Alþýðublaðið - 31.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.12.1923, Blaðsíða 2
3 AL&YÐUSLA3BIÖ Réttur verkaíjistas að enga hafðar. Síldarolíuverksmiðja ein mikil stendur nokkuð fyrir utan Ak- ureyrarbæ. Er húa köliuð í dagiegu tali >Krossanesverk- smiðjan« og neínd eftir bónda- býli, sem hún stendur hjá. Ann- ars held ég, að hennar rétta nafn sé »Ægir«, samnefnd hlutafélag- inu, sem á verksmiðjuna. Hlut- hafar í h.t. >Ægi« eru allir norskir stóreignamenn, en samt er verksmiðjan rekin með fs- lenzkum réttindum. Margir munu víst halda, að þessir norsku atvinnurekendur væru ekki verri en íslenzklr með að borga sæmilegt kaupgjald og fleira, en þeim til skýiiagar, sem eru þeirrar skoðunar, skai það fljótt sagt, að h.f. »Ægir« er eitt hið illræmdasta okurfélag, sem hér á landl rekur atvinnufyrir- tæki. Til að sanna, að þetta sé ekki sagt út í loftið, skal ég geta þess, að atvinnurekendur á Akureyri borguðu í sumar eina krónu í algengri dagvinnu og ég heid kr. 1,60 í eftirvinnu; í skipavinnu var borgað kr. 1,25 á tímann í dagvinnu, en kr. 2,00 f eftirvinnu. H.f. >Ægir« >gat« ekki borgað meirafen 77 aura fyrir alla vinnu, sem unnin vaf, frá kl. 7 að morgni til kl. 7 að kveldi. Eftlrvinnafvar borg- uð 25% hærra. Nú ber að gæta þess,[jað eftir að verksmiðjan byrjaði að starfa í sumar, var vinnunni skift niður í vaktir, og vann hver maður 6 tíma í elnu, en fékk svo hvíld , f aðra 6; með öðrum orðum: | vinnutíminn var 12 t'mar í sólar- hdng. Ekki var fólki frjálst að fara í mat þennan tíma, sem það vann, og oít kom það fyrlr, að yfirmaður lét falla ónot til þeirra, sem svo djarfir gerðust að fara og fá sér kaffi í vinnu- tfma. Ait vinnulag var þárna afar-gamaldags, þáð er að segjá við útivinnu; til dæmis var út- skipun framkvæmd á þann versta og óhaganlegasta hátt, sem hægt var. Þannig var síldarmjölssskkj- unum ekið í kerru, mjög stórri, og 200 kg. látin í hverja, Svo yar vegurinn, sem e'tir var ekið, svo slæmur, að hjólin sukku oft upp að öx’i. Aldrei var kveikt Ijós á leið þeirri, sem eftir var ekið, svo að í myrkri lá oft við slysum. Verkstjórar gengu svo á milli verkamánna og ráku á eftir og hötðu oft óviðeigandi orð, og ef nokkur var svo djarfur að svara yfirmanni, var vana viðkvæðið: >Þó getur farið til helAj ..,.!« Húsrúm það, sem verksmiðjan léði verkamönnum til að búa f, var ekki eftir nýtfzku-reglum; tll dæmis vár ekki eldfæri í neinu af íbúðarherbergjunum. Engir klefar voru tii að hafa fataskifti í, þegar menn komu úr vlnnu, heldur urðu menn að gera það inni f svefnklefunum. Ekkert herbergi var til að borða í fyrir íslendingana nema svefnklefarn- ir. Aftur höíðu Norðmenn borð- sal einn mikinn. HreingernÍDg á svefnklefnm var afar-ábótavant, sem ekki var nema eðlilegt, þar sem forstjóri verksmiðjunnar bannaði konu þeirri, sem her- bergjaþvottinn hafði með hönd- um, að gera það oftar én elnu sinni í viku. Sjá allir, hve mikil svfvirðing það var, en verka- menn svo illa launaðir, að þeir gátu ekki keypt þvott á her- bergjunum. Síðast Íiðið vor var Iftil at- vinna á Norðurlandi, sem vitan- iega oftar, svo að ekki hefði verið vánþörf á, að menn úr næstu piássum hefðu fengið að njóta þeirrar atvinnu, sem verksmiðjan gat veitt, og hún hefðl borgað líkt og aðrlr, en í staðinn fyrir að láta piássmenn sitja fyrir at- vionunni flutti ýerksmiðjan inn yfir 60 norska verkamenn, en ails voru þar um 90 menn. Svo setti framkvæmdárstjórinn kórón- una á alt sároan með þvf að borga lægra kaup en nokkur íslenzkur atvinnurekandi hefir vogað sér að borga á sfðast liðnu sumri. Ekki mun þessi at- vinnurekandl geta borið því við, að verksmiðjan sé rekin með tapi, síður en svo, þvf áð það er á allra vitorði, að verksmiðj- an gí addi of fjár f fyrra suraar, og f sumar fór gróði verksmiðj- unnár ekki lángt frá því að vera 2 milljónir. Þetta er vitanlega ekki hægt að sanna fuilkomlega, því að reikningar fyrirtækisins Konurí Munlð eftlx* &ð blðja um Smára smjörlíkið. Dæmið sjálfar nm gæðln. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar« er opin: Mánudaga . . ,kl. 11—12 f. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 ~ Miðvikudaga . . — 3—4 0. - Föstudaga ... — 5—6 *. - Laugardaga . . — 3—4 «. - Verkamaðurlni)) blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur gððar ritgerðir um itjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu zinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 nm árið. Qoriot áskrif- endur á aigreiðslu Álþýðublaðsins. Útbralðlð Alþýðublaðlð hwar sem þlð eruð oq hwert eem þlð farlðl Bjarnaigreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást i Tjarnar- götu 5 og hjá bóksöluro. Maltextrakt frá ölgerð- inni Egill Skaílagrímsson er bezt og ódýrast. Skyr og rjómi ódýrast og bezt í mjólkurbúðinni á Laugavegi 49 og Þórsgötu 3. eru ekki birtir, en við tækifæri væri hægt að sýna fram á, að þettá er ekki langt frá því að vera rétt. Á verksmiðjuna var lagt 15 þúsund króna útsvar, sem vitanlega var alt of lágt, en framkvæmdarstjórinn neitaði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.