Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Side 7
farveg listarinnar. MefiUmhr? Ingi Vífill söngur/gltar, Guðmundur leikur á rafbassa en Helgi Reyr Guömundsson, sá hinn yngsti meðlima, ber bumbur. Aldur? Ingi Vífill og Guðmundur eru seytján ára en Helgi Reyr þrettán. Eniþlðá lausu? Veltur á ýmsu. Sérstaklega er þá tekið tillit til útlits spyrjanda. Það skal þá tekið fram að Ingi Vífill stundar ekki fiskimið- in en hinir tveir flska ákaft. Bglðl giúppte/aðdáendahóp? Jú, franska stjómarandstaðan...og allar berar konur! Ömmu finnst við lika flottir. Hvemlg vært ykkar 6ska-túr? Hljómleikaferðalag að hætti Le poulet de romance væri hnattferðalag, hvar jafnt yrði böskað á götum Par- ísarborgar til þess að æsa almúga Tókíó á milljón manna konsert. Tll upphitunar, þó svo þurfi ekki, kæmu til greina sveitir á borð við: Fondling in the name of the Lord, Satanls legion, The GILFs, Iwant your granny og Slipcock. Sfðan má svo sem alveg færa Gillzenegger sem blóðfóm... Ef þið yrðuð að velja um stefpuband einsogspiceglrts.hverværl hún og af hvaju? Orsakaði þessi spuming mikið ósætti milli með- lima þar sem ekki komst niðurstaða i hvort hljómsveitin skyldi met- in að verðleikum tónlistar eða likamlegra yfirburða. Fóru þrír með- lima grátandi úr því ósætti. Helgi bætti þó við með skaðræðisveini: iBetri helmingur ABBAI? Hottasta tónlistaikona á landlnu?Davíð Smári (dól-stjama, hann er með svo flott brjóst. Efþlðvinnið...? Þá leggjum við upp laupana & snúum okkur að kyn- bótum mannkyns. Jafnvel að við snúum okkur að líkamsrækt eða álika asnalegu. Efþiðvinnið ekkLJÞá brynnum við músum. Jadtson eða Pifnce?Prince er múltí-talent. Svo er hann líka aðals- borinnlÞessvegnaPrince. Brtlney eða Christina AguRera?Britney, af því að hún er feit og þarf samúð! Hvaðsvo~?Cíestlavie. DRAUMARNIR VERÐA ENN TIL STAÐAR Wemadegod,alliríkringim19,fi8lubogar,ilelayoghávaöa sóló eralls ekki óalgeng h]á þessu bandi semerfri Hafhar- Mi/Kópavogi. Meðlimir?Maggi söngur/gítar, Amór - gítar, Stúni bassi, Biggi trommur Aldur?Allir 19 nema Maggl sem er 20 Emþiðá lausu?Já við erum allir á lausu nema Biggi Bgiði giúppiur/aðdácndahóp?Já við eigum nokkra aðdáend- ur, aðalega vinir sem styðja okkur, en það er voða lltið um Grúppíur. Hvemig væri ykkar óska túrinn?Byrjum bara á einhverjum túr. Draumatúrinn væri samt sem lengstur með böndum sem við berumvirðingufyrir. Ef þlð yrðuð að velja stelpuband elns og Splce glrls, hvert vært það? Kttte!.. NeL uhhh Girts Aloud? mjög svo Ifklega. Flottasti tónlistarkona á landinu?Ú erfið spuming. Margt að velja um. Emiliana Torríni!... Jóhanna Guðrún og Diddú Ef þlð vinniÖ_?Halda okkar striki bara, Spila á fleiri tónleik- um, klára fyrstu plötunna og láta draumana rætast Efþið vfnnlð ekki.JHalda áfram að reyna að ná sömu tak- mörkunum, verður erfiðara en draumamir verða enn tll stað- ar. Hvað svo_.?Hvað Meinaru! Fylgist bara með á www.wema- degod.tk 5551 _ M1|k| gfcptffHH SweetSins,haMrsktbandsemsegistveracomyogfjallar UHllfflnN ER ISllM^I Ulm mjögmikiöumástogtilfinningar. MeðHmlr/hljóðfæri? Aðalheiður Ama gítar/söngur/tilfallandi, Valli bassi, Eyrún gítar/fleira, Steini slagverk og Ivar gítar. Aldur? Frá 16 upp i 21. Hvort fflið þið Superman eða Batman og hvers vegna? Batman af því hann rústar Superman. Batman er í fyrsta lagi í öllu svörtu, svo er hann í öllu úr gúmmíi og í þriðja lagi er hann ógeðislega sexí. Valli velur samt Superman af því aö hinir leggja hanníeinelti. Eigið þlð grúpppfur/aðdáendahóp? Já, helling alveg 4 eða 5 síð- ast þegar við töldum. Eva er búin að vera nr. 1 fan síðan þetta byrjaði en svo er Steinar harður á því og hefúr verið orðaður sem andlit Sweet Sins og mamma hans Valla. Ef þ|ð yrðuð að velja um boyband hljómsvelt hver væri hún? Iceboys því þeir em ógó æði, Nlsync því ég væri til í að geta kynnt vini mína fyrir Justin, Backstreet boys því sá Ijóshærði er svo sætur og New Kids of the Block því Eyrún átti þannig nátt- kjól. Bottasta kona landsins? Svo margar, Inga Lind, allar stelpur sem spila á bassa, það er bara eitthvað við það. Pétur Jóhann er kyn- þokkafyllsti karlmaðurinn, by far. Steini gefur öllu og Eyrúnu 50/50 af titlinum, Alla nefnir Stefni en Eyrún segir Sif Friðleifs i hún er með góðan rass. þið vinnið? Partí hjá Steina, SMS til (vars í London, hvítlauks- rgettí og leggjast undir feld og hugsa næstamasterpís. þið vinnlð ekki...? Alla og Erún mundu poppa og á myndina te book, en Steini muni grenja fyrir framan alla og öskra há- jfum iEg vildi hvort sem eer ekkert taka þátt í þessari heimsku ppni og Valli mundi skella sér í partý hjá Steina. raðeróskastarfið ykkar? Vinna við tónlist nema Eyrún væri ;a til I að setja súkkulaði á snúðana i Fjarðabakaríi. mittens. Af hvetju þetta nafn? Það er skárra en Janie and the Prostitues MATTISEGIR GILLZENEGGER... WhoKnew,Reykjavikurmenn,frá16áratil20áraog tóku þáttífyrra undirnafhinuModem Mind. Meðlimir? Ármann söngur, Balli gítar/söngur, Snorri gítar, Jökull bassi, Péturtrommur og Marteinn hljóð- gervill. Aldur? Hressir guttar á aldrinum 16-20 Hvemlg ertýpbkæfing hjáykkur? Mætum hálftíma of jjj selnt,nývaknaðir,ógeðslegir,svangir,þreyttir,blautir, fi Æfum í hálftíma, hlé, æfum í korter, hlé, fáum sam- ™ viskublt og æfum í klukkutíma, rifrildi f hálftíma, efvið náum svo að klambra saman einu lagi og skemmtum okkur í leiðlnni, er þetta hin fullkomna æfing? Hendrixeða Monison? Rökræður. Bæði betra. hljómsveit er fiottust fyrir utan ykkar? Modest Mouse, Arcade Fire, Wolf Parade, Muse, Hendrix, SigurRósogStuðmenn. Atrúnaðargoðið ykkar? Matti segir Gillzenegger, við hinir segjum Matta að þegja. Ef þlð vinnið? Þá ætlum við að fá okkur hljómsveitar- nítu og spreyja loga á hliðina. Túra svo um landið og gera það sem við gerum best. Matti ætlar líka að kaupa sérfíl. Ef þið vinnið ekki? Við höldum okkar striki, við ætlum samt að fá okkur hljómsveitarrútu og spreyja loga á hliðina, túra svo um landið og gera það sem við gerum best. Matti ætlar samt að kaupa fll. Framhaldá næstusíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.