Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Blaðsíða 8
42 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 Sport DV DÓMSTÓLL götunnar Hverjir falla með ÍBV? „Égheldað Breiðablikfalli." Þuríður Freysdóttir leikskólakennari „Grindavik, þeireru ekkertspes." Einar Rafn Eiðsson, nemi i Flensborg „Er lA ekki klassiskt laðfalla?" Valur Grettisson fjölmiðlamaður „Ég reikna með Grindavlk niður." Vilmundur Þórarinsson öryrki „Nýliðarnir I Breiöablikfalla niður." Hannes Lárus Hjálmarsson, nemifVersló „Ég er ekki rétti maðurinn I að dæma um þ að.“ Ólafur Fannar Jónsson bílstjóri „Fylkir, þótt ég fylgist ekki með þessu." Gylfi Gígja Geirsson stálsmiður „Vlkingar, þeir hafa ekki staðið sig sem skildi." Gyða Guð- mundsdóttir nemi iVersló „Guð, það veit ég ekki." Ragnhildur Pálsdóttir, starfsmaður Símans „Breiðablik, þó að ég hafi ekki hugmynd um það.“ Perla Grönvold, nemi í MH Siðasta umferð í úrvalsdeild karla í knattspyrnu fer fram um helgína. Þá raeðst hvaða lið fylgir (BV niður í 1. deild. Sigurvin Ólafsson hefur verið meðlimur í fimm af siðustu tiu íslandsmeistaraliðum á íslandi. Það sem er einstakt við það er að hann hefur fyrstur allra unnið titilinn með þremur mismunandi félögum. Hann vann hann með ÍBV 1997 og 1998, með KR 2002 og 2003 og loks með FH-ingum í sumar á sínu fyrsta ári í Hafnarfirðinum. Spilamennskan í FH hentar mér vel Á sínu fyrsta ári í Hafnarfirði hefur Sigurvin Ólafsson fundið sinn stað og sitt hlut- verk í besta knattspyrnuliði landsins. KR-ingar vildu ekkert með hann hafa en í FH hefur hann verið í stóru hlutverki við að halda sigurgöngunni áfram í Kaplakrikan- um. „Ég verð að trúa því að ég hafi eitthvað haft með það að gera að þessi lið unnu titilinn. Að einhverju leyti hefur þetta snúist um heppni en þegar hefur tekist að búa til gott lið með góðum anda og miklum vilja, þá er það það sem þetta snýst mest um í svona stuttu móti að ná upp góðum móral í hópnum og það hefur verið málið á öllum þessum þremur stöðum þar sem að ég hef unnið titilinn. Þetta hafa allt verið ævintýrasumur," segir Sigurvin Ólafsson fimmfaldur íslandsmeistari í knattspyrnu. Fimmfaldur meistari Sigurvin Ólafsson hefur unniö þennan bikar fímm sinnum með liðum slnum á siðasta áratug. DV-myndAnton Brink .utUKi: „Þetta hefur gengið mjög vel og að tryggja FH-liðinu titilinn: „Spila- vonum framar," segir Sigurvin Ól- mennskaníFHhentarmérbetur.Það afsson og bætir við: „Ekki að ég viti var mjög gaman að fá aftur að spila það en eflaust hefur einhver hald- mínastöðuogíliðisemvartilbúiðað ið að þetta væri búið hjá mér en ég spila góðan fótbolta. Þetta var bara kom bara sterkur til baka. Það hafa svo gaman og þess vegna gekk þetta allir gott af því að breyta aðeins til svona vel," segir Sigurvin sem spilaði og ég var búinn að vera í Ðmm ár hjá sig meðal annars inn í landsliðshóp- KR," segir Sigurvin sem fékk ekki að inn fyrir leikinn gegn Spáni. spila sína stöðu á lokaári sínu í Vest- urbænum. Margt þarf að passa saman „Eg spilaði mig inn í þennan Stöðunni hans var útrýmt landsleik og það var mjög mikið æv- „Minni stöðu var eiginlega útrýmt intýri. Maður veit aldrei hvort mað- samanenþettaerbaraalltafgaman. Viðar Björnsson. Margir af þessum Það var kannski mesta upplifunin ungu peyjum hafa fengið að spreyta þegar maður vann fyrsta titilinn úti sig í sumar og þeir eiga bara eftir að í Eyjum en það var líka mjög sætt vera betri. Á pappírnum ættum við að vinna með KR. Það var alltaf . að vera með sterkara lið á næsta markmið að fara í KR og vinna titil. ári hvort sem við kaupum eitthvað Það var krefjandi verkefni því þar er fleiri leikmenn eða ekki,“ segir Sig- pressan hvað mest. Titillinn í ár var urvin sem er ánægður með þjálfar- líka sætur því við vorum líka undir ann sinn. pressu og það er fínt að maður sé alltaf undir pressu," segir Sigurvin Öðruvísi en allir þjálfarar en hann veit vel að það er ekki nóg „Hann er öðruvísi en líklega all- aðhafagottlið ápagpímum. ir aðrirþjálfarar sem éghef haft og kannski öðruvísi en flestallir. Hann Vinnur ekkert á pappírnum er sérstakur en á jákvæðan hátt. „ÞegarégvaríKRfyrstþávorum Þjálfarar eru upp til hópa mjög í KR og í liðinu voru bara tveir varn- ur sé að gera rétta hluti þegar mað- armiðjumenn. Það kom í ljós seinni ur sldptir um félag. Það þarf margt part sfðasta tímabils að það kerfi að passa saman og þetta virðist hafa myndi vera við lýði. í framhaldinu af verið rétt ákvörðun það sem af er," því datt ég út úr þessu og var meðal segir Sigurvin sem hefur spilað með annars settur út á kant sem var ekki fimm liðum á ferlinum, IBV (1993, mínstaða." 1997-1998), Stuttgart (1994-96), Sigurvin hefur skorað tvö mörk Fram (1999-2000), KR (2001-2005) og Iagt upp önnur ljögur í sumar og og loks FH (2006). það er ljóst að haim finnur sig vel á miðju FH-liðsins. Sigurmark hans Fyrsti titíllinn mesta upplifunin uppi á Akranesi fór langt með það „Ég get ekki borið þessa titla ____________________________ við mjög lágt skrifaðir en náðum að skrítnir menn og það getur oft vald- þjappa okkur saman og vinna titii- ið vandræðum en það er ekki málið inn en svo var ég í KR tveimur árum með Óla," segir Sigurvin um þjálf- seinna þegar við áttum að rúlla ara FH-liðsins, Ólaf Jóhannesson. þessu upp en gátum ekki neitt. Þú Sigurvin Ólafsson er 30 ára gam- vinnur ekkert á pappírunum því all og á því góða möguleika á að það þarf að berja liðið saman ef ár- bæta fleiri titlum í safnið. „Fyrst ég angur á að nást." er með metið þá þarf ég ekkert að Sigurvin stefnir á að bæta enn vera að skipta um lið á næstunni," einum titlinum við á næsta ári. „Ég segir Sigurvin að lokum í léttum held að FH-liðið eigi eftir að styrkj- tón og það er alveg leikandi hægt ast ef eitthvað er, þegar allir þessir að sjá fyrir sér að hann og FH-lið- meiddu menn koma til baka. Þar ið vinni nokkra titla til viðbótar á eru lykilpóstar eins og Davíð Þór næstu árum. Viðarsson, Auðun Helgason og Atli ooj@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.