Mjölnir - 21.05.1947, Blaðsíða 4
Miðyikudaginn 21. maí 1947
17. tölublað
10. árgangur
Æskan og þjóðfélagsmálin
Við augum hverrar komandi
kynslóðar blasir jafnan mynd
sú, sem ríkjandi kynslóð og
liðnar kynslóðir hafa mótað. —
Þessi mynd er skiljanlega mjög
misfögur, þar sem viðhorf
myndsmiðanna til samtíðarinn-
ar hafa verið afar ólík.
Sú mynd, sem blasir við
augum þeirrar kynslóðar, sem
nú er að vaxa upp, sýnir, að
barátta liðinna kynslóða hefur
borið mikinn árangur, þó auð-
vitað sé enn ekki fenginn ár-
angur, sem alþýðan um heim
allan keppir að að ná. Nútíma
æska hefur verið áhorfandi að
og þátttakandi í einhverjum
þeim hrikalegustu átökum og
hörmulegustu atburðum, sem
um getur í veraldarsögunni.
Hún hefur mátt horfa á þró-
un þeirra afla, sem markvisst
unnu að því að útrýma menn-
ingu heimsins og gerast drottn-
endur mann'kynsins í krafti kyn
þáttahroka og þjóðernisofstækis
— Hún hefur mátt horfa á þau
ríki heimsins, sem mest áber-
andi skörtuðu með táknum lýð-
ræðis og mannúðarhugsjóna,
styðja með ráðum og dáð þróun
þeirra skaðsemdarafla, sem
áðan var lýst, —-.og hún hefur
mátt horfa á ráð þessara dygð-
ugu ríkja leiða heiminn út í þá
mestu villimennsku, sem sagan
getur um. Afleiðingar þessarar
villimennsku eru enn ékki af-
máðar né yfirstignar. Þjóðir
stríðslandanna verða enn að
heyja harða baráttu við hungur,
húsnæðisleysi, sjúkdóma og
hverskyns aðra óáran, sem
glæpsamlegir leiðtogar og
áhrifamenn eiga stærstu sök-
ina á. Æskulýður þessara landa
tók virkan þátt li hinu blóðuga
stríði, og hann tekur einnig
virkan þátt í hinu erfiða stríði
við að byggja upp og endurreisa
allt það, bæði í menningu og
mannvirkjum, sem niður var
rifið í villimennsku stríðsins.
Islenzk æska hefur átt þvi
láni að fagna að þurfa ekki að
berjast fyrir frelsi sínu og þjóð-
arinnar með vopnum og vígvél-
um, hún hefur í þess stað not-
fært sér þau mannréttindi, sem
barátta hinna liðnu kynslóða
hafði fært henni og fengið að
arfi, — hún hefur verið þátt-
takandi í stríði þjóðarinnar á
málefniagrundvelli fyrir frelsi
og stjórnarfarslegu sjálfstæði.
íslenzk æska fagnaði því láni,
að búa við vaxandi velmegun
og aukna afkomumöguleika á
meðan jafnaldrar hennar í
öðrum löndum fórnuðu lífinu
fyrir framtíð sína og frelsi. —
Stríðsárin færðu íslenzkri æsku
atvúrnu, velmegun og fjölþætta
framtíðarmöguleika.
Það getur verið, að hin óeðli-
lega og skjóta breyting, sem
varð á högum unga fólksins á
þessum árum, hafi á einhvern
hátt dregið úr skilningi þess á
gildi hinnar virku baráttu al-
þýðustéttanna fyrir bættum
kjörum og auknum réttindum til
handa alþýðunni.
Nú er svo komið, að allt
bendir til, að afturhaldsöflum
þjóðfélagsins ætli að takast að
stöðva fullkomna framkvæmd
þeirra nýsköpunaráforma, sem
fyrrv. ríkisstjórn grundvallaðist
á, og að tefja um ófyrirsjáan-
legan tíma framkvæmd á ýms-
um þeim verkum, sem byrjað
var á að tilhlutan fyrrv. at-
vinnumálaráðherra. Það getur
því verið valt fyrir æskufólkið
að treysta óhvikult á forsjá
annarra í þeim þýðingarmiklu
málum, sem beint snerta at-
vinnulegt öryggi þess og af-
komu í framtíðinni, — láta af-
skiptalaust og óátalið allt það,
sem fulltrúar auðstéttarinnar,
peningamannanna ’ segja og
gera viðvíkjandi þess helgustu
og nauðsynlegustu málum.
AÍþýðuæskan verður að beina
athygli sinni meira að gangi
þjóðfélagsmálanna en hún hef-
ur gert, hún verður að taka
virkari þátt í starfi stéttarsam-
takanna og í gegn um þau störf
'kynnist hún hinni raunverulegu
baráttu fólksins gegn váldi pen-
ingamanna og braskara, sem
lifa eins og sníkjudýr á likama
hinnar starfandi þjóðar. Hún
verður að læra að meta hina
pólitísku baráttu og skilja það,
að án hennar er stéttabaráttan
raunverulega kraftlaus.
Stjórnmálaflokkarnir eru full
trúar stéttanna og stéttaátökin
fara því fram undir. forystu
þessara pólitís'ku fulltrúa.
Þjóðfélagsmálin eru engum
þegni þjóðfélagsins óviðkomandi
og sízt af öllu þeim þegnunum,
sem eiga að erfa landið, eiga að
erfa baráttuna fyrir frelsi þess
og menningu. Æskufólk. Verum
þess ávallt minnug, að það erum
við, sem ábyrgðin fellur á í
framtíðinni, og því ber okkur
skýlaus skylda til að veita þjóð-
félagsmálum meiri athygli en
við höfum gert. Með því móti
einu getum við vegið og metið
þær ólíku skoðanir, sem uppi
eru hverju sinni um hin ýmsu
og margbrotnu vandamál.
Æskan verður sjálf að standa
á verðinum um hagsmuni sína
og framtíð.
E. M. A.
NYJA BlÚ
Miðviku-, fimmtu-, og
föstudaginn ld. 9:
Ö R L Ö G
Afarspennandi amerísk mynd
Laugardaginn kl. 9:
SJÓLIÐAR DÁÐA DRENGIR
Síðasta sinn!
TIL SÖLU
NOKKRIR
Rabbarbarahnausar
Uppl. á afgr. blaðsins
SHAN-FEI
Eftir Agnes Smedley
„Vertu rólegt, barnið mitt. Eg ætla áð segja dómara og refsa, eins og þau hefðu drýgt hinn
þér sögu af ríkri stúlku, sem elskar bændurna þyngsta glæp. Móðir Shan-Fei virtist nú búa yfir
og lifir fyrir þá“. • fyrirætlunum, sem eftir sl'ikum miðaldahugs-
Þetta sagði einu sinni fátæk kona, sem lifði unarhætti teljast glæpsamlegar. Hún var grun-
á tímum Nerós .... eða var það þýzk móðir á uð um það, að ætla sér með brögðum að brjóta
tímurn bændauppreisnarinnar?--------Ef til vill trúlofun dóttur sinnar. Og það, sem var ennþá
hefir það líka verið kínversk móðir í héraðinu verra. Menn stungu saman nefjum um það, að
Hunan á okkar blóðugu tímum. hún vendi Shan-Fei ekki við það að vera lilýðin
„Vertu rólegt, barnið mitt. Eg ætla að segja eins og góoar stúlkur ættu að vera, heldur
þér söguna af Shan-Fei, sem var dóttir auðugs hvetti hana til þess að þrjózkast og fara sínu
jarðeiganda í Hunan. Einu sinni gekk hún i fram. Þessi orðrómur breiddist út eins og eldur
skóla, var í silkikjól og átti gullpenna. Seinna í sinu, þegar það varð kunnugt, að Shan-Fei
varð hún kommúnisti og giftist bændaforingja. hefði komið af stað verkfalli í skólanum, sem
Það voru tímarnir, sem opnuðu á henni augun hún var í, á móti óréttlæti skólastjórnarinnar.
-----En nú ætla ég að segja söguna frá byrjun. Hún var þá orðin sextán ára og hafði náð venju-
Fyrst er að segja frá móður hennar. Það var legum giftingaraldri. Fyrir forgöngu sína í
sérkennileg kona. Hún tilheyrði gamla tímanum, verkfallinu var hún rekin úr skólanum við
hafði samanreyrða fætur og fór að því er virtist skömm og smán, en kom heim stolt og hnakka-
í öllu eftir óskum mannsins síns, •sem aðeins kert eins og ekkert hefði í skorizt, og lét engan
lifði og hrærðist í ævagömlum hugsjónum. Og bilbug á sér finna. I stað þess að víta hana fyrir
þó hefir sennilega rekið að því, að hún risi upp þetta, talaði móðir hennar rólega við hana um
til mótþróa. Því að synir hennar, sem voru það, sem orðið var, og sendi hana bara í ennþá
komnir til vits og ára og verið höfðu í skóla, stærri og frjálsari skóla, sem var langt, langt
komu heim með nýjar hugsjónir, þar á meðal í burtu, í borginni Wutschang við Jangtsefljót
hugsjónir um kvenfólk. sem ekki hefir saman---------Og innan s'kamms komu þaðan þær fréttir
reyrða fætur, heldpr gengur í skóla eins og karl- að hún væri fremst í flokki sinna félaga — og
menn og giftist þegar þv'í sýnist og þeim, sem að skólapiltar og skólastúlkur lifðu þar hvort
það vill. Þegar bræðurnir voru að tala um þetta, innan um annað og lærðu saman!
sat móðir þeirra þögul og hlustaði á, en augu Loks gat ríki jarðeigandinn ekki setið á sér
hennar hvörfluðu til Shan-Fei, litlu dótturinnar, og kærði móður Shan-Fei fyrir það, að hún gerði
sem lá og spriklaði í vöggunni. Hún bjó yfir allt, sem hún gæti, til að hindra giftinguna. En
einhverju óvenjulegu. Hvað það var, veit ég gamla konan varði sinn málstað vel og tókst
ekki; en svo mikið veit ég, að hún að lokum lét meira að segja að sannfæra dómarann um það,
lífið fyrir frelsi dóttur sinnar. að hennar eina ósk væri, að fá giftingunni frest-
Sú barátta fór ~fram á bak við múrinn, sem að um tvö ár. En þó að henni tækist að sann-
oftast er í kring um hús auðugs jarðeiganda í færa dómarann, þá tókst henni ekki að sannfæra
Kína. Óvinurinn, sem við var að etja, var eigin- jarðeigandann. Og eins og títt er í slíkum til-
maðurinn og bræður hans. Og vopnin, sem fellum bað hann jarðeigendur í nágrenninu um
móðirin hafði, voru þau ævagömlu vopn, sem vopnaða aðstoð. Þegar Shan-Fei kom heim 'i
allar undirokaðar konur hafa gripið til: tár, fríinu næsta ár gerðu þeir tilraun til þess að
grátbænir, brögð og klækir. Fyrst um sinn varð hafa hana á brdtt með ofbeldi. En tilraunin
henni ekki meira ágengt en það, að maðurinn mistókst; Shan Fei komst undan og var enn eitt
hennar féllst á, að fenginn væri kennari handa ár í Wutschang. Þegar hún kom heim aftur að
Shan-Fei, og þó því aðeins, að hann væri af því ári loknu, gerðu þeir aðra tilraun til þess
gamla skólanum, gengi hei mtil hennar, og að sama. En hún slapp aftur með hjálp móður
tilsögn hans væri í því einu falin, að kenna sinnar og faldi sig um hríð íkofum fátækra
henni að lesa k'inverska letrið. En hann krafðist bænda þar í grendinni, og komst á krókaleiðum
þess, að fæturnir á Shan-Fei yrðu reyrðir að aftur til Wutschang. Hún var ráðin í því að
gömlum og góðum sið, og að hún yrði strax trú- fara aldrei framar heim. En þegar hún kom til
lofuð eins og venja væiri. Og í þessu tvennu Wutschang frétti hún, að móðir hennar væri
fékk hann sínum vilja framgengt. Fæturnir á dáin. Ef til vill hefir hún l’íka dáið náttúrlegum
Shan-Fei voru reyrðir saman, og hún var trú- dauða, ef til vill ekki. Shan-Fei skýrði dauða
lofuð heilsuveilum manni, sem var sonur auð- hennar þannig fyrir sér, að hún hefði e'kki þolað
ugs jarðeiganda þar í nágrenninu, gerspillts það hugarangur, sem þetta stöðuga fjölskyldu-
manns, sem lifði í sukki og sællífi með mörgum stríð hafði í för með sér. „Hún dó fyrir mig“,
hjákonum. sagði hún með stoltri röddu og hreinni samvizku,
Þangað til Shan-Fei var ellefu ára, ríkti faðir án allrar áberandi viðkvæmni.
hennar eins og harðstjóri á heimilinu. En þá dó Félagar hennar í skólanum réðu henni frá þvi
hann allt í einu. Ef til vill var það náttúrlegur að fara heim til þess að vera við jarðarför
dauðdagi; ef til vill voru það einlæg tár, sem móður hennar. En hér var ekki aðeins um frá-
móðir Shan-Fei litlu felldi við það tækifæri. En fall góðrar móður að ræða, heldur einnig um
það er í öllu falli áreiðanlegt, að greftrunarvið- fráfall konu, sem hafði tekið öflugan þátt í J
höfnin var ennþá e'kki um garð gengin, þegar frelsisbaráttu kvenþjóðarinnar. Shan-Fei var o
böndin voru tekin af fótum litlu telpunnar, og ung og kunni ekki að hræðast. Það var líka ekki
grasið var ennþá ekki farið að vaxia á gröf þess laust við, að hún væri ofurlítið upp með sér af
framliðna, þegar Shan-Fei var send í nýtízku því að hafa þegar tvisvar sinnum sloppið úr
skóla, sem var hundrað mílur í burtu frá heimili klóm afturhaldsins. Og hún hélt, að henni myndi
hennar. En þó að böndin væru strax tekin burtu, einnig takast það í þriðja sinn. En til þess þó að
voru litlu fæturnir, sem þegar höfðu borið þau í vera við öllu búin fékk hún nokkra félagaí skól-
fimm ár, orðnir afmyndaðir og tærnar, sem anum til þess að lofa því að hugsa til hennar og
voru reyrðar undir fótinn og óheifanlegar, hafa hjálpa henni til að flýja, ef hún yrði ekki komin
alltaf síðan verið stúlkunni til hindrunar. til Wutschang innan ákveðins tíma.
Samt sem áður voru böndin horfin og þar Ekki var fyrr búið að jarða móður Shan-Fei,
með hið ytra merki þrældómsins. Eftir var trú- en heimili hennar var umkringt af vopnuðum
lofunin, sem batt hana við son ríka mannsins. mönnum. Hún var tekin með valdi og flutt á
slíkar trúlofanir eru í Kína lagalega bindandi, heimili tengdaföður hennar, klæddí brúðarkjól,
og foreldrum, sem rifta þeim, má stefna fyrir en annars haldin þar eins og fangi og látin eiga
1»