Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2006, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 24. APRlL 2006
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Rltstjórar:
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Úskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Umbrof
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Karen Kjartansdóttir heima og að heiman
Islendingar eru
bölvaðir
sóðar. Þessa
ályktun dreg
ég af útliti
Reykjavíkur
um þessar
mundir. Það
virðist ekki hvarfla
að nokkrum manni að tina
upp leifar áramótagleðinnar
úr garði sínum og enn síður af
götunum. Það er sorglegt að
sjá snjóa leysa og draslið
koma undan. Ég man eftir
einum skólafélaga sem oft
kippti plastpoka með sér í
gönguferðir og tíndi í hann
rusl sem lá á víð og dreif á
leið hans. Þegar hann var
spurður út i þessa stórundar-
legu hegðun sina sagði hann
að maður ætti aldrei að
gefast upp fyrir sóðum. Ég er
ekki hetja eins og þessi
drengur og fallast hendur
þegar ég geng um skítugar
götur Reykjavíkur.
'áð ergaman
að lesa
svokallaðar
furðufréttir.
Einaf þeim
ánægjulegri
sem ég hef
séð í blöðum
undanfarið fjallaði
um allt það fé sem fer í að
greiða Cherie eiginkonu Tonys
Blair forsætisráðherra
Bretlands. Dregið hefur úr
visældum breska forsetisráð-
herrans undanfarin ár og
ómögulegt er að segja um
hvernig hefði farið ef kona
hans hefði ekki hugað jafn
gaumgæflega að útliti sínu.
Eg hef haft fregnir af því að
1000 króna ávísunin sem
Glitnir gaf til bókakaupa hafi
skapað ugg í brjóstum manna.
Astæðan er víst sú að úrvalið er
svo mikið. Fólk þorir (
ekki að velja eina
bók umfram
aðrar og vafrar
þess vegna
vegalaust á millil
bókahillna
verslananna. Þetta
kemur sjaldnast fyrir
um jólin þó á þeim árstíma séu
keyptar langflestar bækur. Þá
trúir fólk auglýsingum sem
aldrei fyrr og vinsældalistar
bókanna verða að eins konar
innkaupalistum. Bókin Yosoy
eftir Guðrúnu Evu Mínervu-
dóttur var einhverra hluta
vegna afar lítið auglýst en ég
vil hvetja alla til að forðast
allan valkvíða og festa kaup á
þeirri bók.
f
Leiðari
Áður en langt um líður veröur elcki hœgt að útslcýra launamun eða ráðn-
ingar með tilvísun í lcyn. Þá verðurþað einstaklingurinn sem skiptir máli
eins oggildir víðast hvar innanfyrirtœlcja ídag.
Björgvirt Guðmundsson
Konur standa vel að vígi
r..........I......
'afnréttisbaráttan á íslandi og víðar hef-
ur einkum beinst að því að bæta stöðu
kvenna. Enda hefur verið á brattann að
sækja fyrir konur undanfarna tvo áratugi.
Lagalega séð er kynjunum ekki mismunað.
En í fjölmiðlum má oft heyra það sjónar-
mið að jafnréttinu sé hvergi nærri náð. Er
þá vísað í launamun karla og kvenna sem
sagt er að útskýrist einungis af kyni. Einnig
að konur séu ekki nógu margar í áhrifa-
stöðum, bæði í pólitík og atvinnulífi.
í vikuritinu The Economist í síðustu viku
segir að á Vesturlöndum kjósi fleiri for-
eldrar enn að eiga strák fram yfir stelpu.
Þeir telji að það sé tryggari fjárfesting fyrir
framfærslu í ellinni. Eftir að hafa hlustað á
einn kjaftaþátt um jafnrétti kynjanna mætti
halda að það væri rétt ályktun. En er það
svo?
í The Economist segir að stelpur fái betri
einkunnir í skólum en strákar. I þróaðri
ríkjum útskrifist fleiri stúlkur úr háskólum
og verði því samkeppnishæfari í baráttunni
um ný störf á 21. öldinni þar sem þekkingin
muni skipta sköpum. í Bretlandi séu til
dæmis mun fleiri stúlkur en strákar að læra
læknisfræði. Einnig er vísað í könnun sem
sýnir að konur ávaxti fjármuni betur en
karlar.
Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu fs-
lands var hlutfall tvítugra einstaklinga sem
höfðu stúdentspróf árið 1975 jafnt á milli
kynjanna. Árið 2004 höfðu tæplega 80 pró-
sent tvítugra stúlkna stúdentspróf en að-
eins 45 prósent stráka. Þróunin hefúr verið
sambærileg á háskólastigi á þessum tíma.
Fjöldi íslenskra stúlkna í háskólum hefur
stóraukist hlutfallslega á meðan strákum
hefur fækkað.
Atvinnuþátttaka kvenna hefur jafnframt
stóraukist undanfarna áratugi. Árið 1975
var atvinnuþátttaka kvenna 60 prósent
en 76 prósent 2004. Árin 1995 og 2004 var
hlutfall atvinnulausra tiltölulega jafnt milli
kynjanna.
í The Economist segir að aukin atvinnu-
þátttaka kvenna hafi verið aðaldrifkraftur
hagvaxtar síðustu tvo áratugina. Konurn-
ar hafi lagt meira af mörkum til hagvaxtar
heimsins en tækninýjungar eða risarnir
Kína og Indland. Séu heimilisstörfin og
uppeldið talin með standi konur líklega
undir helmingi af allri framleiðslu heims-
ins. Víða séu kraftar þeirra vannýttir en
með nýtingu þeirra sé hægt að mæta vanda
sem steðji að hagkerfum, eins og fólks-
fækkun og fátælrt. Eru Japan, Þýskaland og
Ítalía nefnd í þessu samhengi.
Þá segir að það myndi einnig efla hag-
kerfið að fjölga konum í stjórnkerfinu.
Rannsóknir sýni að konur eyði peningum
skattgreiðenda frekar í að bæta menntun,
heilbrigðiskerfið og stoðkerfí eins og sam-
göngur en í skriðdreka og sprengjur.
Þetta eru jákvæðar fréttir. Á íslandi hefur
þessi þróun átt sér stað á tiltölulega stutt-
um tíma. Áður en langt um líður verður
ekki hægt að útskýra launamun eða ráðn-
ingar með tilvísun í kyn. Þá verður það ein-
staklingurinn sem skiptir máli eins og gild-
ir víðast hvar innan fyrirtækja í dag.
Lofsverð framtakssemi
vertsins í Blásteini
5
íþróttirtil
skemmtunará
Bessastöðum
ÁSGEIR HANNES VERT Á BLÁSTEINI áhrós
skilið fyrirþað framtak sitt að kanna hug
þjóðarinnar til innflytjenda og hvort
flokkur sem hefði á stefnuskrá sinni
takmörkun í þeim efnum eigi stuðning
vísan. Ekki hefur hann þó fengið klapp
á öxlina fyrir að varpa ljósi á stöðu máía.
Öðm nær. Miklu frekar er að hann hafi
Fyrst og fremst
fengið skömm í hattinn frá frétta- og
dagskrárgerðarmönnum þessa lands.
Líkt og sú stétt sé mótfaliin upplýs-
ingum. Það væri þá ekki í fyrsta sldpti.
Undirritaður hlustaði til að mynda sér
til furðu á „viðtal" við Ásgeir Hannes
á Fréttavaktinni á NFS þar sem Svav-
ar Halldórsson hjólaði í vertinn með
óbótaskömmum og spumingum um
hvum fjárann hann væri að vilja með
þessarikönnun.
HVAÐ SEM MÖNNUM KANN AÐ FINNAST
um eitt og annað hlýtur upplýst um-
ræða að byggja á upplýsingum. En,
nei. Hér er lenska að taka strútinn á
það sem mega heita óþægilegar stað-
reyndir. Starfsmenn DV þekkja þessa
grunnhyggni mæta vel og hún kem-
ur oft úr óvæntum áttum. Ekki síst úr
ranni fjölmiðlamanna. Sem oft virð-
ast ffemur vera í vinsældakeppni en í
að greina frá því hvað gerist og hvemig
vindamir blása. Varla að maður þori að
nefna það en í stóra ísafjarðarmálinu
reyndist fréttin algert aukaatriði held-
ur var í settið sallað öll-
um helstu óvildarmönn-
um blaðsins. Og rætt út í
hörgul hvort viðeigandi
væri að greina frá. Hvort
almenningur hafi nokk-
uð með hinar og þessar
upplýsingar að gera? Nú
er Ásgeir Hannes óvænt
kominn í þessa stöðu
sendiboðans óvinsæla.
MIKIL INNBYGGÐ MÓT-
SÖGN opinberast í við-
brögum við þessari
könnun Ásgeirs Hannes-
ar. Athyglisverð og dæmi-
gerð. Umburðarlynda og góða
fólkið er sjálfkrafa með innflytjendum.
Og í sjálfú sér ekkert athugavert við það.
Ef ekld kæmi til fullkominn skortur á
umburðarlyndi hinna umburðarlyndu
gagnvart þeim sem em annarrar skoð-
unar. Eða leyfa sér að spyrja óþægilegra
spuminga. Ásgeir Hannes er kallaður
rasisti og nasisti og þaðan af verra. Fólk
leyfir sér að kalfa Ásgeir Hannes verri
nöfrium en hann myndi nokkm sinni
leyfa sér að brúka um innflytjendur. Og
þá fer að verða spuming um hvar um-
burðarlyndið liggur. Hvar nasisminn í
þessu dæmi öllu liggur. Því fer nefnilega
fjarri að tilgangurinn helgi meðalið.
TIL AÐ EITTHVERT VIT SÉ í hinni mjög
svo þörfú umræðu sem Ásgeir Hannes
hóf er mikilvægt að fyrir liggi skilgrein-
Forsetinn bauð upp á íslenska
glímu til skemmtunar á
Bessastöðum á laugardag. Er
þetta skemmtileg nýlunda sem
gæti dregið dilk á eftir sér.
1. Sumo-glíman væri
sjálfsögð skemmtun
í vináttuheimsókn-
um Japana.
2. Stangarstökk á
sér ianga hefð á
Bessastöðum og
væri tilvalið milli
ing og skilningur á þeim hug-
tökum sem em brúkuð. Ás-
geir Hannes náði, milli þeirra skamma
sem hann sat undir í áðumefndu við-
tali við Svavar Halldórsson, að skjóta
inn spumingunni: Hvað em fordómar?
Kom þá nokkurt fát á þáttarstjómendur.
Svörin lágu ekki á lausu. Svo DV varpi
ljósi á málið: Fordómar em nokkuð
sem býr í hverri einustu hugsandi vem.
Nauðsynlegur þáttur í vamarmekkan-
isma mannskepnunnar. Lýsir sér meðal
annars í ótta við það óþekkta ef marka
má það sem Páll Skúlason kenndi í
pungaprófi í heimspeki: Heimspekileg-
um forspjallsvísindum. Hins vegar em
kynþáttafordómar eða rasismi hugtak
annarrar og þrengri merkingar þó hug-
tökin eigi sér snertiflöt.
jakob@dv.is
3. Eru túnin á
Bessastöðum
ekki tilvalin til
kappleikja?
4. Golf hefur
lengi fylgt
stórmennum.
Hentug
skemmtun
utan húss og
Skákskýring dagsins
Áhugamaðiu um taflmennsku á
stórmóti íslenskra stjómmála, össur
Skarphéðinsson, lagðist yfir Reylq'avík-
urbréf Styrmis Gunnarssonar á sirnnu-
dag og las í það dálæti Moggaritstjórans
á hugmyndum um nýjan meirihluta
í borgarstjóm: Bjöm Ingi skyldi
verða peðið sem tryggði sjálf-
stæðismönnum sigur: „Styrm-
ir leiðir hinn unga stjómmála-
mann upp á hina pólitísku Esju,
sýnir honum ríki og borg, og seg-
ir að hann ged í framtíðinni
hugsanlega ráðið hvom
tveggja - með einu skil
yrði. I Ráðhúsi Reykja-
víkur verður hann að falla ffarn og til-
biðja Sjálfstæðisflokkinn og tryggja
honum völdin í Borginni."
Hér talar gamall samstarjsmaöur
sjálfstœöismanna og leetur ekki síö-
ur hlutverkfreistarans en höjundi
Reykjavíkurbréjs. Vefgrein Óssur-
ar birtist sama dag ogfréttir bár-
ust af sterkari stöðu Framsókn-
ar og minna jylgi Samfylkingar
í Reykjavík Þaö skyldi þó ekki
enda svo aö freistarar Bjöms
veröi Jleiri en einn þeg-
aryfirlýkur.
Gamalt minni
í Reykjavíkurbréfi sínu fjallar Styrm-
ir Gunnarsson um baráttustigið í sveit-
arstjómarslag Reykjavíkur og þyldr Vil-
hjálmur Vilhjálmsson hafa lágt: „Það
er ekki sá Sjálfstæðisflokkur sem kjós-
endur þekkja bezt ... baráttuaðferðir
Vilhjálms Þ. séu svolítíð í ætt við þær
aðferðir sem Gunnar Thorodd-
sen notaði í sinni borgarstjóratíð
og gáfúst Sjálfstæðisflokknum vel
á sinni tíð. En stærsta sigur sinn
vannGunnarvorið 1958..."
Hvaö menn geta ver-
iö stökk í fortíöinni. Hvaö í
ósköpunum ersvipað með aö-
stœöum þá og nú? Ekkert. Kosninga-
barátta sjálfstceöismanna hefur verið
unnin af öryggi og vaxandi þunga. í
gœr var Fjölskyldustejha þeirra kynnt.
Þaö er einmitt áncegjulegt viö hana
hversu fersk hún er. Og á ekkert skylt
við fomeskjulega hcetti Gunnars
frá 1958. Ekki er Styrmir aö gera
grín? Eöa erþessi samlíking níö-
angursleg háð - en Gunnar hef-
ur til þessa ekki veriö efetur á
lista Moggaritstjórans.
Vilhjálmur Þ. Á lltið
someiginlegt með
Gunnari Thoroddsen.