Mjölnir


Mjölnir - 30.08.1944, Blaðsíða 2

Mjölnir - 30.08.1944, Blaðsíða 2
2 M J Ö L N I R 1 Nf B0K NORÐURLANDS-SÍLDIN er nú í prentun og kemur út í haust. Þar er samankomið allt, sem við vitum nú inri þennan mesta nytjafisk vorn, lýsing á síldinni sjálfri, einnig með liliðsjón af öðrum síldarstofnum, um lifnaðarhætti hennar, samhand síldarinnar við átuna, sjávarhitann o. s. frv. Bókin verður um 300 bls. að stærð með yfir 50 myndum og 70 töflum og kostar 4!0| kr. Vegna þess, að upplagið er lítið, er réttara fyrir þá, sem vilja tryggja sér eintak, að rita nöfn sín á lista í Bókabúð Hannesar Jónassonar Bókabúð Lárusar Blöndal Sjómannaheimilinu Af greiðslu Mjölnis Verkst jóraskrifstofum Síldarverksmiðjanna Bókin verður send í póstkröfu, strax og hún er tilbúin og leggst póst- kröfugjaldið við, nema greiðsla liafi komið áður en sending fer fram. Þeir, sem voru áskrifendur að Kitum Fiskideildar, fá bókina með 5 kr. afsl. P. t. Siglufirði, 28. ágúst 1944 Árni Friðriksson Á hverjum föstudegi og laugardegi er selt: I Nýslátrað svínakjöt IFISKBOÐINNI „HRÍr '' TÍJNGÖTU 1 í Kaupið BEZTA, DRYGSTA og ÖDÝRASTA . % kjötmetið, sem nú er völ á. ÞAKKAKAVARP Til allra þeirra, fjær og nær, er veittu okkur lijálp og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför sonar okkar og bróður Jóns Björnssonar, Túngötu 8 Siglufirði, Vottum við þeim okkar inni- legusta þakklæti með kærleika og hlýju. FORELDKAK og SYSTKINI HINS LÁTNA HÚS til sölu Húsið Ráðhústorg 5 er til sölu. Tilboðum sé skilað fyrir 4. sept- ember til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. ÞORVALDUR ANSNES MM$mMMMMMMMMMMMM& ALLSKONAR HLÍFÐARFDT (Regnkápur, olíukápur, stakkar o. fl.j)* Kaupfélagið. Byggingarvörudeild mmmmmmmmmmMMmMmMMM ERN Komplett Kaupfélagið. Greiðslusloppar íiýkomnir Verzl. Anna & Gunna Vetrarbraut 5 TIL SÖLU sex lampa R C A tæki sem nýtt Björn Tryggvason Upplýsingar PECKS.ES Og SÖRAR GURKUR nýkomið Kjötbúð Sisluf jarðar RÉTTUR Tímartið Réttui 1. hefti 1944 er nýkomið út Fjölbreytt að vanda Áskrifendur eru beðnir að vitja heftisins á skrifstofu Sósíalistafé- lagsins í Suðurgötu 10 Afgr. RÉTTAR Á skrifstofu Sósíalistaflokksins getið þið fengið með vægu verði eftirtaldar bækur: Ríki og bylting Kommúnistaávarpið Samningar um vinstri stjórn Frá draumum til dáða. Tuttugu og fimm ára ráðstjórn I návígi Skuldaskil Jónasar Jónssonar Ennfremur: Evrópa á glapstigum NfJA-Blð sýnir í kvöld myndina Skógarverðirnir

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.