Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Qupperneq 17
D'V Sport
MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2005 17
Enginn smádagur James Morrison man örugglega eftir 18. desember 2005 alla slna ævi.
Morrison skoraöi stórkostlegt mark sem kom Middlesbrough Í2-1 en varö síðar í leiknum bor-
inn meðvitundarlaus út afeftir að steinrotast i samstuði. DV-mynd: NordicPhoto/Getty
allt í þetta sem þeir hafa gert. Við verð-
um að halda áfram að vinna okkar leiki
og vinna okkar vinnu og vona að Chel-
sea misstígi sig, þá erum við næstir
þeim til að ná að nýta okkur það.“
Newcastle vann West Ham 4-2 á
útívelli þar sem Michael Owen skoraði
þrennu fyrir fyrmefhda liðið og Alan
Shearer skoraði 199. mark sitt fyrir
Newcastle. Alan Pardew stjóri West
Ham sagði eftir leikinn: „Við gerðum
nokkur mistök og hættulega parið
Michael Owen og Alan Shearer refsaði
okkur."
Vömin hjá Charlton hriplek
Wigan vann öruggan 3-0 sigur á
Charlton þar sem Henri Camara skor-
aði þrennu en vömin hjá Hermanni
Hreiðarssyni og félögum í Charlton var
ekki upp á marga fiska. Alan Curbish-
ley stjóri Charlton boðaði líka breyt-
ingar eftir leikinn: „Þetta eru skelfileg
úrslit jafiivel þó að við höfum átt færi til
að jafna í stöðunni 1-0. Vöm okkar var
hlægileg og ótrúleg, við segjum þetta í
hverri viku og hlutimir verða að breyt-
ast. Ég mun breyta þessu því ég hef
leikmenn sem eru ákafir í að koma inn
í liðið."
Bolton slátraði Everton 4-0 á úti-
velli þar sem liðið skoraði íjögur mörk
á aðeins fimm mínútum undir lokin.
David Moyes stjóri Everton var ómyrk-
ur í máli að leik loknum. „Ef þú ferð út
á skólavöll á sunnudagsmorgni muntu
ekki sjá jafn slæm mörk og við fengum
á okkur. Við áttum æðisgengnar tíu
eða fimmtán mínútur. Ég mun taka
ábyrgðina því ég vinn og þjálfa leik-
mennina en það er mjög erfitt að axla
ábyrgð á þessum mörkum."
Miðjumaður í markið hjá
Birmingham
Manchester City tók Birmingham í
kennslustund og sigraði 4-1 í síðasta
leik laugardagsins þar sem slæmur eft-
irmiðdagur síðamefiida liðsins var
innsiglaður þegar miðjumaðurinn
Stephen Clemence þurfti að fara í
markið þar sem Nico Vaesen mark-
vörður liðsins fékk rautt spjald og liðið
var búið með þrjár skiptingar.
Fulham vann Blackbum Rovers 2-1
þar sem Heiðar Helguson lagði upp
síðara mark Fulham. fyrir Luis Boa
Morte eftir að hafa komið inn á sem
varamaður snemma leiks. Portsmouth
sigraði einnig lið WBA1-0 á heimavelli
og var þetta fyrsti sigur liðsins frá því
Harry Redknapp kom aftur í stjórastól-
inn en það var hinn framherjinn
Svetoslav Todorov sem skoraði eina
markið.
Michael Owen, Newcastle
Það er ekki hægt að segja annað en Michael
Owen hafi átt stóran þátt í 4-2 sigri Newcastle á
West Ham á laugardaginn en Michael Owen
skoraði þrjú mörk í leiknum og lagði síðan upp
það fjórða fyrir félaga sinn í framlínunni Alan
Shearer. Owen hefur þar með 7 mörk í 8 leikjum
með Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í vetur.
Owen var ekki lengi að komast á blað en
hann skoraði fyrsta markið á fimmtu mínútu
eftir sendingu frá Alan Shearer og á markamín-
útnni, eða 43. mínútu, bætti Owen við marki
með skaila. Owen lagði síðan upp mark fyrir
Shearer en saman mynda þeir skemmtilegt
framheijapar sem ætti að vekja ugg já flestum
vamarmönnum í ensku úrvalsdeildinni. Owen
var hins vegar ekki hættur og innsiglaði þrenn-
una og 4-2 sigur Newcastle á lokamínútunni
eftir skyndisókn og sendingu Amdy Faye. Alan
Murray aðstoðarþjálfari Newcastle var að von-
um sáttur við Owen að leik loknum. „Það þarf
ekki að kynna Michael Owen fyrir neinum.
Hann er í hæsta gæðaflokki. Owen er svo fljótur
að öllu. Hann hugsar hraðar, hleypur hraðar og
kemur sér í góð færi. Það sem skiptir síðan
mestu máli er að þegar hann fær færi, þá setur
hann boltann í netið," sagði Murray.
Þrenna hjá Camara Henri
Camara skorar hér eitt af
þremur mörkum sinum gegn
[ Charlton án þess að Hermann
Hreiðarsson komi neinum
vörnum við.
DV-mynd: NordicPhoto/Gettv
Egypski sóknarmaður-
inn Mido hjá Totten-
ham hefur verið í fínu
formi í vetur og hann
var hetja iiðsins í 3-3
jafnteflinu gegn
Middiesbrough á útivelli i
gær. Mido sem er í láni hjá
Tottenham frá ítalska liðinu Roma skoraði
með skalla eftir hornspyrnu og jafnaði 3-3
á 83. minútunni í gær en þetta stig þýðir að
Tottenham er aftur komið upp í fjóröa sæt-
ið, stigi á undan Bolton.
Dean Kiley markvörður
Charlton vill væntanlega
gleyma 3-0 tapi liðsins
gegn Wigan á laugar-
daginn sem fyrst. í upp-
hafi siðari hálfleiks i stöð-
unnil -0 náði Henri Camara að skora eftir
misskilning milli Kiley og Hermanns Hreið-
arssonar. Þriðja markið um tiu minútum
slðar var hins vegar mun klaufalegra hjá
Kiley en hann missti þá af boltanum og
Camara átti ekki i vandræðum með að
skora og innsigla 3-0 sigurinn hjá Wigan.
Micheal Owen, Newcastle
Henri Camara, Wigan l°e Cole, Chelsea
Antonie Sibierski, Man. City
Sylvain Distin, Man.City John Terry, Chelsea Rio Ferdinand,
• • •
Shay Given, Newcastle
Luis Boa Morte, Fulham
IB—ÓMt -----1- „
James Morrison, M.boro
Stelios, Bolton
Real Madrid ætlar
ekki að fá Wenger
Emilio Butragueno varaforseti
Real Madrid segir að spænska lið-
ið muni ekki reyna að fá Arsene
Wenger stjóra Arsenal til’sín en
eins ög kurmugt er var Vand-
erley Luxemburgo rekinn
frá Real á dögunum og leitar
liðið nú að þjálfara. „Wen-
ger er þjálfari Arsenal og við
verðum að bera virðingu fyr-
ir þeim. Hann er á samningi
svo við getum ekki talað um
það. Við munum jafnvel taka
ákvörðun með þjálfara f þessari
viku," sagði Butragueno í gær
en sem kunnugt er munu
Real Madrid og
Arsenal mætast
í 16-liða úr-
slitum Meist-
aradeildar-
innar.
Butragueno
tjáði sig einnig
um þann slag
og sagði: „Það
verða tveir
spennandi leik-
ir fyrir stuðn-
ingsmenn og
fótboltann
einnig. Bæði lið
spila sóknarleik og
við munum sjá t\
frábær lið. Ég er v
um það." Þess má svo
geta að Rick Parry
stjórnarformaður
Liverpool hefur
einnig lýst því yfir að liðið muni
ekíd láta Rafael Beni-
tez stjóra liðsins
fara frá Real Ma-
drid ef
spænska liðið
spyrst fyrir um
hann en
spennandi
verður að sjá
hvað Real gerir
í þjálfaramálum
sínum.