Þrumuskot - 01.03.1999, Blaðsíða 9

Þrumuskot - 01.03.1999, Blaðsíða 9
Viðtal við Sigrúnu Óttarsdóttur fyrirliða Breiðabliks í 1. deild kvenna Nafn: Sigrún Óttarsdóttir. Fædd: 3. mars 1971. Hvenær byrjaðir þú að æfa fótbolta: 13 ára gömul. Hvaða stöðu á vellinum spilar þú: Oftast í vörn, einnig kantur og í sumar senter. Titlar á ferlinum: 6 sinnum íslands- meistarar utanhúss, 3 sinnum innan- húss, 4 sinnum bikarmeistarar. Einnig urðum við íslandsmeistarar í 2. flokki. Eftirminnilegasti sigurinn: Árið 1991, þrjú lið gátu orðið íslandsmeistarar. Við unnum KR og hin úrslitin voru okkur í hag. Uppáhaldsknattspyrnukona: Vanda Sigurgeirsdóttir fyrrv. landsliðsþjálf- ari. Uppáhalds knattspyrnumaður: Enginn sérstakur, úr svo mörgum að velja. Uppáhaldsmatur: Pekingönd. Hve oft æfið þið í viku: 5 til 6 sinnum. Uppáhaldslið í enska boltanum: Liverpool Áhugamál f. utan fótboltann: Hef gaman af því að ferðast og að ganga á fjöll, þegar tími vinnst til. Leiðinlegasta sem þú gerir: Vaska upp. Mottó: Gera vel það sem ég tek mér fyrir hendur. Eitthvað að lokum til Selfoss- stelpna: Já, ef þið æfið vel, þá getið þið náð langt. Hafa gaman að því sem þið eruð að gera. LG HEILDVERSLUN S. 557-3233 557-7152 Allar hreinlætisvörur, pappírsvörur, bílavörur, snyrtivörur, hvort sem er fyrir fyrirtækið eða heimilið. Bara að nefna það, við eigum það! Góðar vörur á góðu verði, góð þjónusta. Kannið málið. Sölumaður á Selfossi: Laufey Guðmundsdóttir, sími 854 3235 Austurvegi 4 Selfossi S. 482 2244 ( Mensg HÁRSNYRTISTOFA - TÍSKUVERSLUN Tryggvagötu 8 - Sími 482 2466 - 482 2866^, Sala og þjónusta! ^i^ravec|i^3M/ran/^ms-SimU82318^_ ENGJAHÁR Lógengi 5 - Selfossi Sími 482 2470 MYNDBANDAHORNIÐ Eyravegi 17 - Selfossi Sími 482 3299 - ÞRUMUSKOT - 9

x

Þrumuskot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þrumuskot
https://timarit.is/publication/875

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.