Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Page 36
36 MÁNUDAGUR 7 9. DESEMBER 2005
Sjónvarp jyv
► Sjónvarpið kl. 21
The Tsunami
Generation
Flóðbylgjufólkið er sænsk heimild-
armynd um hörmungarnar í Aceh-
héraði í Indónesíu um jólin í fyrra.
Um 200 þúsund manns fórust og
hálf milljón missti heimili sín í flóð-
bylgjunni miklu. (ringulreiðinni sem
á eftir fylgdi reyndu Indónesíustjórn,
trúarsamtök og skæruliðar að not-
færa sér ástandið með loforðum um
uppbyggingu í Aceh.
► Stöð 2 kl. 21.25
You are what
you eat
Gillian McKeith hefur ráð undir rifi
hverju hvað varðar næringu og ann-
að sem varðar heilsuna. Offita er vax-
andi vandamál og fær Gillian til sín fitu
bollur sem eiga erfitt með að grenna sii
Hún tekur til í ísskápnum hjá fólkinu og
kemur þeim í skilning um að það er það sem
það borðar.
► Stöð 2 Bíó kl. 22
Spider
KanadisKÍ kvikmyndagerðarmaðurinn David Cronenberg er
engum líkur. Hér er hann í fimmta gír með leikaranum
Ralph Fiennes sem leikur geðveikan mann. Maðurinn hefur
misst tökin á veruleikanum og lifir sig inn í og endurtekur
erfiða æsku sína. Þetta er eina af bestu myndum Cronen-
bergs. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Miranda Richardson,
Ralph Fiennes. Leikstjóri: David Cronenberg.
2002. Bönnuð börnum.
næst á d lagsl ki * rð.8 • • mánudagurinn 19. desember
:0 SJÓNVARPIÐ
15.30 Helgarsportið 15.55 Ensku mörkin
17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan
(18:24) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls-
fréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Kóalabræður
(46:52) 18.11 Fæturnir á Fanney (3:13)
18.23 Váboði (8:13)
18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan
(19:24) Brúðuþættir eftir Jóhann C.
Jóhannsson og Þóru Sigurðardóttur.
Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og
Hlff Ingibergsdóttir.
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.35 Atta einfaldar reglur (64:76) (8 Simple
Rules)
• 21.00 Flóðbylgjufólkið
(The Tsunami Ceneration)
22.00 Tiufréttir
22.25 Karníval (12:12) (Carnivale II) Banda-
rlskur myndaflokkur. Atriði I þáttun-
um eru ekki við hæfi barna.
23.25 Spaugstofan 23.50 Ensku mörkin
0.45 Kastljós 1.40 Dagskrárlok
17.55 Cheers 18.20 Popppunktur (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 Allt í drasli (e)
20.00 TheO.C.
21.00 Survivor Guatemala - Tvöfaldur úrslita-
þáttur í ár fer keppnin fram i Gu-
atemala og búast má við hörkuslag.
Framleiðendurnir finna alltaf eitthvað
nýtt til að auka á spennuna en meðal
þátttakenda 1 þessari þáttaröð er Gary
Hogeboom, sem leikið hefur með
Dallas Cowboys. Tökur fóru fram I
þjóðgarðinum I Yaxhá-Nakum-Naranjo
og er það I fyrsta sinn sem þátturinn
er tekinn upp á jafn helgri grund, en
fulltrúar rlkisstjórnar Guatemala fylgd-
ust með tökunum til að tryggja að
ekki væri átt við helgimuni.
23.00 CS.I. 23.55 Sex and the City 0.25 Jay
Leno 1.10 Boston Legal 1.25 Fasteignasjón-
varpið 2.05 Cheers 2.30 Nátthrafnar 2.30 Ev-
erybody loves Raymond 2.55 Da Vinci's
Inquest
6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 (flnu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Orange County
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
I flnu formi 13.05 Fresh Prince 13.30 Thing
You Can Tell 15.15 Osbournes 3 15.40 Tón-
list 16.25 Cubix 16.45 Skjaldbökurnar 17.05
Oobi 17.20 Jesús og Jósefína 17.40 Bold and
the Beautiful 18.05 Neighbours
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 island I dag
19.35 Galdrabókin (19:24)
19.45 The Simpsons (5:22) (Simpson-fjöl-
skyldan 11) (E-l, E-l, Annoyed Grunt)
20.10 Strákarnir
20.40 Wife Swap 2 (11:12) (Vistaskipti 2)
• 21.25 You Are What You Eat (10:17)
(Mataræði 2) (Jo Cotton)
21.50 Six Feet Under (8:12) (Undir grænni
torfu) (Singing For Our Lives) Bönnuð
börnum.
22.45 Most Haunted (14:20) (Reimleikar)
(Leith Hall, Aberdeenshire, Scotland)
Bönnuð börnum.
23.30 Afterlife (6:6) 0.15 The Closer (5:13)
(Bönnuð börnum) 1.00 Last Days, The 2.25
Route 666 (Stranglega bönnuð börnum)
3.50 Twenty Four 3 (15:24) fe) 4.30 Silent
Witness (6:8) 5.25 Fréttir og ísland I dag
sr£n
16.00 Amerlski fótboltinn 18.00 [þróttaspjall-
ið 18.12 Sportið
18.30 Sharapova
19.00 Fifa World Player Gala 2005 Bein út-
sending
20.30 ftölsku mörkin
21.00 Ensku mörkin
21.30 Spænsku mörkin
22.00 Stump the Schwab (Veistu svarið?)
Stórskemmtilegur spumingaþáttur þar
sem Iþróttaáhugamenn láta Ijós sitt-
skína. Enginn er fróðari en Howie
Schwab en hann veit bókstaflega allt
umlþróttir. Glæsileg verðlaun eru I
boði fyrir þá sem tekst að slá Schwab
við.
22.30 FIFA World Cup Championship 2006
(W3 - W4) Útsending frá úrslitaleikn-
um I heimsmeistaramóti félagsliða I
knattspyrnu.
6.00 Spy Kids 3-D: Game Over 8.00
Juwanna Mann 10.00 Double Bill
12.00 The Importance of Being Earne 14.00
Spy Kids 3-D: Game Over 16.00 Juwanna
Mann 18.00 Double Bill
20.00 The Laramie Project (Morðið i Lara-
mie) Sannsöguleg mynd. Bönnuð
börnum.
• 22.00 Spider (Könguló)
Magnað sálfræðidrama. Bönnuð
börnum börnum.
• 0.00 Swimfan (Bönnuð börnum)
2.00 Point Blank (Stranglega bönnuð börn-
um) 4.00 Spider (Bönnuð börnum)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Summerland (3:13) (Sledgehammer)
Bandarfskur myndaflokkur.
20.00 Friends 5 (14:23) (Vinir) (The One
Where Everybody Finds Out)
20.30 Fashion Television (8:34)
21.00 Veggfóður
22.00 Summerland (4:13) (Pick Nik) Banda-
rlskur myndaflokkur
22.45 Smallville (1:22) (Crusade) Fjórða
þáttaröðin um Ofurmennið I Small-
ville. I Smallville býr unglingurinnClark
Kent. Hann er prúðmenni og er fús til
að rétta öðrum hjálparhönd.Clark er
samt ekki gallalaus og á það stundum
til að vera dálltið klaufskur.
23.30 Friends 5 (14:23) (e) 23.55 The
Newlyweds (11:30) 0.20 Tru Calling (11:20)
Skjár einn sýnir í kvöld tvöfaldan loka-
þátt elleftu þáttaraðarinnar í Survivor.
Fimm keppendur eru eftir og verður
spennandi að sjá hver ber sigur af hólmi
og fer heim með verðlaunaféð.
Survivor Guatei
- úrslit í kvöld
Það verður spennandi að sjá
hver vinnur Survivor að þessu
sinni, en Skjár einn sýnir klukk-
an 21 í kvöld tvöfaldan loka-
þátt elleftu þáttaraðarinnar,
Survivor Guatemala. Átján
keppendur héldu af stað til
Guatemala til að
reyna fyrir sér í
óbyggðunum
en, eins
og aðdá-
endur
þáttanna
vita, hef-
ur þeim
fækkað
smátt og
smátt og
eru nú
fimm
eftir sem keppa um verð-
launaféð eftirsótta.
Erfiðar þrautir
framundan
Danni, Stephanie,
Cindy, Rafe og Lydia
eru þeir keppendur
sem hafa þraukað
lengst og hafa þurft
að þola mikla hita,
moskítóflugur,
erfiðar þrautir,
krókódfla og
önnur villidýr.
Þau hafa haldið
sér inni í keppn-
inni eftir margar
kosningar og
þurfa nú að berj-
ast sín á milli um
(Fy OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
o AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
Cftwfr ENSKI BOLTINN
14.00 Man. City - Birmingham frá 17.12
16.00 Fulham - Blackburn frá 17.12 18.00
Þrumuskot
19.00 Stuðningsmannaþátturinn - Liðið mitt
(e)
20.00 Arsenal - Chelsea frá 18.12 Leikur sem
fór fram I gær.
22.00 Að leikslokum
23.00 Þrumuskot (e) 0.00 West Ham -
Newcastle frá 17.12 2.00 Dagskrárlok
Vö ðvabúntiíTí ú tvarpl nu
Ekki missa af fvari Guðmundssyni, vöðvabúntinu
hressa, en hann sér um morgunþáttinn á Bylgj-
unni alia virka daga frá 9-14. fvar er mjög per-
sónulegur í þættinum, spilar mikið af góðri tón-
list og svo reynir hann auðvitað að hafa þáttinn
þannig að fólk geti haft gaman af honum.
TALSTÖÐIN FM 90,9
6.58 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt
og sumt 12.25 Fréttaviðtalið 13.05 Bílaþátturinn
e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþáttur Frétta-
stöðvarinnar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson.
18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.30
Allt og sumt 21.30 Á kassanum e 22.00 Síðdeg-
isþáttur Fréttastöðvarinnar e. 0.20 Hrafnaþing
Ingva Hrafns e.