Mjölnir


Mjölnir - 24.01.1945, Side 4

Mjölnir - 24.01.1945, Side 4
Miðvikudaglnn 24. jan. 1945. 3. tölublað. 8. árgangur. A T H U G I Ð' í desember síðastliðinn var breytt um nafn á Verzlun Sigurðar Krístjánssonar, og er liún nú rekin undir nafninu Verzlunin Sigluf jörður. Daníel Þórhallsson. Hannes Guðmundsson. t OLE 0. TYNES útgerðarmaður lézt hér á Siglufirði 13. des- ember. Var hann á leið heim til sín neðan úr bæ og féll niður á Suðurgötuna, skammt frá heim- ili sínu og var þegar örendur. Ole Tynes var fæddur 7. febr- úar 1878 í Sökkelven á Sunn- mæri í Noregi. Sá staður er í námunda við hinn mikla út- gerðarbæ Álasund og þangað fluttist hann um fermingarald- ur. Til Siglufjarðar kom Tynes árið 1905 en búsettist hér í firð- inum 1910. Ole Tynes var einn mesti atvirnurekandi Siglufjarðar- kaupstaðar, rak hér síldarsölt- un í stórum stíl, hafði útgerð, meðal annars gerði hann út 2 eða fleiri línuveiðara. Hann var afgreiðslumaður Bergenska gufuskipafélagsins og mörg önnur störf hafði Tynes með höndum. Ole Tynes var gleðimaður mikill og þótti hrókur alls fagn- aðar á gleðisamkomum. Hann var vel látinn sem atvinnurek- andi meðal verkafólks, sem sem hann hafði í sinni þjón- ustu, og margir af sömu verka- mönnunum unnu hjá honum í ár eftir ár. Sjúkradúk afpassaðan í barnarúm, höfum við á aðeins kr. 1.50 Kaupfélag Siglfirðinga (vefnaðarvörudeildin). HÖFUM FENGIÐ hinar margeftirspurðu Olíuvélar tveggjahólfa. Kaupfélag Siglfirðinga. Tynes var íslenzkur ríkisborg ari og unni Siglufirði mikið sem hann áleit að ætti mikla framtíð sem útgerðarbær. Héð- an vildi hann ekki fara, því hér hafði hann starfað mestan hluta starfstímabilsins. Hann hafði séð Siglufjörð vaxa úr smá sjávarþorpi upp í það að verða stór utflutnings- bær miðað við íslenzka stað- hætti. Jafnframt því, sem Tynes var orðinn Islendingur, var hann Norðmaður. Hann unni ættjörð sinni af alhug og tók sér mjög nærri hinar miklu hörmungar, sem dundu yfir Noreg og norsku þjóðina með hernámi Þjóðverja. Hans heit- asta ósk var, að norska þjóðin gæti sem fyrst losnað úr heljar- klóm glæpamannanna, sem nú ráða í Noregi með blóðugu og grimmdarfullu ofbeldi, og undir þá ósk hans munu allir Siglfirðingar vilja taka af heil- um hug. Ole Tynes var giftur Indíönu Pétursdóttur, hinni glæsilegustu konu. Eignuðust þau eina dóttur, sem nú er gift Jóni Sigtryggssyni dósent í tannlækningum við Háskóla Is- lands. Jarðarför Tyness fór fram 22. des. s.l. að viðstöddu fjöl- menni. Siglfirðingar kvöddu þar í síðasta sinn einn af fremstu brautryðjendum kaupstaðarins í atvinnumálum. SffiLUFJAROARBlð Fimmtudaginn og föstudaginn kl. 9: FIEST A Dans og músíkmynd í eðlileg- um litrnn. Aðalleikendur: Anne Ayars George Negrete Armida NYJA-BlO Miðvikudaginn, fimmtudaginn og föstudaginn kl. 9: Utlagar eyðimerkurinnar Skemmtileg amerísk cow-boy mynd með hinum vinsælu leik- urum William Boyd, Andy Clyde og Jean Philips HINN SVARTI NAPOLEON Eftir KARL OTTEN ekki háð stríð með öðru móti — aðeins á aði aðeins banana og í orrustum skipaði hann þennan hátt gátu þeir hrifið hina heimsku fyrir án þess að taka sjálfur þátt í bardög- svertingja. unum Toussaint lét sem hann sæi ekki þennan Þetta voru þreytandi aðstæður. skollaleik. Hann gekk í bláum frakka og notaði Var ekki þrátt fyrir allt hyggilegra, að láta engin merki. Hann hélt mönnum sínum að nú undan ? heræfingum og kenndi þeim að skjóta, lét þá Það var hægt að gera tilraun. Frakkarnir gera áhlaup og leita sér skjóls á sama hátt og báðu um vopnahlé til þess að grafa hina föllnu. hann hafði lært af Frökkunum í Kap. Toussaint krafðist þess þá, að fá að tala við Þetta féll Biassou vel í geð og hann gerði Biassou um mikilsvarðandi mál. sáralækninn að aðstoðarforingja sínum. Raun- Var Þa kallaður saman almennur herráðs- ar var Jean Francois þessu mótfallinn því hann fundur ' Fort Dondon. í því tóku þátt allir for- var öfundsjúkur yfir öllum virðingarstöðum. in&Jar: Bouckman, Biassou, Jean Francois og Þessi staða veitti Toussaint aðgang að öllum svo Dessalines og Jean Christophe, sem fylgdu ráðstefnum í aðalbækistöðvum herforingjans Toussaint að málum. Toussaint hóf fyrstur og hann varð brátt áhrifameiri en hershöfðingj- mals °S rakti 1 langri ræðu skoðanir sínar á inn sjálfur, einkum eftir að hann hafði gert astandinu °g áhyggjur sínar um framtíðina. nokkrar árásir með áhlaupasveit sinni og tekist „Félagar! Við höfum sýnt hvítu mönnunum, vel. að við erum ekki viljalaus verkfæri né sálar- Hann tók sér fyrst og fremst fyrir hendur lausar skepnur í þeirra höndum. Við erum held- að ráða bót á algeru agaleysi í liði negranna. ur enSir ræningjar, heldur hermenn, sem geta Hann einangraði smám saman hermenn sína frá t)arizt °g hlýtt aga. Við höfum allstaðar sigrað ræningjaflokkunum og þeir sáu brátt að her- °§ landið er a °kkar valdi hornanna á milli. deild hans beið jafnan miklu minna manntjón. Ákrarnir eru eign bændanna, sem eru reiðu- Liðsforingjarnir snérust til fylgis við hann og búnir tn að verJa eiSnir sínar 111 siðasta blóð- á þann hátt minnkuðu áhrif Biassou smám sam- droPa- an. Biassou þekkti enga aðra hernaðaraðferð Takmark okkar er: San Domingó fyrir svert- en skyndiáhlaup með villimannlegu æði. ingjanna: San Dómingó er eign þeirra, sem gert Toussaint skipti negrunum í herfylki og her- liafa bana auðuga og frjósama. deildir. Hann lét færa bækur, greiddi laun og Frakkar geta gert hvað sem þeim sýnist. Þeir útnefndi liðsforingja og undirforingja. Eftir hafa tekið konung sinn af lifi- Það kemur ekki þrjá mánuði lét hann þennan litla her vinna okkur svertingjunum við. Hvítu mennirnir geta hollustueið. Smám saman kom kjöi-orðið „Frelsi §ert’ hvað sem Þeir vilJa’ en við erum Þj°ð> og sjálfstæði negranna“ í stað hinna vitlausu mannlegar verur engu siður en Þeir- konungssinnuðu kjörorða. I stað stöðugra Það er annað mál, sem ég tel mikilsverðara. morða og rána með skyndiárásum að næturlagi Hvað myndi ske, ef hvítu mennirnir sæktu fram og síðan undanhaldi, sem var fórnfrek kom nú með óþreyttu liði frá Evrópu, eða ef þau tvö ákveðin hernaðaráætlun, sem hrakti Frakkana stórveldi, sem reka þrælaverzlun af hvað mestri hægt en öruggt til strandarinnar. Toussiant grimmd, þar á ég við Spán og England, gerast tryggði hernumdu héruðin með öflugum her- þátttakendur í styrjöldinni, og á okkur verður stöðvum, er stóðu í nánu sambandi við aðal- ráðist frá tveim eða þrem hliðum. Svertingj- stöðvarnar með sendiboðum og varðhringjum. arnir a hinum eyjunum geta ennþá enga hjálp Stríðið útheimti peningja eða minnsta kosti veitt okkur- Við stöndum einir gegn öllum heim- matvæli. inum. En landið umhverfis þá var allt í auðn og Þa er aðeins ein von. Hvítu mennirnir eru brunarústum og á því bjó aðeins örvinglað sundurþykkir sín í milli. Við verðum að not- fólk, sem öllu hafði verið rænt. Óhjákvæmilegt færa °kkur sundurlyndi þeirra og veikleika á var að gera ráðstafanir til að tryggja það að Þann hátt, að bjóða þeim frið gegn eftirfar- ekki kæmi upp hungursneyð, sem drægi allan andi skilyrðum: I fyrsta lagi, að ánauðin verði mátt úr uppreisninni. Þessvegna gaf Toussaint afnumin °& að a San Dómingó búi aðeins frjáls- út fyrsta ávarp sitt þar sem ákveðið var að ir °S Jafn réttháir menn. í öðru lagi, að hers- hver bóndi skyldi vera eigandi þess lands, sem höfðingjar okkar haldi stöðum sínum. I þriðja hann ræktaði. Þetta var boðskapur sem negrarn la»i> að hersveitir okkar verði áfram undir ir skildu og nú tóku þeir til að rækta hið van- vopnum með þeirri skipan, sem við höfum hirta land í skjóli svörtu herdeildanna. Eina komið á þær. Ég vil biðja ykkur að samþykkja kvöðin, sem þeir urðu að taka á sig var að eða bafna þessari tillögu. ‘ láta herinn hafa það sem þeir ræktuðu um- Ræða þessi kom eins og sprengja niður í fram sínar eigin þarfir fyrir fastákveðið verð. hópinn og feykti burt því andrúmslofti drykkju- Þessari kröfu tóku hinir frjálsu bændur með skapar og fáráðlingsháttar, sem hingað til fögnuði og með því var tryggt að ekki yrði hafði umvafizt heila svertingjanna og gert hugs skortur á matvælum. anir þeirra þokukenndar. En þeim mun betur sem Toussaint Fn Það kom strax til andstöðu og Biassou og kynntist framferði og háttum hinna foringj- Þ° fyrst og fremst Jean Francois fuðruðu upp. anna, því svartsýnni varð hann .Hann efaðist „Hver vill ábyrgjast, að hvítu mennirnir haldi um, að það væri yfirleitt hægt að notfæra sér nu ioforð sín, þegar þeir aldrei hafa gert það þann árangur, sem náðst hafði. Því að honum áður?“ var það ljóst, að Frakkland myndi aldrei af- „Ég legg til, að við göngum í lið með hinni henda beztu nýlendu sína. Og Frakkland var borgaralegu stjórn og styðjum stjórnarfull- stórveldi. En hvað var hann? í bezta tilfelli eitt trúana í baráttu þeirra gegn jarðeigendunum, athugult höfuð meðal þúsunda barnslegra ein- sem vilja selja Englendingum landið. Á þann feldninga. Á hverri nóttu gat hann búizt við hátt vinnum við lýðveldissinnana á okkar að verða drepinn. í hverri einustu orrustu átti band og þá fátæku meðal hvítu mannanna hann á hættu að verða skotinn í hnakkann af Áð lokum létu Biassou og Jean Francois sínum eigin hersveitum. Svertingjarnir kunnu undan og þrír fulltrúar lögðu af stað á fund að fara með eitur. Hver gat sagt nema að stjórnarinnar í Cap. Þeim var veitt viðtaka og þessi eða hinn brauðbitinn eða þetta eða hitt tilllögurnar lagðar fyrir fund jarðeigandanna. teglasið væri eitrað? Hann svaf ekki og borð- En þar sættu þær hinni hörðustu andstöðu.

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.