Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Side 37
> DV Sjónvarp MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2005 37 Stðð 2 BÍÓ kl. 00.00 Swimfan Hrikaleg spennumynd. Það er enginn annar en Islandsvinurinn Jesse Brad- ford sem leikur aðalhlutverkið í þess- ari kvikmynd. Jesse leikur sundkapp- ann Ben Cronin sem er aðalspaðinn í skólanum. Skyndilega þegar dular- full stúlka byrjar í skólanum fer allt á annan enda. Sundhetjan á lífið að leysa við að flýja hana. Aðalhlutverk: Jesse Bradford, Erika Christensen, Shiri Appleby. Leikstjóri: John Pol- son. 2002. Bönnuð börnum. Survivor-þættirnir virðast aldrei ætla að dala í vinsældum og engihn skortur er á keppendum og áhorfendum. vinningssætið, peningana og hylli annarra þátttakenda. Þeim mun fækka um einn áður en þau takast á við flóknasta völ- undarhús sem hannað hefur verið fyrir þættina og síðan mun þeim fækka niður í þrjá. Þá þurfa þau að takast á yið erf- iða þraut sem sker úr um það hver kemst áfram. Ekkert lát á vinsældum Survivor Survivor-þættimir virðast aldrei ætla að dala í vinsældum og enginn skortur er á kepp- endum og áhorfendum þrátt fyrir ellefu þáttaraðir. Jeff Probst, kynnirinn vinsæli, er enn á sínum stað og hefur skrif- að undir samning um að gera fjórar þáttaraðir í viðbót, þrátt fýrir að hafa ætlað að hætta. „Ég ætlaði að setjast í helgan stein, ferðast á framandi staði og hitta áhugavert fólk,“ sagði hann. „Síðan rann það upp fyr- ir mér að ég væri að gera það í Survivor hvort sem er og fengi borgað fyrir það í þokkabót.“ ► Sjónvarpsstöð dagsins Hulk Hogan kann á þetta Raunveruleikaþáttaunnendur geta glaðst því það er nóg af gúmmelaði á VH1 f kvöld. Tónlistin á VH1 er í sígildari kantinum, en þar er hægt að finna vinsælustu lög síðustu 30 ára. Stöðin er ekki jafn móðins og MTV en er engu að síður ein sú besta í bransanum. KI.20-VH1 AIIAccess Vinsælustu myndbönd dagsins í dag og síð- ustu ára fá að rúlla út þennan klukkutíma. Kl. 21 - Hogan Knows Best Gamli gulur er hér mættur. Enginn annar en Hulk Hogan getur komist upp með það að rifa kjaft allan daginn á hlýrabol. Þættirnir eru einnig sýndir á Sirkus en eru komnir eitt- hvað lengra á VH1. Kl. 21.30-1 want a famous face Það er til fólk sem er tilbúið að ganga í gegn- um lýtaaðgerðir til þess eins að fá að líta út eins og einhver frægur. Fylgstu með þeim ganga í gegnum allt saman í þessum þætti. KI.22-VH1 Rocks Nú er kominn tfmi til að allir rokkhundar dusti rykið af ermalausu gallavestunum sín- um og skelli sér f leðurstígvélin. Alvöru rokk áVHI. Dr. Gunni S/d gamalt met i aumingjahrolli „Aldrei sá ég stelpurnar í minum bekk í menntaskólafara í sleik - það liefði nú veríð eittiwað!" Pressan Bachelorinn búinn og allt í sleík! Það er ljóst að frjáls samkeppni er að virka á jóladagatalamarkaðinum því jóladagatalið á Stöð 2 er að taka Ríkissjónvarpið í nefið á þeim vettvangi. Ljóta rottan og drekinn á RÚV eiga ekki roð í freka ungling- inn og vini hans á Stöð 2. Ég skil ekki af hverju Páll Magnússon var ekki bara látinn vera með sokka- leikhús í staðinn fyrir rottuna. Það hefði verið jafnvel ódýrara og svo er Páll náttúrlega allt í öllu þarna á RÚV. Hefði auðveldlega getað bætt þessu á sig. Kastljósið er hins vegar að taka ísland í dag í nefið. Þar virðist vera massffara og áhugaverðara efni og mufi flottara lúkk í gangi. Settið í íslandi í dag og fréttunum lítur út eins og það sé staðsett í frystiklefa. Ótrúlega kalt og yfir- lýst. Jafnvel eins og hjá líksnyrti. Kannski á þetta að undir- strika það að hér sé verið að kryfja málin en ég er samt ekki að kaupa þetta. Það er nógu kalt úti. Islenski bacherlorinn synti á móti straumnum frá fyrsta degi - úthrópaður og aðhleginn. Þátturinn var þó með ágætis áhorf sem er nátt- úrlega það sem John Spencer lést um helgina 58 ára að aldri john Spencer latínn ToiVarinn John Spencer sem er þekktastur fyrix leik sinn í sjónvarps- þáttunum The West Wing, lést um helg- ina, en hann fékk hjartaáfall á föstudag- inn Spencer sem var aðeins 58 ára gam- all, hefði átt afinæli í næstu viku og læt- ur eftir sig eiginkonu og böm. John Spencer vann Emmy-verðlaun fyrir frammistöðu sína í þáttunum árið 2002 og var talinn stórkostlegur leikari. Hann lék pinnig stórt hlutverk í sjónvarpsþátt- nnnm 1A Law sem sýndir vom á Stöð 2 fyrir nokkrum árum. Gjörvallur kvik- mynda- og sjónvarpsheimurinn mun sakna hans, enda algjör klassakarl. :s RÁS 2 m 7.05 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40 í deigj- unni 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Utvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Valdabrölt í gegnum tíðina 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Söngvamál 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Úr tónlistarllfinu 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.03 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Popplánd 16.10 Síðdegis- útvarpiðl8.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Jóla hvað.... 20.30 Jóla hvað.... 22.10 Popp og ról BYLGJAN FM98.9 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir (fji} skiptir öilu máli. Sjónvarpsefni, líkt og efni blaðanna, er fyrst og fremst eitthvað til að fylla upp í gatið milli auglýsingatíma. Þetta er augljóst núna þegar auglýsingaflóðið er að drekkja öllu. Ég horfði eldd á einn ein- asta Bachelor í heild sinni, en sá stundum glefsur. Ég sá ekld betur en þetta væri álíka og Djúpa laugin, nema Djúpa laugin var skemmti- legri. Þar var allavega fjölbreytt- ara mannaval, ekki endalaust sami graði smiðurinn og sömu stelpugreyin. Ég sá umræðuþátt Sirrýjar eftir lokaþáttinn. Sá þáttur verður efiaust lengi í minnum hafður og hann sprengdi flesta mæla. Ég hef aldrei verið með jafn mikinn aumingjahroll jafn ^ lengi. Af þættinum lærði ég að það er ** ■ mun algengara að stelpur fari í sleik með stelpum en strákum þegar þær u fullar. Aldrei sá ég stelp- urnar í mínum bekk í menntaskóla fara í sleik - það hefði nú verið eitt- hvað! Svo vona stelp- urnar að þeirra verði 5 ekki minnst sem „Dúddu og Binnu í Bachelor". Fólkið úr Tantra-þáttunum getur efiaust sagt þeim hvað bíður þeirra. 7.00 Island I bltið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaður- inn/lþróttafréttir/Veðurfréttir/Leiðarar dag- blaða/Hádegið-fréttaviðtal. 13.00 Iþróttaþáttur 14.00 Hrafnaþing/Mikla- braut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/ltarlegar veðurfrétt- ir/lþróttafréttir/Kvöldfréttir NFS/lsland i dag/Yfirlit frétta og veðurs. 19.35 Kvölddagskrá Samantekt úr Fréttavökt- um dagsins og valdir helgarþættir NFS. 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er f. 21.55 Kvölddagskrá Samantekt úr Fréttavökt- um dagsins og valdir helgarþættir NFS. 23.00 Endursýningar ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.00 Ski Jumping: Woild Cup Engelberg 13.00 Snooker UK Championship York 14.00 Football: Football World Cup Season Magazine 14.30 Football: UEFA Champions League 16.00 All sports: WATTS 16.30 Football: Eurogoals 17.30 All Sports: Daring Girls 17.45 Football: Football World Cup Sea- son Legends 18.45 Football: Football World Cup Season Journeys 19.00 All Sports: FIFA Gala Zurich 20.30 Football: Gooooal ! 21.00 Equestrianism: Show Jumping London 22.30 Rally: Dakar Challenge 23.00 Football: Eurogoals 0.00 Olympic Games: Mission to Torino BBCPRIME 12.00 Are You Being Served? 12.30 Porridge 13.00 Popcorn 14.00 Balamory 14.20 Binka 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Tikkabilla 15.35 Intergalactic Kitchen 16.00 Home From Home 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Unk 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 No Going Back: a Year in France 19.30 A Place in France 20.00 The Inspector Lynley Mysteries 21.30 Shooting Stars Christmas Special 22.10 The Office 22.40 The Office 23.10 Down to Earth 0.10 Journey of Ufe 1.10 Meet the Ancestors 2.00 Environmental Policy in an International NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 12.00 When Expeditions Go Wrong 13.00 Poison! 14.00 Seconds From Disaster 15.00 The Hunt For Hitler's Scient- ists 16.00 A Treasure Ship’s Tragedy 17.00 When Ex- peditions Go Wrong 18.00 Megastructures 19.00 Poison! 20.00 Most Amazing Moments 21.00 The Day James Dean Died 22.00 Year in Review 23.00 When Expeditions Go Wrong 0.00 The Day James Dean Died 1.00 The Real Zulu Dawn ANIMAL PLANET 1Z00 Amazing Animal Videos 1Z30 Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 Britain's Worst Pet 14.30 Animal Planet at the Movies 15.00 Animal Precinct 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planefs Funniest 'Animals 18.00 The Snake Buster 18.30 Monkey Business 19.00 Ultimate Killers 19.30 Big Cat Diary 20.00 The Ufe of Birds 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Ultimate Killers 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 The Ufe of Birds 2.00 The Snake Buster DISCOVERY 12.05 Killer Algae 13.00 Rex Hunt Fishing Adventures 13.30 Hooked on Fishing 14.00 Super Structures 15.00 Extreme Machines 16.00 Junkyard Mega-Wars 17.00 Rides 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Plastic Sur- gery Head to Toe 21.00 Trauma 22.00 Body Works 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Battlefield Detectives Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virka daga kl. 8-18. Helgar kl. 11-16. SMAAUGLÝSINGASiMINN ER 550 5000 CXi ER OPINN ALLA DAGA FRA KL. 8-22. visir r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.