Mjölnir - 11.10.1944, Blaðsíða 3
M J Ö L N I R
8
* ?
IMJÖLNIR
— VIKUIÍLAÐ — l
Útgefandi: j|
S'síalistafélag Sigluf jarðar jj
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: <|
Ásgrímur Albertsson
Askriftargjald kr. 15.00 árg. j'
I lausasölu 40 aura eintakið. !j
Afgreiðsla Suðurgötu 10 jj
Símar 194 og 270 jj
Blaðið keraur út alla
miðvikudaga. !j
GLEÐITlÐINDI
—0—
> Eins orj sagt er fra á öðram
stað hér í blaðinu, hefur sú
gleðifrétt borizt, að fengin er
sala á allri saltsíld þessa árs,
og einnig trgggð sala á 200—-
300 þús. tunnum af næsta árs
afla. Þetta er einhverjar þæ
mestu gleðifréttir, sem hingað
hafa borizt, því að með þessu
er fengin vissa fyrir stórfelldri
: atvinnu liér á Siglufirði á
næsta ári.
I fgrra fluttu þingmenn
sósjalista tillögu um að hefja
un’dirbúning að stórfelldri
síldarsöltun hér eftir stríðið og
bentu um leið á þann mögu-
leika, að hægt mgmli vera að
selja Hjálparstofnuninni síld í
stórum stíl. Tillögu þessari var
vísað til ríkisstjórnarinnar, en
i lertgi vel var ekki vitað, að
hún gerði neitt í þessu og á s.l.
sumri var því lýst gfir af blaði
stjórnarinnar Vísi, að ekki
væri hægt að selja neina síld
verga þess, hve verðið þgrfti
að vera hátt og gekk þessi full-
grðing sem rauður þráður gegn
um allan kauplækkunaráróður
aftúrhaldsins. Gegn þessu var
á það bent af hálfu sósíalista
og annarra, að engin vissa væri
fengin fgrir því, dð UNRRA
ekki vildi kaupa síld, og mun
Síldarútvegsnefnd hafa hlut-
ast til um bað, að ríkisstjárnin
uthugaði betur alla þessa
möguleika, en ríkisstjórnin
gerði ekki neitt.
En möguleikarnir liafa verið
^ til, sem sézt á því, að það er
mi staðreynd, að UNRRA
bgðst til að kaupa alla síld,
sem til er í landinu og liefði
keypt meira, fgrir verð, sem
er mjög vel viðunandi, þótt
miðað sé við núverandi fram-
teiðslukostnað. Sannast þar,
sem oft liefur verið bent á m.a.
hér í blaðinu, að ekkert liggur
fgrir um það, að verðlag okkar
i ve.rði til hindrunar sölu á af-
urðum okkar á erlendum mark
aði.
Og auk þess sem UNRRA
bgðst til að kaupa alla síld
þessa árs bgðst luin einnig til
að kaupa á næsta éiri og láta í
té tunnur undir 200—300 þús-
und tunnur af síld. Mesta salt-
síldarframleiðsla okkar á ári
mun liafa verið eitthvað á 4.
hundrað þúsund tunna. Ef gert
er ráð fyrir, að Svíþjóðarmark-
aðurinn opnist fyrir næsta
PÓLLAND
Pólland er prófsteinninn á
framtíð Evrópu. Lausn pólska
vandamálsins mun án efa sýna,
hver verður framtíð Evrópu.
Verða Evrópuríkin frjáls, ó-
háð lýðræðisríki, sem búa sam-
an í friði og sátt sín á milli og
hafa vinsamleg samskipti við
Sovétríkin ?
Eða verður Pólland miðstöð
sovétfjandskapar, sem einungis
mundi leiða af sér samvinnuslit
milli hinna sameinuðu þjóða og
glötun hins nýunna sjálfstæðis
þess?
Þetta eru spurningar, sem
verið er að ráða fram úr í
Póllandi í dag. Afstaða hefur
þegar verið tekin. Afturhalds-
öflin í öllum löndum, sem telja
sig vini Póllands og verndara
sjálfstæðis þess, eru önnum kaf-
in við að brugga launráð gcgn
lýðræðinu og friðnum í fram-
tíðinni.
Hverjar eru staðreyndirnar
um málefni Póllands og sam-
skipti Pólverja og Rússa?
Curzon-línan
Algeng er sú óhlutvendni að
saka Sovétríkin um það að
vilja „leggja undir sig“ stór
svæði af pólsku landi.
En sannleikurinn er einfald-
lega sá, að 1939 sameinuðust
Sovétríkjunum hlutar þeir af
Hvíta-Rússlandi og Úkraínu, er
Pólverjar höfðu lagt undir sig
með ofbeldi 1920. Þetta gerðist
að vilja yfirgnæfandi meirihluta
íbúa þessara landsvæða.
Árið 1919 lögðu sérfræðing-
ar Breta og annarra banda-
manna — sem á þeim tíma voru
engir vinir Rússlands — til, að
landamærin milli hins nýja
pólska ríkis og Sovjetríkjanna
væru þau, sem síðar hafa verið
kennd við Curzon lávarð. —
sumar, sem allar líkur benda
til, þá 'ætti að vera trgggð sala
á meiri saltsíld á næsta ári
heldur en nokkurntíma liefur
verið framleidd hér á landi,
e. t. v. rúmlega hálfri miltjón
tunna, ef vinnuafl og aðrar
ástæður legfa.
Það hlgtur að birta gfir svip
okkar Siglfirðinga við þessar
fregnir. Bærinn okkar bgggir
tilveru sína á síldinni og svo
hlgtur að verða í framtíðinni.
Á stríðsárunum liefur atvinna
ekki verið eins mikil hér og
víða . annarsstaðar .og höfum
við liðið beint tap vegna stgrj-
aldarástandsins, þar sem
síldarsöltunin hcfur að mestu
legið niðri. En við höfum alltaf
huggað okkur við það, að ein-
mitt f riðartímarnir myndu
færa okkur aftur fjör í atvinnu
líf bæjarins og að við þgrftum
ekki að liorfa með kvíða til
eftirstríðsáranna. Fréttin um
þessa miklu síldarsölu bendir
til þess, að þessur vonir okkar
ætli að rætast. Við þurfum
bara sjálfir að sjá til þess, að
við verðum ekki óviðbúnir að
notfæra okkur þá miklu mögu-
leika, sem við e. t. v. eigum
framundan.
Grein sú, sem hér fer
á eftir, birtist í enska
blaðinu Dailg Worker
12. sept. s. I. Síðan hún
var skrifuð hefur það
gerzt, að uppreisnin í
Varsjá hefur verið
kæfð í blóði áður en
Rússar gátu náð borg-
inni. Tókst þeim fgrir
nokkru að ná lítborg-
inni Praga á sitt vald,
en hafa enn ekki getað
hertekið aðalborgina.
Skömmu eftir að grein
þessi var skrifuð
komst á samband milli
Bors hershöfðingja og
Rokossovskys mar-
skálks fyrirmilligöngu
sendinefndar frái Al-
þgðuhernum í Varsjái
og sendu Riissar borg-
arbúum nauðsgnjar,
sem þó elcki nægði til
að fgrirbgggja ósigur-
inn. Einnig hefur.það
gerzt, að Sosnkowski
liersliöfðingiliefur ver-
ið settur af fgrir at-
beina stjórnarinnar
eftir nokkra tregðu f or-
setans. Bor liershöfð-
ingi hefur verið skip-
aður eftirmaður lians,
en liann er nii fangi
Þjóðverja. Litlu virð-
ist nær um lausn deil-
unnar milli pólsku
stj órnarinnar í London
og Þjóðfrelsisnefndar-
innar í Lúblín.
Merkjalína þessi miðaðist við
það, að innan landamæra Pól-
lands séu aðeins þau svæði, sem
byggð eru að meirihluta af Pól-
verjum.
I stað þess að samþykkja
þessi landamæri, réðust leiðtog-
ar Pólverja á Sovjetríkin, þegar
þau voru örmagna eftir inn-
rásarstyrjaldirnar og tókst sam
kvæmt Ríga-samningnum að til-
einka sér svæði austan við Cur-
zon-línuna, þar sem að áliti
Times aðeins bjuggu 2,5 millj.
Pólverja af rúml. 11 millj. íbú-
um.
Churchill sagði fyrir skömmu
,,Við samþykktum ekki hernám
Pólverja á Vilnu 1920. Álit
Breta 1919 kemur fram í tillög-
unum um hina svonefndu Cur-
zon-línu.“ Þessi skoðun er einn-
ig studd af öllum lýðræðissinn-
uðum Pólverjum.
Pólska stjórnin í London neit-
á? ýmist að viðurkenna eða
mótmælir þessum tillögum, sýni
lega í þeim tilgangi, að halda
þessum landamæraþrætum sem
opnu sári, er spilli ensk-pólskri
samvinnu og samvinnu Banda-
manna yfirleitt. -
Þjóðfrelsisnefndin.
Nefnd þessi, sem nú stjórnar
héruðum þeim, sem frjáls eru
orðin og hefur aðsetur í Lúblín,
D
var mynduð 22. júlí 1944 í Var-
sjá af Hinu þjóðlega ráði
heimalandsins.
Ráð þetta var myndað í Var-
sjá 1943. Það samanst’endur af
mörgum kjörnum fulltrúum
ýmsra ráða bæja og héraða,
sem þegar höfðu verið mynduð
um allt Pólland af hinni raun-
verulegu andstöðuhreyfingu, fé-
lögum þeim og flokkum, sem
höfðu að höfuðmarkmiði að
berjast gegn Þjóðverjum og
voru andvíg þeirri stefnu pólsku
stjórnarinnar í London að
,,bíða“ og halda uppi fjándskap
gegn Sovjétríkjunum.
Ráðið . myndaði þjóðfrelsis-
nefndina í þeim tilgangi, að hún
starfaði sem bráðabirgðastjórn
vegna þess, að Rauði herinn var
þá kominn vestur fyrir Curzon-
línuna. Það var nauðsynlegt, að
pólsk stjórnarvöld tækju þá
strax við stjórn.
Molotov hafði ákveðið lýst
yfir því, „að Sovjetríkin hafi
engar fyrirætlanir um að koma
á fót stjórnarkerfi á pólsku
landi og líti á það sem mál er
snerti Pólverja sjálfa.“
1 nefndinni eru leiðtogar aðal-
lýðræðisflokkanna pólsku. Af
15 mönnum í henni eru aðeins
J kommúnistar. Forseti nefnd-
arinnar, Osuska Moravski, hefur
alla sína ævi verið sósíalisti.
Yfirhershöfðingi hennar Rola
Zymierski, er gamall samstarfs-
maður Sikorskis hershöfðingja,
fyrrverandi forsætisráðherra.
Dr. Emil Zomersztajn, leið-
togi Gyðinga og þingmaður, er
einn í nefndinni og Andrej Wit-
os, bróðir bændaleiðtogans, sem
hrakinn var frá völdum af ein-
ræðisstjórninni 1926.
Nefndin hefur lýst yfir lýð-
ræðislegri stefnuskrá, þar sem
ákveðnar eru ýmsar nauðsyn-
legar endurbætur, að brjóta á
bak aftur vald stórjarð'eigend-
anna með því að skipta landi
þeirra upp á rriilli bændanna,
tryggja lýðréttindi og koma upp
lýðræðislegu stjórnarkerfi. Hún
gerir upptækar allar eignir
Þjóðverja og landráðamanna,
en örvar einstaklingana til
framtaks í atvinnumálum.
Stefna hennar í utanríkismálum
ér að styðja málstað Sameinuðu
þjóðanna og halda vináttu við
Sovétríkin.
Stjórnarskrárnar frá 1921
og 1935
Annað ágreiningsatriðið er
um stjórnarskrána. Þjóðfrelsis-
nefndin viðurkennir aðeins lýð-
ræðisstjórnarskrána frá 1921.
Pólska stjórnin í London byggir
aftur á móti tilveru sína á
fasistísku stjórnarskránni frá
1935 og neitar alveg að fella
hana úr gildi, vegna þess, að
það myndi rýra rétt hennar til
þess að vera viðurkennd sem
„lögleg“ stjórn.
Þetta kann að virðast fræði-
legt atriði. En hin úýútgefna
dagskipan Sosnkowskis hers-
höfðingja sýnir að þetta er
mjög mikilvægt atriði.
Samkvæmt stjórnarskránni
frá 1935 getur aðeins forsetinn,
Rackiewickz, útnefnt yfirhers-
höfðingjann eða sett hann af.
Ríkisstjórnin hefur ekkert yfir
hershöfðingjanum að segja, og
forsetinn getur sett hana sjálfa
af eftir eigin geðþótta.
Því er það, að á meðan
stjórnarskráin frá 1935 er í
gildi, þá getur hinn sovétfjand-
samlegi og afturhaldssinnaði
forseti ónýtt allar stjórnará-
kvarðanir.
Stjórnarskránni var á sínum
tíma laumað gegnum pólska
þingið af einræðisstjórn Pilsud-
skis og mætti hatrammri mót-
spyrnu hjá flokkum þeim, sem
nú mynda pólsku stjórnina í
London.
Ennfremur er valdsvið ríkis-
stjórnarinnar mjög á reiki
samkv. þessari stjórnarskrá,
því að fyrrverandi forseti, Mosc
icki, notaði vald sitt samkv.
henni til þess að útnefna eftir-
mann sinn 1939, jafnvel eftir
að hann vap hættur störfum
sem forseti — flúinn til Sviss
og hafði sótt um svissneskan
ríkisborgararétt..
Sanníeikurinn um Varsjá
Eftirfarandi staðreyndir eru V
nú kunnar um uppreisnina í
Varsjá:
Plún byrjaði 1. ágúst undir
stjórn „Bor“ hershöfðingja og
hafði áður verið undirbúin af
Sosnkowski hershöfðingja í sam
ráði við pólsku stjórnina í Lond-
on. Skipunin var gefin út án
samráðs eða vitundar stjórna
Sovétríkjanna, Bretlands eða
Bandaríkjanna.
Um þetta leyti nálgaðist
Rauði herinn Varsjá eftir sókn
yfir 300 mílna leið. Rússar
höfð,u í hyggju að taka borg-
ina með hliðarárásum, en voru
stöðvaðir vegna þess, að Þjóð-
verjar fluttu í skyndi öflugt
varalið til þessara vígstöðva.-
íbúar Varsjár gegndu undir
eins kallinu um uppreisn í þeirri
trú, að hún væri undirbúin í
samvinnu við Bandamenn, en
vegna algerrar vöntunar á sam-
vinnu við Rússa, hafa þeir orðið
að líða ósegjanlegar hörmungar
og manntjón. Talið er að stórir
hlutar borgarinnar séu alveg í
rústum.
Rauði herinn hefur verið á-
sakaður fyrir að hafa ekki
hjálpað Bor hershöfðingja, en
eftir síðustu fréttum að dæma
hefur Bor ekki ennþá sent rúss-
neska hernum neinar upplýs-
ingar um, hvaða svæði borgar-
innar séu örugg, svo að hægt
sé að varpa þar niður vopnum
og matvælum án þess að eiga á
hættu, að það lendi í höndum
Þjóðverja. Þetta kemur heim
við orð Rola-Zymierskis hers-
höfðingja, þar sem hann segir
að ekki sé hægt að varpa niður
vopnum, án þess þau lendi í
höndum Þjóðverja, þar sem
uppreisnarmennirnir hafi aðeins
einangraða staði og byggingar
á valdi sínu.
Þessi áróður um Varsjá, sem
hófst á meðan Mikolajcsik var
að samningum í Moskva, er án
efa settur af stað til að styrkja
aðstöðu þeirra, sem ekkert sam-
komulag vilja, og átti að gefa
(Framlialö á 4. síðu)