Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Page 26
V *■ *» HAWAIAN TROPIC-STELPURNAR KEPPAUMAÐKOMASTÁFORSÍÐU SIRKUSS Stelpurnar í keppninni Bikiniímódel ís- lands munu hafa í nógu að snúast í næsta þætti. Fyrsti þátturinn var sýndur á miðviku- dagskvöldið og vakti mikið umtal. Stelpurn- ar fara í ýmsa leiki, keppnir og eru með skemmtilegt uppistand. í næsta þætti fara þær í myndatöku og keppast um að komast á forsíðu Sirkuss RVK og mun sigurvegarinn prýða forsíðu blaðsins þann 7. apríl. Stelp- urnar voru tíu í upphafi en í fyrsta þættinum duttu tvær stelpur út og svona ganga þætt- irnir. Þær detta út hver á fætur annarri þar til einn sigurvegari stendur uppi sem Bikiní- módel Islands. í keppninni um forsíðumynd Sirkuss RVK fóru stelpurnar í studió 365 þar sem myndin var tekin. Ása Ottesen sá um að stílisera myndatökuna fyrir Sirkus og komu mynd- irnar vel út. í þessari myndatöku voru stelpurnar líka klæddar í föt og brugðu þær sér úr Bikiní-karaktern- um. Bíðið spennt og sjáið hver bar sigur úr býtum og fær að prýða for- síðuna á Sirkus RVK næsta föstudag. MINNSIRKUS.IS ER ÞITT AÐSETUR A NETINU FURÐUVERURÁ MÍNUM SIRKUS DAVID HASSEL- hoffAsínaab- DAENDURA MINNSIRKUS.IS k. . Heimasíðan minn- sirkus.is er nú farin vel af stað. Þúsundir manna hafa skráð sig inn í vikunni og virðist sem fólk alls staðar að úr þjóðfélaginu sé kom- ið inn á vefinn. Á mínum sirkus geturðu stofnað þitt eigið svæði og sankað að þér vinum eins og þér sýnist. Strax eru farin að myndast ýmis samfélög inni á BRÍET SUNNA OGIDOL- KRAKKARNIR ERU UNDIR smásjAnniá MINNSIRKUS.IS síðunni sem eru sum hver ansi athyglisverð. Þar má meðal annars nefna David Hasselhoff-samfélag þar sem aðdáendur kappans láta gamminn geysa. Idolið fær sinn stað á síðunni og aðdáendur keppenda sitja á rökstólum um komandi kvöld. Það verður fróðlegt að fylgjast með þróun síð- unnar næstu vikur, mán- uði og ár. SÆTI FLYTJANDI LAG 1. Pearl Jam - World Wide Suicide 2.Wulfgang-Machinery 3. Strokes - Heart In A Cage 4. Wulfmother - Dimension 5. Future Future - Code Civil 6. System Of A Down - Lonely Day 7. Jet Black Joe - Full Circle 8. Bullet For My Valentine - All These Things I Hate 9. Dr. Mister & Mr. Handsome - Boogie Woogie Sensation TO.The Raconteurs - Steady As She Goes TI.Ampop-Clown 12. Nilfisk—On Display 13. Númer Núli - Smáborgin 14. Avenged Sevenfold - Beast And The Harlot 15. Hoffman - 60 secs Billy 16. Hermigervill - Sleepwork 17. Yeah Yeah Yeah's - Gold Lion 18. Dimma - Big Bad Mama SÆTI FLYTJANDI i. MaryJ.BIidge One 2. Cascada- Everytime WeTouch 3. Eminem/NateDogg - ShakeThat 4. AIIAmerican Reject — Dirrty Little Secret 5. Silvía Nótt- Til Hamingju Island L Staind - Right Here n Gwen Stefani - Crash .. Craig David - Unbelieveble 9. Pink- Stupid Girl 10. Pussycat Dolls - Beep 11. Lee Ryan - When IThinkOfYou 12. Kelly Clarkson — WalkAway 13. Click Five - Catch TheWave 14. Mary J. Blidge — BeWithoutYou 15. JackJohnson- BetterTogether 16. Nickelback- Savin Me 17. Rihanna - ÉflfTPIijjB 18. Kelly Clarkson - Gone 19. Beverly Knight - PieceOf MyHeart 20. Neyo- SoSick maryjerkominAidppinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.