Mjölnir - 03.12.1947, Síða 1
Kaupið og lesið
ÞJdSVILiANN
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Miðvikudaginn 3. des. 1947
45. tölublað. 10. árgangur.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
ÞEGAR ELLIÐI KOM
Þegar Elliði kom lil landsins, Icom hann f'yrst lil
Hafnarfjarðar. Klukkan 9 um kvöldið þann 15. okt.
s.l. lagðist hið fagra og glæsilega skip upp að
^ryggju, voru þar þá fyrir þeir Þóroddur Guð-
mundsson og Eyþór Halsson, sem báðir eru í út-
gerðarstjórn Elliða, auk þess Aki Jakobsson, þing-
maður Siglfirðinga og Gunnar Vagnsson hæjar-
stjóri, til að taka á móti skipinu. Þá komu og adt-
ingjar og vinir skipverja og ýmsir Siglfirðingar,
sem staddir voru fyrir sunnan og fjöldi Hafnfirð-
inga. Hin stóra bryggja var þvi þéttskipuð af fólki.
Skipstjóri og aðrir skipverjar voru kátir og
glaðir og íétu hið bezta af íerðalaginu heim. Næstu
klukkutímana eftir að skipið lagðist við hryggju
var skipið hókstaflega fullt af fólki. Allir vildu sjá
skipið, skoða vistarverur skipverja, eldhúsið, sjá
vélarrúmið og stýrishúsið og mega skipverjar vex*a
óvenjulega þolinmóðir menn, ef þeir hafa ekki
verið orðnir leiðir á öllum spurninguniun, sem fyrir
þá voru lagðar, snmar þá heldur broslegar í eyrum
sjómanna.
1 hinni stóru og vistlegu káetu skipstjórans voru
saman komnir ýmsir ættingjar lians og vinir, ]>eir
tveir útgerðarstj.meðlimir, sem mættir voru, Aki
Jakobsson, Gunnar Vagnsson og auk þess komu þar
nokkrir stéttabræður skipstjóra, til að sjá skipið
og óska hinum unga skipstjóra til hamingju með
skipið. Sátu menn þar við góðar. veitingar og
spjölluðu saman. Kona skipstjórans, frú Hanna
Andrésdóttii*, lxafði farið með manni sínum til Eng-
lands til að sækja skipið og konx upp með því. Þrátt
fyrir það, að hún var eittlivað sjóveik á leiðinni
var hún nú hin kátasta og umhyggjusamasta um
gestina. Móðir skipstjórans, frú Rannveig Vigfús-
dóttir var þarna einnig stödd til að taka á móti
syni sinum og tengdadóttur, spjallaði hún við gest-
ina, virðuleg en þægileg í viðmóti og aðstoðaði af
mikilli röggsemi og myndarskap við móttökuna á
hinurn mörgu gestxmi.
Þegar líða tók á kvöldið burfu gestir á brott og
skipverjar fóru í land til að lxitta fólk sitt. Ekki
tókst að fá lifi*arhræðslutæki sett í Elliða fyrir
sunnan vegna járnsnxiðaverkfallsíns og fór Elliði
með tækin hingað til Siglufjai'ðar og voru þau sett
niður hér að svi miklu leyti, senx hægt var.
Nú er Elliði búinn að fara einn túr, veður voru
slænx svo afli varð rýr, en í þessum túr fékk skipið
aftaka veður og allt um horð í’eyndist traust og
gott, þó var skipið að veiðum einn til tvo sólar-
hringa, þegar allir aðrir togarar voru Liadtir veið-
um vegna veðui’ofsans. Þessi i’eynsla af fyrsta
lúrnum er því góð þrátt fyrii', að afii varð
litill. Nú er Elliði í öðrum túrnum, er bxiinn að
vera á veiðum í 10 daga og liefur blaðið freguað,
að hann sé þegar búinn að fá löluvert meira en
hálffenni, en afli liefur verið tregur hjá togurununx
undanfai’ið. i-4
Siglfirðingar eru yfirleítt nú allir sammála urn,
að rétt hafi verið að kaupa togara hingað til Siglu-
fjarðar og ánægðir og stoltir vfir hinu stóra og
glæsilega skipi. En sú var tíðin að uppástunga um
það átti ekki miklu fylgi að fagna. Fýrstir komu
koxmnúnistar hér fram með tilögu unr, að bæi’inn
keypti togara. Því var þá illa tekið af forustu-
mönnum annarra flokka, en tillagan fékk mikið
fylgi hjá sjómönnum og vei’kamönnum, og svo
fóru leikar, að Alþýðuflokkurinn tók einnig á sína
stefnuskrá, að keyptur yrði togaxá hingað; Sjálf-
stæðisflokkurinn var þyngstur fyrir, þó fór svo,
að liann varð einnig með máinu. Og þegar saxn-
þykkt var, að bærinn sækti um einn til tvo togai-a,
var það sanxþykkt með öllum atkvæðum í bæjar-
stjórn. En ekki var björninn unninn, þó bæjar-
stjórn samþykldi að sækja um einn nýsköpunax’-
togarann, því Nýbyggingarráð synjaði beiðni Siglu-
fj.kaupst. og ráðstafaði öllum togurunum til ann-
ai'ra kaupenda. Virtist málið þá strandað, en þing-
maður Siglfii'ðinga Áki Jakobsson, sem þá var
atvinnumálax’áðherra tók rnálið upp í ríkisstjórn-
inni og þó stuðningur Alþýðuflókksráðherranna
vrði lieldur lítill fór þó svo, að Áka tókst með
di'engilegum stuðningi Ólafs Thoi's fox'sætisráð-
herra að knýja Nýbyggingarráð til að breyta fyrri
ákvörðun og úthluta Siglufjarðarkaupstað einum
togara. En svo var málið harðsótt, að í langan tíma
mátti ekki á milli sjá, hver málalok yrðu. Og það
eitt er víst, að hefðu Siglfirðingar ekki átt eins
hygginn og hai’ðduglegan málsvara eins og Áki
Jakobsson er hefði enginn togari verið kominn
hingað enn.
Eftir að leyfi var fengið fyrir togaranum, gerðist
ýmislegt bx-oslegt hér á Siglufirði í bæjarstjórninni.
Sumir bæjarfulltrúar voru andvígir því, að bærinn
keypti togarann og vildu reyna að stofna um hann
einhvei’skonar telagsskap, nxeð eða án þátttöku
bæjarsjóðs.
Elliði á höfnhmi í Hafnarfirði
Hér er ekki tínxi til að í'ekja umr. unx þetta logarannál
í bæjarstj., enda voru þær langar og misjafnl. u|)pbvggi-
legai’, einnar tillögu slcal ]>ó getið, seixx í'ramsóknai'menn
kornu fram með, en tillagan var á þá leið, að bæjai’-
stjórn beitti sér fyrir stofnun hlutafélags til að kaupa
togarann og reka hann, en bæjai'sjóður tæki að sér að
ábyrgjast gagnvart hluthöfunuin, að hlutaféð tapaðist
ekki, eða nxeð öðrum oi’ðum, að hluthafarnir ættu að í'á
gróðann, ef gróði vrði á rekstrinum, en bæjai’sjóður að
borga lapið, ef tap yrði. Endir málsins vai'ð svo sá, að
bæjarsjóður keypti togarann og rekur hann fyrir eigin
reikning. Munu flestir sammála unx nú, að' þetta hafi
verið lxeppilegasta leiðin, og raunar sú eina senx fær
var eins og sakir stóðu.
Myndir þær, sem hér eru hirtar í blaðinu voru allar
teknar í Hafnarfii’ði.
Mjölnir vill enn á ný óska þess, að Elliði verði liappa-
skip og Siglufjarðai'bæ og Sigfirðingum til aukinnar
velgengni.
Talið frá vinstri til i
hægri: Gunnar
Vagnsson bæjar-
stjóri, Áki Jak-
obsson, alþingis-
maður, Vigfús Sig-
urjónsson, skipstj. j
á Elliða, Ey]>ór
Halisson skipst j.
Frú Hanna Andrésdóttir, Vigfús Sigurjónsson, skipstjóri
og móðir lxans, frú Raimveig Vigfúsdóttir
Myndin er tekin í skipstjórakáetunni á Eiliða,
Vigfús Sigurjónsson skipstjóri í skipstj.káetunni á Eliiða