Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Side 4
KRISTfN LEA, KfA, FÓR A KOST
UM f ÁSTARFLEYINU f HAUST.
MINNA HEFUR FARIÐ FYRIR
ÞESSARI24ÁRA BLÓMARÓS
SfÐAN. ÞESSA DAGANA EIN-
BEITIRHÚNSÉRAÐNAMlA
FJÖLBRAUT f ÁRMÚLA. SIRKUS
RVK HAFÐISAMBAND VIÐ
STELPUNA OG YFIRHEYRÐI
HANA.
jrvS
ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR?
Ég verð að segja Rolling Sto-
l nes. Mick Jagger er svc
li sexí.
HVAÐ MYNDIRÐU KALLA
ÞIG EF ÞÚ VÆRIR KLÁM-
MYNDALEIKKONA í
HOLLYWOOD?
á, ég get ekki svarað þessu.
LESTU FYRIR MIG SÍÐASTA SMS-IÐ
SEM ÞÚ FÉKKST OG FRÁ HVERJUM
ERÞAÐ?
„How are you, looking sexy?“
Það var vinur minn sem sendi
þetta.
VERSTATÍSKUSLYS?
Buffalo-skörnir. Þeir eru farnir nið-
ur í geymslu.
Snælands vídeó við vin minn þegar þetta
átti sér stað.
FER í TAUGARNAR Á ÞÉR AÐ VINKONA ÞÍN
EIGISÆTARI KÆRASTA EN ÞÚ?
Nei, það gerir það ekki.
HVER ER FRÆGASTIMAÐUR SEM HEFUR
REYNTVIÐ ÞIG?
Enginn frægur hefur reynt við mig.
ÁTTU EFTIR AÐ SAKNA HERSINS?
Nei, alls ekki. Flest sem kemur Bandaríkjun-
um er vont. Bush er auli.
HVAÐA LEIKARIEÐA LEIK-
KONA FER MEST ÍTAUGARN-
ARÁÞÉR?
Liz Hurley.
SÆTAN OG FEITAN EÐA LJÓTAN
OGMJÓAN?
Hvorugt bara.
HEFURÐU ÁHYGGJUR AF VERÐBÓLGUNNI?
Ég hugsa ekki mikið um það augnablikinu
FRÆGASTA MANNESKJA SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ?
Æi, það var ungi maðurinn í CSI. Sá sem er
alltaf við tölvuna. Hann er víst eitthvað voða
frægur. Ég man bara ekkert hvað hann heitir.
HORFA Á VÍDEO EÐA DJAMMA?
Djamma.
SKIPTIR STÆRÐ MÁLI?
Það fer eftir því hvað er verið að tala um.
UPPÁHALDS EUROVISION-LAGIÐ ÞITT?
Lagið hennar Silvíu.
HVAR VARST ÞÚ11. SEPTEMBER 2001?
Ég var að tala um að kaupa ferð til New York í
HVAÐA MANNI í MANNKYNS-
SÖGUNNIMYNDIR ÞÚ
HELST VILJA SOFA HJÁ?
Malcolm X. Hann
var flottur.
BÚÐUTILSPURN-
INGU FYRIR NÆSTA
VIÐMÆLANDA!
Er Kía sexí?
MÆÚREKKIMED
Sirkus mælir ekki með efnishyggju.
Það er alltaf gott að eiga pening en svo
virðist sem ísland sé að fara á hausinn ef
marka má fréttir af fjármálamarkaði. Allt
of margir karlmenn eru með einkanúmer
á flotta jeppanum sínum og klipptir eins
og Solla stirða. Það eru bara ríkir menn
sem eiga að geta það. Förum ekki fram úr
okkur.
Sirkus mælir ekki með nísku. Þetta
kann að hljóma þversagnarkennt - að
mæla ekki með efnishyggju en í sömu
andrá gagnrýna nísku. Sirkus á þarna að-
allega við nísku gagnvart fátækum. Gef-
um það sem við eigum afgangs til hungr-
aðra og eyðnismitaðra Afríkubúa eftir að
við höfum lagt inn á öryggisreikning af
því að við erum jú að fara á hausinn.
Sirkus mælir ekki með ofáti. Auðvitað
er æðislegt að skella sér á næsta skyndi-
bitastað og fá sér einn feitan borgara og
franskar. Það er hins vegar óhollt og
nokkuð sem fólk ætti að gera í algeru hófi.
Reynum svo að minnka supersize-mál-
tíðirnar því það eru þær sem koma í bak-
ið á manni. Nær væri að fá sér boozt og
hafrafitness.
„MINIME" í GALLERÍ GYLLINHÆÐ
\
KORKA, BIGGI, HARPA
DÖGG, FRÍMANN KJERÚLF,
HELGA BJÖRG 0GINGUNN
nemarAöðru
Ari listahá-
SKÓLANS MEÐ
SÝNINGU
„Við erum á öðru ári í myndlist í Listaháskólan-
um,“ segir Harpa Dögg myndlistarkona sem er ein
af mörgum sem opna sýningu í Gallerí Gyllinæð.
Sýningin heitir Mini Me og er haldin í kvöld, föstu-
daginn 31.apríl í Gallerí Gyllinhæð, Laugavegi 21 á
2. hæð. Sýningin verður í tvær helgar, þessa og svo
fimmtudag til sunnudags þá næstu. „Titillinn er
„Mini Me“ og er ástæðan fyrir titlinum meðal ann-
ars vegna þess að við erum soldið mörg og þetta er
lítiU salur. Þetta er samt opið rými og því getur hver
og einn unnið þetta út frá sjálfum sér, sama hvort
það er túlkað sem sjálfsmynd eða ekki. Það eru all-
ir með eitthvert verk sem er í raun túlkun á sjálfs-
mynd, en þetta geta verið abstrakt-málverk, ljós-
myndir, videóverk eða hvað sem er. Sjálfsmynd er
mjög opið form og fólk fer í krók og kima til að túlka
fyrirbærið, það er alltaf maður sjálfur sem gerir
verkið og því er þetta spor eftir mann sjálfan sem
maður skilur eftir," segir Harpa Dögg.