Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Page 28
-0 SÓDÓMA REYKMVfK ER PRÓGRAM SIRKUSS RVK.FYRIR NÆSTIIDAGA. FYLGDU ÞVf A LEIÐINNITIL RÆTTRAR HEILSU. SENDU OKKUR PÓST MED ABENDINGUM UM BRADNAUDSVNLEGA ATBURDINÆSTU HELGAR A SODOMA@36S.IS USTASfNINGAR LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Fastasýning. WHITE RUSSIAN OGBJÓR „Vá, ég hef ekki hugmynd, bjór er alltaf málið," segir Bjarni Boga- son, tónleikahaldari og snjó- brettakappi. „Oftast er það bjór- inn en uppáhaldið erWhite Russi- an af því hann er svo góður á bragðið.White Russian er eins og sjeik, rennur Ijúft // niður og ég fæ mér hann oftast á barn- um. Ég upp- götvaði hann fyrir svona fjór- um eða fimm árum, Frosti litli kynnti mig fyrir þess- um stórkostlega drykk ( partíi heima hjá sér," segir Bjarni Bogason sem fær sér White Russian aegar hann sleppir bjórnum. ,i i';w iH 101GALLERY Hulda Hákon EBITA sýnir til 15 apríl. ARTÓTEK GRÓFARHÚSI Steinunn Helgadóttir myndlistarmaður sýnir ljósmyndir og DVD. AURUM Berglind Laxdal, Catch of the day, sýnir til 2. apríl. GALLERÍFOID Liija Kristjánsdóttir sýnir málverk í Baksalnum til 2. apríl. GALLERÍ GYLLINÆÐ 2. árs myndlistanemar við LHÍ sýna til 9 mars. GALLERÍ HUMAR EÐA FRÆGÐ Sýning á vegum Leikminjasaihs íslands um götuleikhópinn Svart og sykurlaust. Ljósmyndir, leikmunir og kvikmyndasýn- ingar. GALLERÍ SÆVARS KARLS Pétur HaUdórsson sýnir til 19. apríl. B Tumi Magnússon sýnir ljósmyndir og myndbandsverk út apríl. KARÓLÍNA RESTURANT Óli G. með sýninguna Týnda fiðrildið út apríl. listahAskóu (slands lauganesi Fyrirlestur með Tom Winster sem er tónlistar og tungumála- maður, hefur unnið sem textahöfundur, söngvari, hljóðfæra- leikari og þýðandi. Á ensku. GERÐUBERG Tískuhönnun Steinunnar Sigurðardóttur, myndbönd frá tísku- sýningum, ljósmyndir og fleira til 30. apríl. USTASAFNASÍ Olga Bergmann -Utan garðs og innan. Jón Stefánsson, málverk í eigu safhsins til 2. apríl. USTASAFNIÐÁAKUREYRI Spencer Tunick - Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir - Svefnfarar. USTASAFN ÍSLANDS Gunnlaugur Blöndal - Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri Arinbjamar - Máttur litarins og spegili tímans. USTASAFN REYKJANESBÆIAR Sýningin Náttúruafl. LISTHÚS ÓFEIGS Dominique Ambroise - Sjónhom. RÁÐHÓS REYKJAVÍKUR Sautján félagar í Fókus, félagi áhugaljósmyndara, sýna á ljós- myndasýningunni Fegurð í Fókus íTjamarsalnum. REYKMVÍKURBORG Stella Sigurgeirsdóttir sýnir 20 minningarstólpa til 28. ágúst. SAFN Kristján Steingrímur Jónsson sýnir nýleg verk sín á jarðhæð- inni. Sýning bandarísku listakonunnar Roni Hom heldur áfram. ) SALTFISKSETUR (SLANDS Elísabet Dröfn Ástvaldsdóttir sýnir til 3. apríl. SKAFTFELL Sýning á vegum Listaháskóla íslands og Dieter Roth Akademí- unnar stendur nú yfir í Menningarmiðstöðinni til 29. apríl. ÞJÓDMINJASAFN (SLANDS Sýningin Huldukonur í íslenskri myndlist. LEIKHÚS___________________________________ ( FðSTUPAGURINN 31. HflRS ÁTTAKONUR Verkið er „glæpsamlegur gamanleikur" þar sem átta leikkonur leiða okkur inn í kvennaheim fullan af óvæntum atburðum, ógnum og gríni. Þeim til fúlltingis verður hinn þekkti látbragðs- leikari Kristján Ingimarsson, sem kemur sérstaklega frá Dan- mörku til að taka þátt í sýningunni. Áhorfendur mega eiga von á því að leikkonurnar skelli sér í dans og söng þegar minnst var- ir. Átta villtar konur og einn látbragðsleikari fara hamförum á Stóra sviðinu. LITLA HRYLLINGSBÓÐIN Leikfélag Akureyrar í samstarfi við íslensku óperuna sýnir i kvöld Litlu hryllingsbúðina eftir Howard Ashman. Hryllings- búðin er sígildur rokksöngleikur fyrir alla fjölskylduna, fullur af húmor og kraftmikilli tónlist. Með hlutverk í sýningunni fara m.a. Jóhannes Haukur Jóhannesson, Andrea Gylfadóttir, Vig- dís Hrefna Pálsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Álfrún Helga Ömólfsdótir, Esther TaKa Casey, Ardis Ólöf Víkingsdóttir og Guðjón Þorsteinn Pálmarsson. Leikstjóri er Magnús Geir Þórð- arson. HVAÐÆTLARÞ ADGERAUMHELGINA INNFLUTNINGSPARTÍ OGPÓKER „Ég er að fara í innflutning- partí til vinar míns á laugardag- inn," segir Ari Tómasson hjá Rjómanum.is „Tveir vinir mínir voru að byrja að leigja saman í 101 og það veit ekki á gott," segir Ari og skellir upp úr. „Ætli við höf- um ekki eitthvað gaman og svo leysist partfið upp í vitleysu og svo tökum við hringinn. Á föstu- daginn spila ég kannski póker því það er alltaf svo skemmtilegt nema að ég er mjög lélegur en það er mjög gott fyrir alla hina. Á sunnudaginn ætla ég að reyna að bæta upp helgina og ætli ég læri ekki eitthvað þá," segir Ari sem einnig nemur verkfræði í Há- skóla (slands. Ari Tómasson - Rjóminn.is MINIME í GYLLNHÆD, GJÖRNING 0G ELDA MED VINKONUNUM „Ég ætla að byrja á því að fara á samsýn- inguna í Gallerí Gyllin- hæð hjá 2. árs nemum í Listaháskóla íslands, myndlistardeild," segir Eva ísleifsdóttir mynd- listarnemi. „Hún opnar um fimmleytið svo ég byrja þetta snemma. Það er svo gjörningur sem ég ætla að fara á beint eftir sem er í Gallerí Dvergur. Gjörningurinn byrjar klukkan 19 og mér var sagt að þetta væri mjög áhugaverður gjörningur, þannig að mig langar að sjá það. Á laugardagskvöldið ætla ég jafnvel að elda með vinkonum mlnum, við ætlum að hafa það notalegt. Það er svo þægilegt að elda heima, þar er ró og næði og svo notalegt.Á sunnudaginn ætla ég á opnunina á Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Þetta er sýning um H.C. Andersen og hún opnar held ég klukkan 14 og ég mæli með að sem flestir kíki á þessa sýningu. Þetta er svona það eina sem ég veit að stendur til að gera," segir Eva Isleifsdóttir sem er með fullskipaða dagskrá um helgina. Eva ísleifsdóttir -The Crissom Gang AFMÆLI0G AFTUR AFMÆLI „Um helgina er plan- að afmæli báða dag- ana," segir Andri Freyr útvarpsmaður. „Bjössi tost,eins og hann vill að allir kalli sig,á afmæli og við ætlum að halda upp á það. Síðan í leiðinni ætlum við að halda upp á afmælið hans Kristo- fers Lamberts sem lék í Highlander. Hann á sko afmæli sama dag en um helgina á líka Toni minn, eiginlega sonurinn minn,afmæli.Hann á 2ja mánaða afmæli,þetta er sko gullfiskur og verður teitið haldið í heimahúsi. Gústi Pink er veislustjórinn í afmælisveislunni hans Tona og hann er búinn að plana eitthvað voða húllumhæ, fullt af surprises, en það kemur allavega í Ijós," segir Andri Freyr sem er að fara í ofgnótt af afmæl- um þessa helgina. Sunnudaginn ætlar hann að taka það rólega og kannski bara fara í mat til mömmu sinnar og slaka á. Andri Freyr Viðarsson - útvarpsmaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.