Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Page 27
I_______
SÓDÖMA REYKIAVÍK ER PRÓGRAM SIRKUSS RVKFYRIR HÆSTU DAGA. FYLGDU ÞVf A LEIÐINNITIL RÆTTRAR HEILSU.
SENDU OKKUR PÓSTMED ÁBENDINGUM UM DRAÐNAUÐSYNLEGA ATRURDI NffSTU HELGARÁ S0D0MA@36S.IS
HRESSÓ
Dúettinn Ari og Gunni spilar frá 22 til 0. Síðan er það DJ
Bjarki sem þeytir skífum eftir það, annað kvöldið í röð og von-
andi ekki það síðasta.
DILLON
Það er rokkmamman Andrea Jónsdóttir sem sér um fjörið í
kvöld á Diilon og heldur áitam langt fram eftír morgni.
takmarkið á Grand Rokk. Ekki vera með fölsuð skilríki. . ’ ,
NASA
Skítamórall spilar fram á rauða nótt á Nasa í kvöld. Gunni,
Hebbi, Addi og, síðast en ekki síst, Hanni, sjá um að trylla lýð-
inn. Það er enginn með meiri innlifun á trommusettinu en
Hanni Bach.
PRIKIÐ
Ema og Ellen verða með puttann á púlsinum og plötímum í
kvöld eins og ekkert sé sjálfsagðara, enda ekkert sjálfsagðara.
Sniild.
IIMn
SÓLON
Brynjar Már mætir aftur með stuðið á Sólon í kvöld og spilar
á efri hæð staðarins. Á neðri hæðinni verður það svo hinn geð-
þekki Rikki G sem heldur uppi tussugóðu íjöri.
KLÚBBURINN
Á laugardagskvöldið er komið að hinu árlega ístöltbalh á
Klúbbnum og mun hljómsveitin Smack halda uppi fjöri langt
fram eftír nóttu. Allir sannir hestamenn ættu að láta sjá sig þar
og lyfta glasi til heiðurs hófadyni.
BAR11
Palli í Maus mun taka á spilaranum í kvöld. Rokk og ról eins
og það gerist best og svo er náttúrlega alltaf frítt inn á Bar 11.
LANDSBYGGÐIN )
SJALUNN
Það er stuð í Sjallanum um helgina. Á föstudagskvöldið verð-
ur það DJ Iilja sem sér um að halda uppi fjörinu á Dátanum eins
og henni einni er lagið. Á laugardagskvöldið er svo komið að
Bubba Morthens sem stígur á stokk endumærður eftir góða ferð
til Prag - 700 þúsund krónum ríkari.
KETILSHÚS
Á laugardagskvöldið verða haldnir tónleikar til að mótmæla
stóriðjuframkvæmdum á Norðurlandi. Á tónleilcunum koma
fram valinkunnir andans menn á borð við hinn magnaða Helga
sem mætir ásamt sínum hljóðfæraleikurum, Borko, Reykjavík!,
Þórir og Mr. Silla.
LAUGARDAGUR1. APRÍL )
CAFÍ0UVER
PLAYERS
Hið árlega Austfirðingaball verður haldið á Players á laugar-
dagskvöldið. Austfirðingar láta ekki sitt eftir liggja í tónlistinni og
verða með undirtökin á þessu magnaða balli. Á móti sól mætír
með Magna fremstan í flokki en hann er frá Borgarfirði eystri,
Rokkabillybandið sér um sfoa, Hálfdán úr Veggfóðri og fleiri
góðir troða upp.
YELL0
Atli skemmtanalögga verður með allt
undir kontról þessa helgina á Yello í Keflavík.
Sjálfur spilar hann bæði kvöldfo en fær þó
aðstoð frá DJ Andra á laugardagskvöldinu.
( FðSTUDAGUR 31. MABS ")
CAFÉ0LIVER
Á þessum vinsæla stað verður það DJ JBK sem heldur uppi
stuðinu í kvöld og má enginn missa af eðalstemningu á Oli-
vernum.
HVERFISBARINN
Á Hverfisbamum er það DJ Kiddi Bigfoot sem sér um að
allir séu á gólfinu um helgina en þessi reynslubolti kallar ekki
allt ömmiLsfaa í plötusnúðabransanum.
Hljómsveitin TOUCH spilar á Hressó í kvöld frá tíu til eitt
en seinna um kvöldið er DJ Bjarki maðurinn. Það er nú bara
ekkert flóknara en það.
KLÚBBURINN
í kvöld munu hinir stórgóðu trúbadorar Halli og Kalli
halda uppi stuði fram á nótt. Nokkuð sem enginn vill missa af.
BAR11
Gulli úr Ósóma er farinn að þekkja hvern krók og kima á
Bar 11 enda hefur hann spilað þar ófáar helgar, þessi elska.
Hann sér um að tækla föstudagskvöldið.
DILL0N
Á föstudagskvöldið mun DJ Óli Dóri sjá um að þeyta skíf-
um eins og honum einum er lagið.
PRAVDA
Háskólakvöld og idolið í gangi. DJ Áki Pain á efri hæð og DJ
Bjarki batman á neðri. Flöskuherbergið góða kemur til með
að opna kluldcan hálf eitt og er hægt að panta borð í síma 893-
3600.
GRANDR0KK
í kvöld verða íjórar vaskar sveitir sem stíga á stokk á Grand
Rokk. BENNY CRESPOS GANG / HOFFMAN / THE HOOKER
SWING / FOREIGN MONKEYS. Fjörið byrjar klukkan 23 og
munið að það er 20 ára aldurstakmark inn á Grand Rokk.
NASA
Hinir einu sönnu Baggalútsmenn troða upp á Nasa föstu-
daginn 31.mars ásamt góðum gestum, þeim Páli Óskari,
Björgvini Halldórs og Valgeiri Guðjóns. Má því búast við ríf-
andi stemningu.
PRIKW
Á Prikinu er það Gísli nokkur Galdur sem heldur uppi fjör-
inu og verður enginn svikinn af því frekar en venjulega
SÓL0N
Á Sólon í kvöld er það Brynjar Már sem sér um að halda
stuðinu á lofti fyrir gesti staðarins. Allir velkomnir á Sólon.
HVERFISBARINN
Kiddi Bigfoot veit hvað hann syngur þegar kemur að skífu-
þeytingum. Hann mun allavega láta talsvert að sér kveða á
Hverfisbarnum í kvöld eins og svo oft áður.
VEGAMÓT
Það er fagurrauða reginskyttan Hermigervill sem sér um
að keyra upp almennilega stemningu á Vegamótum í kvöld.
Hann veit hvað hann syngur í þeim efnum þótt hann hafi tap-
að í spurningakeppni rauðhærðra.
PRAVDA
DJ Maggi G og DJ Áki Pain sjá um sína þetta kvöldið á
Pravda og er þeim treystandi fyrir því enda menn með reynslu
þar á ferð.
GRANDR0KK
í kvöld verður teknókvöld sem sjálfur Addi EXOS sér um.
Fjörið þyrjar klukkan 23 og enn og aftur munið 20 ára aldurs-
VEGAMÓT
Dansglaðar pfor gleðjast um helgina því á föstudagskvöld-
ið munu Gísli Galdur og Alfons X sjá um tónlistina á Vegamót-
um. Þessir tveir trylla píurnar svo um munar og halda uppi
stuðinu á Vegó eins og vanalega.
GAUKURINN
Dauðarokksveitin Dimma sviptir þakinu af Gauknum í
kvöld. Geirdælingarnir Silli og Ingó kunna að spila rokk í dýr-
ari kantinum og hika ekki við það hvar og hvenær sem er.
Á Olivernum í kvöld er það dúettinn myndarlegi Suzy &
Elvis sem sjá um stuðið.