Mjölnir - 02.08.1944, Blaðsíða 4
Miðvikudaginn 2. ágúst 1944.
30. tölubiað.
7. árgangur.
Minningarorð.
Mánudaginn 24. júlí var jarð-
sungin hér í bæ merkiskonan
Sigurlaug Björnsdóttir, kona
Sölva Jóhannssonar fyrrv. pósts
Sigurlaug var fædd að Ketu í
Hegranesi 1. apríl 1877. Þaðan
fluttist hún á unga aldri að
Hjaltastaðakoti með foreldrum
sínum. Árið 1901 giftiste hún
eftirlifandi manni sínum Sölva
Jóhannssyni og bjuggu þau í
Hjaltastaðakoti í mörg ár. Til
Siglufjarðar fluttust þau hjón
1924. Þau hjón áttu 16 börn.
11 komust til fullorðinsáranna,
hin dóu í æsku. Son sinn misstu
þau hjón á togaranum Braga.
Hann var þar loftskeytamaður.
Öll eru börnin hin mannvæn-
legustu og orðlögð fyrir dugn-
að, enda báðir foreldrarnir kunn
að dugnaði og myndarskap.
Sigurlaug var gæðakona að allra
dómi, sem til þekktu, og börnum
sínum og eiginmanni góð móðir
og eiginkona. Það verða aldrei
metin eins og vért er störf
góðrar móður og eiginkonu, og
því fleiri sem börnin eru, því
meiri störf og meiri áhyggjur.
Það munu flestir geta skilið, •
að oft hafi verið ýmsir örðug-
leikar í sambandi við hinn stóra
barnáhóp, ög það verður að
teljast stórt þrekvirki, sem er
þess virði, að haldið sé á lofti,
að geta séð fyrir á sómasamleg-
an hátt á annan tug barna.
Slíkt þrekvirki verður ekki
unnið nema að bæði hjónin séu
samhent og gætt sé til hins
ítrasta sparsemi og ráðdeildar.
Það voru einmitt þessir eigin-
leikar, sem Sigurlaug heitin
átti í ríkum mæli, og jafnan
mun hún hafa notið hinnar
beztu aðstoðar manns síns.
Nú er þessi merkiskona dáin
og hefur skilið eftir sig óvana-
lega mikið og göfugt lífsstarf.
Hennar er saknað af eiginmanni
og börnum, frændum og vinum.
Þegar komið var að leiðarenda
hlutu leiðir að skilja. Þegar
þannig er komið, að starfsorka
og heilsa er að mestu horfin er
þreyttum gott að sofa.
Blessuð sé minning hinnar
mætu konu.
Nýtt lýðveldi.
(Framliald af 3. síðu'/
nágranna stórveldi. Brezku
eyjarnar eru aðeins í 700 mílna
fjarlægð. En Bandaríkin sem
sendu herflutningaskip sín 2300
mílur til Reykjavíkur 1941 eru
í öðrum skilningi nær. Auðvitað
er íslendingum ekkert um veru
erlendra manna í landinu. En
Bandaríkin hafa sýnt vináttu
sína með því að viðhalda regl-
um gestrisni í samskiptum við
Islendinga. Bandaríkin hafa
tekið að sér greiðslu á brezkum
kr' 'um, er nema 20 millj. doll-
ara árlega. Bandaríkin borga
góða US-dollara. fyrir íslenzkan
fislc og fiskivörur. Möguleikar
eru til þess, að ef ísland hallar
sér r ð einhverju erlendu nki, þá
muni það haila sér tii vesturs.
Sigiufjarðarbíó
Miðvikudaginn ld. 9:
STIGAMENN
\ Fimmtudaginn kl. 9: s
I VÍKING
5 og aukamynd með íslenzku j
s tali. s
Z Hlutverkin leikin af foringj- Z
í um og sjómönnum í brezka ?
kafbátaflotanum. 5
Frá útlöndum.
(Frmaliald af 1. síðu.)
Þjóðverja, en það er ekki úti-
Iokað, að samningar Banda-
manna við Tyrki undanfarið
hafi einmitt fjallað um það.
Leynivopn.
Svo er nú að sjá sem Þjóð-
verjar byggi allar sínar vonir
um sigur í þessari styrjöld á
einhverjum ógurlegum leyni-
vopnum. Göbbels er látinn út-
mála með sinni miklu mælsku,
hve hræðileg og mikilvirk þessi
vopn verði, þeim verði brugðið,
og á þetta að glæða einhvern
neista í vonarsnauðum brjóst-
um þýzku þjóðarinnar. Síðasta
leynivopnið, sem komið hefur í
ljós eru svifsprengjurnar, sem
nú er skotið inn yfir Suður-
England. Þjóðverjar sögðu
fyrst, að þessar sprengjur
myndu liafa svipuð áhrif á
hernaðinn eins og skriðdrek-
arnir liöfðu á sínum tíma. En
það er eftirtektarvert við þetta
vopn, þótt það sé háskalegt og
djöfullegt gagnvart almenmun
borgurum í Englandi, sem fyrir
því verða, að því er ekki ætlað
að notast í orrustum. Það er
ekki hægt að nota það gegn
her, né til þess að skjóta því á
ákveðna staði með nokkru ör-
yggi. Það hefur því engin áhrif
haft á gang bardagana á inn-
rásarsvæðinu. Ekki liefur það
heldur verið neitt notað gegn
Bauða liernum að austan, og
hefði þar þó ekki verið síður
þörf leynivopna heldur en gegn
almenningi í Bretlandi. Það mun
heldur ekki ná þeim tilgangi, að
Veikja siðferðisþrek Breta.
Þetta kemur fram í brezkum
blöðum og mun viðliorfi al-
mennings vera rétt lýst með
orðum, sem einn Englendingur
sagði nýlega: „í hvert skipti,
sem við sjáiun svifsprengju
fara yfir, segjum við með sjálf-
um okkur: Ef þetta væri orr-
ustuvél, myndi lienni liafa ver-
ið beitt gegn drengjunum okkar
í Normandí.“
Nei, engin „leynivopn" mimu
duga Þjóðverjiun til sigurs.
Einasta „leynivopnið,“ sem
gæti liaft nokkurn árangur,
væri það, ef þeim tækist að
sundra einingu og samlieldni
Bandamánna. En sem stendur
eru engar líkur á, að slíkt vopn
sé til.
HINN SVARTi NAPOLEON
Eftir KARL OTTEN
Þetta voru þá hinir nafnfrægu höfðingjar yfirgefum nú heimili okkar, guði okkar, for-
dauðans. eldra og vini. Spjót okkar eru brotin, sverðum
Og stríðsmennirnir féllu á kné í duftið og okkar sundra'ð, og hinn gamli konungur getur
huldu andlit sín. Ásamt konum sínum og börn- ekki hlegið framar. Við vitum ekki hvað bíður
um og konungi sínum Gaou Guinou gengu þeir okkar. Árangurslausar eru vonir okkar, bænir
á hönd hinum hvítu guðum, serh stóðu um- okkar til Wodu, guðs þjóðar okkar. En við
hverfis hinn sigraða lýð með brugðnar byssur. skulum ekki hugsa um okkur sjálfa fyrst og
Bardaganum var lokið. Kofarnir og höll kon- fremst, heldur um örlög kvenna okkar og barna.
ungsins brunnin til ösku, ásamt verndarguð- Fylgið mér í ánauðina eins og þið forðum fylgd-
unum, hinu heilaga hásæti og miklum birgðum uð mér til bardaga. Guðirnir eru með okkur!111
af korni og ávöxtum. Þetta voru endalok frelsis Svörtu stríðsménnirnir lúta höfðum sínum
og dýrðar Aradanna. Hinir sigruðu voru orðnir skjálfandi af sársauka og heimþrá, af kulda og
fangar, jafnt stríðsmennirnir sem konurnar og ótta og höfug tár þeirra falla í sandinn.
börnin. Sigurvegararnir köstuðu hinum særðu, Svo hvín í svipunum. Eftirlitsmennirnir reka
þeim sem sjúkir voru og gamlir, út í frum- hina varnarláusu á undan sér. I stað reipisins
skóginn. Ljónið, konungur frumskógarins, kom koma nú hlekkir. Vinstri hönd er hlekkjuð við
þegar á vettvang og smaug um rústir hins vinstri fót, hægri hönd við hægri fót. Og þræl-
eydda þorps. Það kom stöðugt nær og nær þeim, arnir eru hlekkjaðir saman í raðir svo hundruð-
sem skildir höfðu verið eftir vegna þess, að um skiptir. Synir Afríku eru reknir undir þiljur,
þeim var ekki fært að lifa af niðurlæginguna. æpandi, örvæntingarfullur skari. Þeir hafa
Nú læddist Ijónið að þeim, hvæsandi, með gló- aldrei séð hafið fyrr og eru óttaslegnir við að
andi augnaráði.
sjá hið græna, bylgjandi, óstöðuga úthaf, sem
En hinir heilbrigðu voru reknir saman í hóp ræðst að ströndinni með þrumandi hvítfyss-
og lagðir í bönd. Háu og glæsilegu stríðsmenn- andi öldum.
irnir fyrst, með konunginn í fararbroddi, og Þeir reyna árangurslaust að verja sig. En óp
síðan unglingarnir, mæðurnar og stúlkurnar. þeirra og formælingar eru aðeins eins og leik-
Hvítu mennirnir bundu reipi um úlnliðina og lá sýning fyrir hina hvítu herra, sem horfa hlæj-
reipið frá einum til annars. Um hálsana voru andi á þessa lifandi kös byltast í lestinni á skip-
settir saman skrúfaðir járnhringir, sem voru inu, er stormurinn veltir því á allar hliðar.
svo þröngir, %ð negrunum lá við köfnun, og Svertingjarnir liggja hver ofan á öðrum. Lestin
síðan voru allir hringirnir festir saman með er sem iðandi hreiður með afmynduðum andlit-
þungum járnkeðjum. Engin mótspyrna var um og ósjálfbjarga og máttvana líkömum og
möguleg. Einn eftir annan voru þeir lagðir í limum. Þeim liggur við að brjálast. Engin lög,
járnin. ekkert þing, engin kirkja og enginn guð heldur
Hvítu mennirnir sveifluðu svipum sínum, verndarhendi yfir þessum mannverum, sem
hundunum var sigað á hina varnarlausu, bitu ekki eru manneskjur lengur, heldur verzlunar-
þeir svertingjana í hælana og kálfana og var vara, er gefur meiri peninga í aðra hönd heldur
nú haldið af stað með ópum og óhljóðum. Þeir, en nokkur önnur.
sem fyrstir voru, þutu af stað í örvæntingu og Þetta eru hinir miklu synir Aradaættbálks-
drógu með sér þá, sem á eftir voru og hlekkjaðir ins. En karlmönnunum er sárara heldur en eigin
voru við þá. Þetta verður til þess, að margir þjáningar, að heyra óp og kvein kvennanna og
falla um koll, en svipur þrælasalanna koma þeim barnanna í hinum enda skipsins.
á fætur aftur. Nú liggur við, að hermennirnir Þeir geta ekkert hjálpað þeim. Þeir berjast
fari að berjast innbyrðis, en hlekkirnir, er sjálfir fyrir lífi sínu hver við annars hlið. Þeir,
hvíla sem blýlóð á konum þeirra og bræðrum, sem eru undir, bíta og rífa þá, sem liggja
halda aftur af þeim. ofan á, til þess að geta náð andanum.
Þrælalestin fetar sig áfram með stunum og Þessi lifandi kös veltist og bifast á hnúskóttum
harmakveinum gegnum frumskóginn eins og plönkunum eftir því, sem skipið veltur og kast-
stór, svört slanga. Beggja megin við svertingj- ast til.
ana fara hvítu mennirnir með svipur, hunda og Margir láti lífið, kafna eða brotna á höndum
byssur. Hið óendanlega ferðalag ber í áttina til eða fótum. Þeir dauðu eru sælir. Örlög þeirra
strandar. Aðrir hópar nágranna-ættbálka sam- eru ákveðin. Þeir, sem særast eru leystir og
einast nú smám saman og gera hlekkina og rannsakaðir. Venjulega er þeim styttur. aldur.
óhamingjuna ennþá þungbærari. Leið hvítu Þarna er enginn læknir. Útbyrðis með þá, sem
mannanna er mörkuð eyddum lendum og ónýtir eru! Það -er annars leiðinlegt vegna pen-
brenndum þorpum. Á ströndinni ráðast þræla-
salarnir eins og villtir hrægammar á ,,hið
svarta fílabein.“ Þeir bora skitnum figrum sín-
inganna og þessarar verzlunarvöru, sem há-
karlarnir eru fljótir að hirða.
Gaou Guinou reynir árangurslaust að koma
um inn í vöðva svertingjanna, spenna opna á á einhverri reglu. En vald hans er þorrið.
þeim munnana, og svo eru þeir flokkaðir í
hundruð. Karlar og konur sitt í hverjum hóp.
Á hverjum morgni klukkan átta koma verð-
irnir. Þeir grípa þann, sem næstur þeim er og
.Svertingjarnir eru nú orðnir að vöru á heims- verða hinir að fylgja eftir í hlekkjunum. Nú
markaðnum, alveg eins og kaffi, timbur og verða allir að koma upp á þiljur. Háseti er lát-
nautgripir. inn berja bumbu og eftir slögum hans eru nú
Gaou Guinou, hinn mikli höfðingi Aradanna, allir skyldugir að dansa og hoppa og syngja,
er nú fluttur um borð í skip, sem sérstaklega svo að limir þeirra stirðni ekki. Fyrst eru karl-
er byggt til þrælaflutninga. Hann er þar ásamt mennirnir teknir og síðan kvenfólkið. E’igendur
fjórum hundruðum landa sinna. Hann er nú baðmullarekranna vilja fá sterka, liðuga verka-
sokkinn niður í hið svarta mannhaf, er bara menn. Þeir eyða ekki peningum sínum fyrir
venjulegur svertingi, bara þræll. Hann lítur nú sjúklinga og aumingja.
í hinzta sinn strönd ættlands síns, sem liggur Þrælarnir skilja ekkert hver er tilgangurinn
friðsöm í skuggum kókospálmanna. En svo rís með þessari ferð. Þeir sjá ekkert, skynja ekk-
hann skyndilega upp. Hann hefur komið auga ert nema hið eilífa gnauð bylgjanna og velting
á konu sína, Affíbu, í hópi kvennanna og barn- og stunur hins dökka skips. Þessari leyndar-
anna. Hinum sársaukafullu kveðjuorðum er dómsfullu för er heitið til San Domingó, frönsku
fyrst og fremst beint til hennar: nýlendunnar í Mið-Ameríku, þar sem Kólúmbus
„Stríðsmenn! Synir Aradaættbálksins! Við steig á land 1492, fyrstur allra hvítra manna.