Framsóknarblaðið - 13.02.1947, Síða 3

Framsóknarblaðið - 13.02.1947, Síða 3
FRA MSÓKNA RBLA ÐIÐ 3 N e i s t a r Kominúnistar ná nú ekki upp í nefið á sér lyrir gremju yfir því að tekizt hefur að mynda stjórn án þeirra. Þeir ætluðu að setja Stefáni Jóhanni stólinn fyrir dyrnar með því að neita að ræða við hann um stjórnarmyndun. En þetta ósvífna tiltæki, varð öllu fremur til þess að samning- •n tókust milli lýðræðisflokk- anna. Helðu kommar fúslega tekið þátt í viðræðunum hefði þeim með afætiseðli sínu tekizt að halda vökinni opinni, svo aldrei hefði hemað yfir flokka- ríginn og málefnamysuna. Get- nr því Stefán sagt eins og Jakob forðum: „Þið ætuðuð að gera mér íllt, en guð sneri því til góðs, til að gjöra það sem nú er b'ani komið.“ * Á bæjarstjórnarfundi 17. jan. vildi Ársæll íta undir það að bær inn tæki skip á leigu til flutn- lnga eða fiskveiða þar til bæjar- togarinn yrði til búinn, færði bann meðal annars þau rök til »Að þó enginn liagnaður yrði á l^ssu, þá væri það sem aflaðist bindið fé, sem annars væri kast- að á glæ.“ Ekki skýrði hann það nánar hvernig hægt væri að basta því á glæ, sem aldrei væri 'dlað. '■Hliniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiigilllllllllllllllllll Síðan Alþingi hóf störf sín um 20. sept. í haust og til þessa tíma hefir ekki lieyrst að þingmaður og uppbótarþingmaður Vest- mannaeyja hafi borið fram á þingi eina einustu tillögu varð- andi kjördæmið. Nema nú fyrir skömmu hafa þeir fyrir tilmæli áfengisvarnarnefndar flutt til- lögu um lokun áfengisverzlunar hér yfir vertíðina, þessari tillögu hefur nú verið vísað til fjarhags- nefndar þingsins og eftir því, sem menn eiga áð venjast um af- greiðslu mála hjá slíkum nefnd- um, má gera ráð fyrir að nokkuð verði liðið á yfirstandandi ver- tíð, þegar álit nefndarinnar ligg- ur fyrir. * Á sunnudaginn fóru fram „spennandi“ kosningar í Rúss- landi, með tilheyi'andi bumbu- slætti og liávaða. Aðeins einn listi (listi stjórnarinnar) er í kjöri. Stjórnarandstæðingar fá ekki að bjóða fram, er því ekki um neitt að kjósa, nema að fara á kjörstað eða fara ekki. Mun þó gengið ríkt eftir því að menn kjósi ekki síðari kostinn, og þeir sem það gerðu á sunnudaginn var, fá tækifæri til að endur- skoða þá ákvörðun sína á sunnu- 1 daginn kemur, því þá verður framhaldskosning fyrir þá, sem „skrópuðu" síðastliðinn sunnu- dag. Finnst fólki nú ekki að þetta minni eitthvað á áróður- inn og kosningahættina lrjá A- dolf sál. Hitler, meðan hann réði lýð og löndum? TILKYNNING Þeir sem nú eoa framvegis skulda meira en eins múnaðar Ijósgjöld mega búast við því að straum- urinn verði rofinn ón sérstakrar aðvörunar. RAFSTÖÐ VESTMANNAEYJA TILKYNNING um greiðslu leyfisgjalda af gjaldeyrisleyfum 30. janúar s. I. voru samþykkt lög á alþingi um að leyfisgjald, !/2%/ skyldi greitt af öllum gjaldeyrisleyfum, öðrum en leyfum fyr- ir nómskostnaði. Samkvæmt þessu ber ekki aðeins að greiða leyfisgjald af gjaldeyris- og innflutningleyfum, eins og verið hefur, heldur einnig af leyfum, sem veita rétt til yfirfærzlu vegna annara hluta en vörukaupa, t. d. fyrir ferðakostnaði, dvalarkostnaði, vinnu- launum, skipaleigu, greiðslu ó skuldum o. fl. þ. h., þó að undan- skildum nómskostnaði. Leyfisgjöld þessi ber að greiða Viðskiptaráði við afhendingu leyfanna, frá deginum í dag að telja, á sama hátt og leyfisgjöld af gjaldeyris- og innflutningsleyfum. 3. febrúar 1947. Viðskiptaráðið. 22222222K22225S55S2S5SS552S5SSS25H""""""""""""*"* Atvinna Stúlku vantar nú Þegar við ýmis- k-°nar prentsmiðjustörf. ^rentsmiðjan EYRÚN h. f. Karlmannaföf nýkomin. G E F J U N Nýtt skyr 9 riómi kom í dag með Laxfossi í S H Ú S I Ð Bókaskpar, Kommóður og Stólar. Hetgi Benediktsson Borðsfofusfólar fást hjá Sveini Guðmundssyni Nýkomið! hurðarhúnar og skrár, mikið úrval. Bátasköfur Olíusprautur Svelnn Guðmundss. ÁSKORUN Greiðið tryggingargjöld samkv. alm. tryggingarlögunum, fyrri hluta kr. 170,— fyrir gifta karla eða alls kr. 380,— fyrir sig og konu, fyrir ógifta karla fyrrihluti kr. 170,00 eða kr. 340,00 alls. Fyrir ógift- ar konur kr. 120,oo eða kr. 250,oo alls. Ennfremur ber öllum hlutaðeigendum að greiða skírteinisgjald kr. 30,oo. Greiðið gjaldið til innheimtumanns eða á skrifstofu bæjarfógeta að Tinda- stóli sem fyrst. Athygli vinnuveitenda skal vakin á því, að þeir bera ábyrgð á greiðslu trygg- ingargjalda starfsfólks síns samkv. lög- um. Vestmannaeyjum 6 febrúar 1947 BÆJARFÓGETI. HBHHOEmBRBHBHHBHHHHSinsaHBBBnBBBHBBBHHBBBHHBBHBHHH ■HHHHHHHHHHHKHBHHHHHEBHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH

x

Framsóknarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.