Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2006, Blaðsíða 37
r DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 2006 37 ^ Skjár einn kl. 22 House Læknirinn House er meira en lítið sérvitur gaur. Hann kallar ekki allt ömmu sína og er klár- lega ekki eins og fólk er flest. Þetta er lokaþáttur í þessari seríu um lækninn kostulega. í þættinum í kvöld hefur Wilson áhyggjur af geðheilsu House vegna alls álagins og Cuddy hugleiðir að ráða nýjan starfs- kraft á spítalann. nbc glo BE jl. aWar°2 ► Sjónvarpsstöð dagsins Spilltar löggur og þjóðsögur Discovery hefur alltaf staðið fremst meðal jafningja. Þegar kemur að framleiðslu fræðsluefnis eru fáir sem að standast stöðinni snúning. Það er aldrei slæmt að setjast niður eina kvöldstund og drekka í sig þekkingu. Ekki skemmir heldur fyrir að hafa hana fjölbreytta. Kl. 18 American Chopper Ekta bandarískir mótorhjólatöffar- ar sem eru listamenn á sínu sviði gera upp mótorhjól og breyta þeim í listaverk. Nóg af testó- steróni hér á ferð. Kl. 19 Mythbusters Það eru engar þjóðsögur óhultar lengur. Félagarnir Adam og Jamie taka á alls konar þjóðsögum og sögusögnum á skemmtilegan hátt. Kl. 00 Forensic Detectives Fjallar um hversu þróuð glæpa- vísindi eru orðin og stór hluti af þvf að ná vondu köllunum. CSI nema bara í alvörunni. KI.01 FBIfiles Farið er i gömul mál í FBI-skjölum og fjallað um þau. Þátturinn f kvöld fjallar um löggur sem sviptu hulunni af starfsbræðrum sínum sem þáðu mútur. Dóri DNfl | heldurmeð Silviu Nótt. ! LJ Það erekki hœgtað refsafólki, efefni þess lekuránetið. Það lekuralltá netið, það er ekki iiregt að stöðva það, allavega ekki eins og málin stanáa í dag. Pressan una hörð ádeila á bandarískt samfélag og eru þeir Banda- ríkjamenn einna duglegastir þjóða við að gera grín að sjálf- um sér með góðum árangri. Þættirnir hafa slegið í gegn um allan heim og er allt eins búist við jafn löngum líftíma þeirra og til dæmis South Park og The Simpsons sem hafa verið fram- leiddir í fjölda ára. Eins og áður sagði eru þættirnir á dagskrá Skjás eins ld. 20 á fimmtudags- kvöldum og er þar engin breyt- ing á í kvöld. Jordan væri geðveikur í handbolta Hvar er Kalli Bjami og hvar er Hildur Vala?. Hvar er Anna Katrfn sem ég var alltaf svo skotinn í og hvar er fimmhundruðkaliinn? Ég held að íslendingar séu búnir að fá nóg af Idol. Áhorf á þáttinn er eflaust gott, enda er hann skemmtilegur. En það koma engar stjöm- ur úr honum. Bara ágætis söngvari sem ? gefur út geisladisk, heldur eina tón- leika og fer svo aftur að gera það sem hann gerði fyrir keppnina. Það verður spennandi að sjá hvort næsta stjama verði stjama, ekki bara áber- andi í 15 mínútur. Það er verið að tala um að reka Silvíu Nótt úr Júróvisjón. Glat- að. Einmitt þegar inaður var orðinn spenntur inni á að Annars hefur maður ekki nennt að horfa á neitt nema handbolta. Besta íþrótt í heimi. Það er líka mjög gaman þegar Siggi frændi kemur inn á. Þá hugsa ég til þess þegar hann dýfði snjóboltum ofan í sundlaug og kastaði þeim í mig. Þá varð ég reiður, en núna er ég sáttur. Vinir mínir halda því fr am að hægt væri að taka hvaða NBA-lið sem er og þjálfa það í handbolta í sirka mánuð og enginn gæti sigrað það. Enn aðrir vinir mínir halda því fram að handboltinn sé of tæknilegur til þess að NBA-mennimir myndu ná tökrnn á því. Hvaða vamarmaður myndi geta stöðvað Shaq, Michael Jordan eða Dwyane Wade? Ég minni líka fólk á að Alex Truf- an er hættur, hann var sá eini sem gat það. £ 0® Meistarinn er á Stöð tvö klukkan 20.05 Skólastjórinn mætir viðskipta- fræðingnum í síðustu viðureign fyrstu umferðar í spumingaþættinum Meistarinn, sem sýnd ur er á Stöð 2 í kvöld, mætast Helgi Ámason, skólastjóri Rimaskóla, og Haukur Harðarson.viðskiptafræðingur. í síðustu viðureign kom Friðbjöm Eiríkur Garðars- son lögmaður flestum í opna skjöldu er hann gerði sér lítið fyrir og lagði Stefán Pálsson, sjálfan Gettu betur-sérfræðinginn, fyrrverandi sigurvegara með MR og dómara í þeirri keppni til tveggja ára. I fjórðu viðureign lagði Stefán Már Halldórs- son, deildarstjóri starfskjaradeildar hjá Landsvirkjun, Gísla Tryggvason, talsmann neytenda. í þeirri þriðju lagði líffræðiaðjúnktinn Snorri Sigurðsson Sigurð Kára Kristjánsson alþingismann. í annarri viðureign hafði Steinþór H. Arnsteinsson blaðamaður betur en Erlingur Hansson framhaldsskólakennnari og í fyrstu viður- eigninni lagði Inga Þóra Ingvadóttir sagnfræðingur Þorvald Þorvaldsson smið. 7.00 Island I bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttafrétt- ir/VeðurfréttirAeiðarar dagblaða/Hádegið-frétta- viðtal 13.00 (þróttír/lifsstfll f umsjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfrétt- ir/(slandi I dag/iþróttir 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Fréttaljis Vikulegur fréttaskýringaþátt- ur með fjölda gesta i myndveri ( um- sjón fréttastofu NFS. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er í. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.15 Hrafnaþing/Miklabraut 23.00 Kvöldfréttir/lslandi i dag/iþróttir 0.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.00 Fréttavaktin eftir hádegi 6.00 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 14.00 Football: Football World Cup Season Legends 15.00 Snooker: Malta Cup 18.00 Football: Football World Cup Season Legends 19.00 Snooker: Malta Cup 22.00 Boxing 23.00 Póker: European Tour Barcelona 0.00 Olympic Games: Olympic Torch Relay 0.15 All Sports: Casa Italia: Road to Torino 2006 BBC PRIME 12.00 Keeping up Appearances 12.30 The Good Life 13.00 Ballykissangel 14.00 Balamory 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Make Shift 15.35 S Club 7: Viva S Club 16.00 Changing Rooms 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 As Time Goes By 19.30 2 point 4 Children 20.00 Top of the Pops 20.35 Cutt- ing It 21.30 Little Britain 22.00 Althorp after Diana 22.40 Dalziel and Pascoe 0.10 Great Railway Jour- neys of the World 1.00 Lost Gods Of Easter Island 2.00 Arts Foundation Course NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Seconds From Disaster 13.00 Norway's Hidden Secrets 14.00 Megastructures 15.00 Predators at War 16.00 Predators at War 17.00 Seconds From Disaster 18.00 Inside The Tornado 19.00 Hogzilla 20.00 Megastructures 21.00 Body Attack 22.00 Body Attack 23.00 Seconds From Disaster 0.00 Body Attack 1.00 Body Attack ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Animals A-Z 13.30 Aussie Animal Rescue 14.00 Life of Mammals 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Pianet’s Funniest Animals 18.00 Aussie Animal Rescue 18.30 Monkey Business 19.00 Supernatural 19.30 Animals A-Z 20.00 The Amazing Talking Orang-utan 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Supernatural 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 The Amazing Talking Orang-utan 2.00 Aussie Animal Rescue DISCOVERY 12.00 American Chopper 13.00 A Car is Born 13.30 A Car is Born 14.00 Super Structures 15.00 Extreme Machines 16.00 Scrapheap Challe'nge 17.00 Wheel- er Dealers 17.30 Wheeler Dealers 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Dr G: Medical Examiner 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Myt- hbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Secret Submarine Breyttur afgreiðslutími í Skaftahiíð 24 RÁS i FM 92,4/93,5 :©l 6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.30 Fréttayfirlit 9.05 Laufskálinn 9.50 Leikfimi 10.13 Litia flugan 11.03 Samfélagið i nærmynd 12.00 Fréttayfiriit 12.20 Fréttir 12.45 Veður 12.50 Dánarfregnir og augl. 13.00 Vitt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 17.03 Viðsjá 18.00 Fréttir 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfr. og augl. 19.00 Vitinn 19.27 Sinfónlutónleikar 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Bragarbót 0.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Slðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegiliinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 20.30 Konsert 22.10 Popp og ról BYLGJAN 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhomið 19.00 Bláhornið 20.00 Amþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir Virka daga kl. 8-18. Helgar kl. 11-16. SMAAUGLVSINGASÍMINN ÍR 550 5000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRA KL 8-22. irgja visir [

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.