Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Side 18
78 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2005 Sport J3V Jackson sektaður Phil Jackson, þjálf- ari Los Angel- es Lakers, var sektaður um 25.000 dollara í vikunni fyrir að lýsa opin- berlega yfir áhuga sínum á að fá Chris Bosh, fram- heija Toronto Raptors, til Lakers í framtíð- inni. Svona tal er litið mjög alvarlegum augum í NBA- deildinni, en Jackson hélt hinsvegar ekkert aftur af sér í viðtali á dögunum þegar hann var spurður að því hveijir væm draumaleik- menn hans til að fá til liðs við Lakers. „Chris Bosh er auðvitað sá leikmaður sem allir hafa áhuga á. Hann hef- ur vakið mikla athygli hvar- vetna og er alltaf að bæta sig," sagði Jackson og þarf nú að punga út góðri summu fyrir vikið. Svona er NBA. Nýliðar Utahí ruglinu Tveir af nýliðum Utah Jazz, Robert Whaley og Deron Williams, eiga yfir höfði sér leikbann eftirað hafa lent í átökum við tíu aðdáendur Denver Nug- gets á knæpu um síðustu helgi. Starfsmaður á lcnæp- unni meiddist á hendi þegar glasi var kastað í hann í átökunum en leikmenn Utah vom þó ekki ákærðir fyrir átökin sjálf, heldur fyrir að gefa upp fölsk nöfn við skýrslutöku eftir að lögregla haifði skakkað leikinn. Whaley skarst á hendi í átökunum og laug því að þjálfumm liðsins að hann hefði skorið sig á heimili sínu við að grípa um hm'f sem tveggja ára gamalt bam hans átti að hafa náð úr hillu í eldhúsinu. Utah Jazz væri kannski í betri stöðu í deild- inni ef Whaley væri jafn frumlegur á vellinum. Miles þarf í aðgerð Það blæs ekki byrlega fyr- ir heillum horíið lið Portland Trailblazers þessa dagana því eftir að hafa tapað stórt fyrir fýrrum lærisveinum sínum í Seattle Supersonics þarf Nate McMiIlan þjálfari liðs- ins nú að horfa á eftir stigahæsta leikmanni sínum und- ir hnífinn og óvíst er hvenær hann getur snúið aftur. Eftir að hafa verið frá vegna hné- meiðsla síðan íjórða þessa mánaðar er nú ljóst að hinn hrokkinhærði Darius Miles þarf að fara á aðgerð á hnénu. Miles hefur skorað 18 stig að meðaltali í leik til þessa, en liðið hefur aðeins unnið einn af sex leikjum síðan hann meiddist og hef- ur ekki skorað yfir 100 stig í neinum þeirra. Eins og margir höfðu spáð allar götur síðan Shaquille O'Neal kom til liðsins hefur Pat Riley, forseti Miami Heat, stigið úr forsetastóli félagsins og er kominn á hliðar- línuna aftur eftir að Stan Van Gundy sagði af sér sem þjálfari liðsins. Van Gundy búinn að leika sár nóg - Riley tekim vil Á h&lnu bœutlnnis Houston Rockets. Körfubolti er vissulega liösíþrótt, en þegar horft er til árangurs Houston Rockets með og án Tracy McGrady, er Ijóst aö fáir leikmenn eru liöum sinum eins mik- ilvægir og„Drengurinn með lata augað." Eftir vægast sagt skelfilega byrjun á Jh. tímabilinu í fjarveru McGrady, hefur llöiö nú snúið við blaðinu eftir að hann kom aftur og hefur unnið fimm leiki í röð og gott efJeff Van Gundy getur ekki þakkað McGradyfyrir að vera enn með vinnu. Enda hefðu tveir Van Gundy-ar á viku verið ofmikið. LA Lakers. Eins og þruma úr heiðskíru lofti hefurþetta llð allt í einu unnið dtta afsíðustu tíu leikjum sinum og kláraöi útileikjaferð sína á dögunum meðftmm sigrum úr sex leikjum, sem er besti árangur liðsins á útileikjaferð slöan áriö 2000. Kannski veit PhilJackson bara hvað hann er að gera með þetta lið eftir allt saman, en éndurkoma lykil- manna afvaramannabekknum úrmeiðslum hjálp- arþó klárlega til. Detroit Pistons. Einhver hefði sett Miami Heat I þetta sætí, eftir sannfærandi byrjun undirstjárn hins nýja/gamla og gelaöa þjálfara Síns, Pat Riley. Það er engu að slður ekki hægt að ganga fram hjá fyrrum meisturum Detroit, sem hafa unnið 17 affyrstu 20 leikjumslnum og eru alltaf að láta andstæðinga sina llta ver og ver útmeð Það verður EKKI gamanað mæta þessu liði i vor. Takk fyrir mig. J JzJíjJJíjrzjjj ujjji New York Knicks. Lærisveinar Larry Brown eru með allt lóðrétt niður um sig um þessar mundir og hafa tapað fimm leikjum I röð og átta afsíðustu tlu. Nýliðinn Nate Robinson er enn að láta til sín taka -utan vallar - og I vikunni slóst hann við Malik Rose I sturtunni eftir leik, vegna ein- hvers sem vitni kölluðu„sjampó- og handklæða tengd málefni." Orðrómar um að Stephon Marbury verði skipt frá félaginu eru háværari en þeir sem segja að Ron Artest sé á leið til liðsins. Portland Trailblazers. Ætli Nate McMillan sé ekki farinn að spurja sjálfan sig afhverju I ósköpunum hann hafí samþykkt að taka við Portland I sumar. Einn sigur I síðustu tiu leikj- um er ekki til að hrópa húrra fyrir. Darius Miles, aðalskorari liðsins verður frá I einhverja mánuði vegna uppskurðará hné og veikirþað enn leik- mannahóp Portland, sem fyrir var þunnur og fullur afvandræðagemting- um. Aðeins kraftaverk getur komið I veg fyrir aðþetta ár verði hið versta i hjá Portland. Cleveland CavaHers. Þetta lið á einfaldlega langt I land. Eftir að vera búinn að dásama þetta lið I byrjun vetrar og spá þvl að það rynni ekki á fjós- á lokasprettinum, hefur Cleveland nú tekist að klúðra málunum enn fyrr en ætla hefði mátt. LeBron James erað læra að hann þarfekki endilega að taka 30 skotsvo liðið vinni, en varnarleikurinn verður áfram lykillinn að gengi þessa liðs, sem og heilsa Zydrunas llgauskas, sem hefur ekki verið uppá það besta undanfarið. Þrír sigrar I sjö leikjum er einfaldlega skammarlegur árangur frá svona liði. Tímasetningin sjálf kom eilítið á óvart en það kom samt engum á óvart þegar Stan Van Gundy tilkynnti í byrjun vikunnar að hann væri hættur að þjálfa lið Miami Heat til að verja meiri tíma með fjölskyldu sinni. Sannarlega klassískur frasi það, en í þessu tilviki hefur málið ekkert með fjölskylduhagi að gera. Pat Riley þjálfaði Miami Heat áður en hann settist í forsetastólinn hjá félaginu og þótt hann hafi á sínum tíma borið við þreytu og téðum fjöl- skyldumálum eru allir á einu máli um að hann hafi verið orðinn leiður á að þjálfa lið sem vann aðeins 61 af 164 leikjum sínum á þeim tíma. Beið á bak við tjöldin Stan Van Gundy var fenginn til að taka við og Riley beið á bak við tjöldin þar sem hann vann að því að styrkja liðið og gera það samkeppnishæft á ný. Gallinn við áætlun Rileys var sú að Van Gundy náði í raun mun betri ár- angri með liðið en menn hafði órað fyrir. Árið 2003 náði hann að rífa liðið upp eftir skelfilega byrjun og koma því í úrslitakeppnina, þar sem liðið náði öllum að óvörum að komast upp úr fyrstu umferðinni. í fyrra kom hann liðinu svo alla leið á þröskuld úrslitanna, en það tapaði fyrir Detroit í oddaleik í úrslitum Austurdeildar- innar en bæði Shaquille O’Neal og Dwayne Wade voru meiddir. Um leið og Shaquille O’Neal var fenginn til Miami á sínum tfrna breytti það ekki bara öllu lands- . laginu í NBA- ■ \ deildinni . - !■» heldur tug- * WP folduðust kröfumar á lið _ X Miami um ár- angur. Stan Van Gundy fékk þó að hanga á starfi sínu í fyrra en nú gat Riley ekki setið á sér lengur og er tek- inn við. Hann beið með að troða sér í þjálfarastólinn þangað til sá stóri sneri aftur úr meiðslum og nú verður blásið í her- lúðra. Hefur unnið fimm meist- aratitla sem þjálfari Pat Riley er gríðarlega reyndur þjálfari og mun ekki aðeíns skerpa á vamarleik liðsins, sem hefur oft verið ábótavant, heldur mun hann sjálf- í krafa krefjast fullrar virðingar allra leikmanna liðsins, ekki síst nýju mannanna, Antoine Walker, Gary Payton, Jason Williams og James Posey. Riley hefur unnið fimm meistaratitía sem þjálfari og einn sem leikmaður og hann mun einnig njóta vafans oftar hjá dómumm en Van Gundy gerði. Flestir körfuboltaspekingar em þess fullvissir að sú staðreynd að Riley er tek- inn við liðinu á ný muni hafa góð áhrif og skila sér í fleiri sigmm, ekki síst vegna þess að Shaquille O’Neal ber mikla virðingu fyrir Riley. O’Neal er sem stendur allt of þungur og í engu leik- formi eftir langvarandi meiðsli, en ekki þarf að koma á óvart ef sá stóri leiðir liðið langt í úr- slitakeppninni í vor. Hvað sem því líður, það kveður nú við annan tón á Suð- urströnd. Sá gelaði er mættur aftur. ba ur@dv.is 4 Sa gelaði er mættur aftur PatRiley stjórnaði Miami Heat til sigurs i fyrstu þremur leikj- unum eftir að hann tók við. DV-mynd NordicPhoto/Getty kóng eða prest áður en hann fór í blöðin með þetta. Við höf- um fyrirgefið hon- um margt, en þetta fer yfir strikið, við getum ekki fyrirgef- ið svona lagað. Ég mun aldrei spila með honum aftur.” Herra óútreiknanlegur Ron Artest á ekki afturkvæmt til Indi- ana og fær ekkert að spila meira I vetur vilji ekkert lið fá hann. DV-mynd NordicPhoto/Getty Ron Artest er búinn að brenna allar brýr að baki sér í Indi- ana og á ekki afturkvæmt ef ekkert lið vill taka við honum MEÐ RON ARTEST Forráðamenn Indiana Pacers ólíklegt að Indiana fái nálægt því hafa lfklega talað meira í símann en flestir aðrir á undanförnum dögum, en eftir að vandræðagemlingurinn Ron Artest varpaði sprengju á félag- ið á dögunum með því að segja í við- tali að liðið væri betur statt án hans, hafa að minnsta kosti 20 af 30 liðum deildarinnar sett sig í samband við Indiana með það fýrir augifm að komast yfir leikmanninn. Gallinn er bara sá, að Artest er líklega eins óút- reiknanlegur eins og hann er frábær körfuboltamaður og í ljósi fárán- legra uppátækja hans á undanförn- um árum, verður að teljast mjög eins góðan leikmann í staðinn ef til skipta kæmi. „Ef okkur berst ekki ásættanlegt tilboð í hann, verður hann einfald- lega fýrir utan liðið og það í allan vetur ef með þarf," sagði Donnie Walsh, framkvæmdastjóri Indiana Pacers í gær. Þetta þýðir einfaldlega að Artest hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir liðið og ekki eru orð félaga hans og aðalstjörnu Indiana, Jermaine O’Neal, til að gefa annað í skyn. „Það sem er sárast við þetta allt saman.-er að hann talaði ekki við ÍG MUN ALDREIAFTUR SPILA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.