ham 17 7 4 6 25-22 25 Newcastle 17 7 4 6 18-17 25 Charlton 16 7 1 8 21-26 22 Blackburn 17 6 3 8 19-24 21 M.boro. 17 5 5 7 23-26 20 Fulham 17 5 4 8 18-22 19 A.Villa 17 4 5 8 16-26 17 Everton 17 5 2 10 9-23 17 WBA 17 4 4 9 17-25 16 Portsm. 17 3 4 10 13-26 13 Birmingh. 16 3 3 10 11-23 12 Sunderl. 17 1 2 14 14-35 5 1 . D E 1 L D m 3F ENGLAND m Burnley-Watford 4-1 Cardiff-Derby 0-0 Leicester-Crewe 1-1 Luton-Stoke 2-3 Millwall-Reading 0-2 Norwich-Southampton 3-1 Plymouth-Crystal 2-0 Sheff. Wed.-lpswich 0-1 Wolves-Leeds 1-0 Staða efstu liða Reading 24 18 5 1 48-12 59 Sheff. Utd. 24 16 5 3 46-21 53 Watford 24 10 9 5 39-31 39 Leeds 23 11 66 28-21 39 Stoke 24 12 111 32-34 37 Wolves 24 8 11 5 29-20 35 Cardiff 24 9 8 7 33-26 35 Burnley 24 10 5 9 35-30 35 Preston 24 7 13 4 27-21 34 Luton 24 10 4 10 35-35 34 Upplýaingar t alma 500 2525 Teztavarp: Btöö 2 • 150-153 Ilúv • 201,203 05204 Vlnningstölur . 17.12.2005 y Michael Owen og Henri Camara skoruðu þrennu fyrir sín lið í ensku úrvalsdeildinni um helgina, Middlesbrough og Totten- ham gerðu jafntefli og Manchester United sigraði Aston Villa á útivelli svo eitthvað sé nefnt. Flestra augu beindust hins vegar að leik Lundúnaliðanna Arsenal og Chelsea í gær. Heimamenn í Arsenal byrjuðu bet- ur og Thierry Henry átti skot í stöngina og út. Mark var síðan dæmt af Robin van Persie vegna rangstöðu, að því er virtíst ranglega, en hefði Arsenal fengið þetta mark hefði það breytt gangi leiks- ins verulega. Chelsea náði hins vegar að finna leið framhjá rangstöðutaktík Arsenal þegar nokkrar mínútur voru til leikhlés en Didier Drogba stakk þá boltanum inn á Arjen Robben sem hljóp í átt að markinu og renndi bolt- anum síðan í stöngina og inn. Þegar um korter var til leiksloka náði Joe Cole boltanum af Lauren á vaUarhelmingi Arsenal. Cole skaut síðan að marki rétt fyrir utan vítateig og fór boltínn i stöng- ina inn. 2-0 fyrir Chelsea sem urðu einmitt lokatölur leiksins en liðið virð- ist ekki vera að fara að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni eins og staðan er í dag. Aijen Robben var sáttur eftir leik og sagði: „Þetta var frábær frammi- staða hjá liðinu í dag og ég tel að við höfum verðskuldað að sigra. Ég hefði átt að skora eitt eða tvö í viðbót en ég er ánægður með að við unnum og það er mMvægast. Ég þurftí góðan leik. í dag var ég í góðu formi og ég gat sýnt þeim í dag hvað ég get gert.“ Fjörugt jafntefli Middlesbrough ogTottenham Tottenham, sem er í fjórða sætinu, gerði 3-3 jafiitefli við Middlesbrough í gær. Robbie Keane kom Tottenham yfir snemma leiks, Yakubu jafnaði og James Morrison kom svo Boro yfir með laglegu marki. Jermaine Jenas jafiiaði en Franck Quedrue kom Boro aftur yfir er hann skallaði boltann í slána og nið- ur en línuvörðurinn dæmdi mark. Mido jafiiaði svo fyrir Tottenham með skalla en undir lokin gerðist leiðinlegt atvik þegar Robbie Keane þrumaði fætinum í höfuðið á Morrison sem ætl- aði að skalla boltann. Steve McClaren sagði hins vegar eftír leik um það atvik: Rooney skorar og skorar Wayne Rooney var á skotskónum gegn Aston Villa um helgina og skorar hér annað marka United i 2-0 sigri. DV-mynd: NordicPhoto/Getty „Þegar að við komum inn í búnings- herbergin var hann brosandi með glóðarauga og þetta er ekki eins slæmt og við héldum. Þetta leit mjög alvarlega út á vellinum en læknamir og sjúkra- þjálfaramir fá Jirós fyrir að bregðast skjótt ogvelvið." Rooney og van Nistelrooy magnaðir Manchester United vann góðan 2-0 útísigur á Aston Villa þar sem Ruud van Nistelrooy og Wayne Rooney skor- uðu mörkin. „Mér fannst Wayne Roon- ey og Ruud van Nistelrooy vera magn- aðir. Þeir em báðir frábærir leikmenn og frábærir leikmenn firma leið til að vinna saman og þeir em að vinna vel saman núna,“ sagði Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United eftír leikinn en hann bættí við: „Leikmennimir hafa bmgðist vel við eftir að hafa dottið úr Meistaradeildinni. Þú getur annað- hvort gefist upp eða farið út og gefið Robben skorar Arjen Robben skor ar með skoti framhjáJens Lehmann sem horfir á eftir boltanum með ang istarsvip ásamt liðsfélaganum Sol Campbell. DV-mynd: NordicPhoto/Getty Topplið Chelsea nýtti sér varnarmistök Arsenal og sigraði liðið 2-0 á útivelli í enska boltanum í gær en síðarnefnda liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð í deildinni og er komið í áttunda sæti, tuttugu stigum á eftir toppliði Chelsea. Reyndar var Arsenal óheppið að skora ekki tvívegis í fyrri hálfleik, áttu stangarskot og skoraði mark sem var dæmt af. Manchester United vann góðan útisigur á Aston Villa og er nú í öðru sætinu, sex stigum á undan Liverpool sem lék ekki um helgina vegna Evr- ópukeppni félagsliða. 24) 29 ^ 15) Jöker Jókortölur vlkunnar DT m 2 i 3 LfTTf mim á mlMíkiíúw§um Vinningstölur miðvikudaglnn 14.12.2005 Aðallölur Islenskir leikmenn í evrópsku knattspyrnunni um helgina Eiður Smári Guöjohnsen s;\t nllan tíinann á varamannabekk,' Chelsea sem sigraði Arsenal 2 -0 “ á útivdli. Grétarsson voru ekki með f.okeren Hannes Þ. Sigurðsson var tek- inn aíleikvelli a 76. inínútu i liði Stoke sem sigraði Luton 3 -2 á úti- ^ velli. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn og skoraði þri^ja iiaárk AZ Jóhannes Karl Guð- jónsson lék allan leik «jimi á tniöjunni hjáj! v Leiccster senr gerðifn 1-1 jafntefii viö Crevve. Hermann Hreiöarsson lék allan leikinn með Charlton sem tapaði 3-0 tyrir Wigan. Gttðjón Þórðarson og lærisveinar hans i Notts County lögðu stockport 2 t) á beimavellí. Heiöar Helguson koni inn á sem S Bjarni Gtiðjóns varamaöur lyrir Collins John á 35. W 'son var ekki^flM^- míniilu i2-J sigri FulhamJHfy' leikmannahopi jPgMjB v 11( á Black-45?Plyriibulh sem sigr-^PP5r jf ':! " " burn aðí Cfystal Palacc 2-Ó. /T T '-iffy \Roversen lloiöarlagði . fcL % upp síðara niark Ful- ívar Ingimarsson lékffl ^jfikharo. allan leikinn með ReadingM ''jSflHk sem sigraöi MUlwall 2-0 á- * Gylfi F.inarsson titiveDi en Brynjar Bjömj ^kA.yvar ekki i leik- Guimarsson kom inn^ _lS manniiluipi l.eeds á sem varamaöur Rúnar Kristinsson fékk sitt annað gula spjtild og þar með rautt á lokamfnútunni í 2-2 jafttíefli Lokeren og N. Genk. Indriöi Sigurösson var lekinn af leikvelli t hálfleik hjá Genk Á en Arnar Þór Viö- , ' arsson og Arnar DSBBANK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.