Mjölnir


Mjölnir - 03.12.1947, Page 3

Mjölnir - 03.12.1947, Page 3
MJÖLNIB 3 ► Ritfiöfundur kvedur sér hljóðs Niðurlag. Hinn óbrej'tti borgari, mið- lungs-Ameríkaninn, beí'ur hlot- ið miðlungs menntun — ég nota orðið „miðlungs" í hinni venjulegu merlcingu j)ess — hvorki betri né verri. Hann ber betra skvn á eðlisfræði en stjórnmál, hann þekkir bina þunnu sögu og liina þvkku landafræði lands síns, en Gamli heimurinn er honum „terra incognito“ — ókunnur hehnur. Meðan ég dvaldi í Ameríku sektaði dómar-i einn borgara nokkurn fvrir meið- yrði um nágranna sinn. Ilafði hann kallað hinn móðgaða „sósíalista“. í dómnum l)cnti dómarinn á það, að orðið „sósíalisti“ væri meiðandi, þar sem sósíalisti sé maður, sem hefur i byggju að hrifsa til sín ^eignir annarra. Ungur hagfræðingur i Texas, stúlka, fræddi mig um það, að Berlín væri ein af el/tu borg- um veraldar, og að Rafáel hefði skreytt veggina í háskóla hennar. Ameriskur blaðamað- ur spurði mig citt sinn vand- lætingarf ullur: „Hversvegna reyna Rússar'að telja mönnum trú um, að ein borg sé tvær ýborgir?11 Er ég spurði hann, við hvaða borg bann ætti. sagði hann mér, að Búkarest og Búda-Pest væru ein og sama borg, „nafnið cr bara misjafn- lcga l)orið fram.“ I Bandaríkjunum hef ég hitt marga heumenn, sem höfðu verið í Evrópu. Þcir höfðu ferðast um ttalíu, Frakkland, jafnvel England líka. „Gamalt rusl, kvikmyndavélarnar verri í en okkar, lyfturnar verri. lyfja búðirnar verri.“ Jafnframt bættu ])cir við: „Það Evrópu- land, sem hæst l)er í menning- arlegu tilliti, er senniléga Þýzkaland.“ Og hvað var það, sem þeim fannst svona tilfýsi- legt í Munchen eða Stuttgart? Eftirskildir vindlakveik j arar og rústir sjálfvirkra veitinga- húsa. Þegar þeir segja „menn- Jing“ eiga þeir við tækni. Hvað snertir villimennsku þýzka fasismans, hvers vegna skyldi mönnum, sem löngu fyrir daga Hitlers höfðu komið upp hjá sér sérstökum smánarhverfum fyrir negra og. innleitt skyndi- aftökur án dóms og laga, þykja hún óviðkunnanleg? Allar tegundir heimsvalda- stefnu eru menningunni hættu- ýlegar. Mönnum, sem álíta tækni búnað sinn hámark mannlegr- ar fullkomnunar, er hún helm- ingi hættulegri en öðrum. í íbúðarhúsi plantekrueiganda eins, er fékkst við bómullar- framleiðslu, sá ég dásamlega hluti — afburða gott útvarps- tæki, prýðilegan loftræstingar- litbúnað, en húsbóndinn var villimaður, sem ekki hafði les- við eina einustu bók síðan skóla göngu lians lauk; hann fylltist viðbjóði, þegar hann sá mig rétta negra höndina; hann hafði ekki hugmvnd um, að uppi hefði verið maður, að fnafni Leo Tolstoj; hann vissi ekki hvað sósíalismi var; hann bar yfirlcitt ekki skyn á nokk- urn skapaðan hlut nerna doll- ara og heimskulegar skritlur. En bann fullvissaði mig í verndartón um að „Bandarík- in mundu bjarga heiminum“. Eg kom til tíz.kulögfi’æðings nokkurs í Knoxville. Hann hafði afburða góðan cocktail- bar á heimili sínu. Talið sner- ist urn bókmenntir. Er ég' minntist á Steinbeck, Heming- way og Galvell, fylltist hann undrun: „Eg kannast ekki við þessi nöln“. Kjánalegustu var skopleg saga um ást og hænsni“. Við ög Ameríka erum tvö gagnstæð skaut. Við leggjum áhei'zlu á samræmda og al- hliða þi’óun mannsins. Við eig unx vissulega alltof fáa ísskápa og xyksugur það er hverju orði sannara, en við cigum líka firna margt raunverulcgra manna. Við erurn ekki ])jóðernis- sinnar. Rithöfundui'inn A. Fadajev hefur túlkað þetta at- riði ágætlega: „Aðeins við bolsévikarnir, scm hófum göngu okkar inn í þennan »»♦♦♦♦ ♦♦♦ »♦♦♦♦♦♦♦« IUA EHRENBURG kvikmyndirnar, scm Holly- wood framleiðir á flutninga- reimum, eru bin andlega nær- ing slíks Amei'íkana. Þegar hann les blöðin, öskrar hann: „Maður verður að útrýma rauð- liðunum og koma almennilegri skipan á heiminn.“ Eg hef aldrei afneitað þýð- ingu tækninnar; einnig ég kann að meta þægindi og íburð, en ég er þess fullviss, að ryksugan er aðeins hluti af til- verunni. Bifreiðafjöldinn cr ekki gidur mælikvarði á menn ingu ákveðinnar þjóðar. Til })ess að kynnast henni, verður rnaður að liafa tal af mannin- um, seni ekur í bílnum. Það er auðveldara að lnia lil nýja Buick-gerð en að rita „Strið og friður“. Yfirburðir okkar eru fólgnir í því, að við höfum gért hin raunverulegu menn- ingarverðmæti að almennings- eign. Sovétrithöfundurinn hef- ur ástæðu til að vera stoltur af lesendum sínum — þeir lifa sig innilega inn í það, sem þeir lesa, hugleiða það, og góð bók markar ævinlega djúp spor í vitund ])jóðar minnar. En í Bandaríkjunum — — Skáld- sögunni „Eggið og ég“, eftir Betty Mac Donald, var tekið með kostum og kynjum, ])egar hún kom út; innan skammst kom á markaðinn hárþvotta- duft og coctail, sem nefnt var „Eggið og ég“, tízkumeyj arnar fóru að sýna sig með hatta, er voru skreyttir gulu flauelseggi, spjátrungarnir báru hálsbindi með eggi á grænum grunni; nýr dans , „Eggið og ég“, var saminn, sextíu og fimrn „Eggið og-ég“-klúbbar voru stofnaðir og loks fann kokkurinn á Waldorf-Astoria upp nýja teg- und af eggjaglás, og' lét hana heita eftir skáldkonunni. En þegar tímarit eitt beindi ])eirri spurningu til lesenda sinna, hvað í sögu Bctty Mac Donald hefði hrifið þá mest, kom í ljós, að allir lesendurnir voru fyrir löngu búnir að gleyma efni bókarinnar. Þeir svöruðu: „Eg held, að ég hafi haft gam- an af henni“. — Nákvæmasta svarið, og það sem verðlaun hlaut, hjóðaði þannig: „Þetta heim með kjörorð alþjóðastefn unnar á vörunum, sem enn er eitt helzta kjörorð okkar, — aðeins við erum sanikvæmt dómi reynslunnar hinir sönnu föðurlandsvinir, er virða heið- ur og sjálfstæði þjóðanna, hin- ir einu, sem skilja gildi þjóð- legrar menningar.“ Iiinir bandarísku heimsveldissinnar eiga nú fjölda áliangenda, sem hlýðnir greiða atkvæði með úrskurði Marsballs, jafn- vel án ]iess að hafa heyrt hann allan, en i lijörtum sínum hata þessjr áhangendur húsbændur sína. Alla hluti má kaupa fyrir l'é; aðeins ekki ást. Fyrir tveim árum var ég í nokkra daga í Albaniu; ég mun aldrei gleyma þeirri ást til þjóðar minnar, sem ég faiin í bæ og sveit þar. Af hverju stafar þessi ást? Jú, Albaniu- menn vita, að við berum virð- ingu fyrir lífi þeirra, viðleitni þeirra; hinni ungu menningu þeirra. Einmitt af því, að við eruni skapendur, einmitt vegna þess, að sovét-menning okkar er i nánu sanihengi við byltinguna og liorfir fram, höldum við í lieiðri milcilleika fortíðar mann- kynsins, jafnt fortíðar okkar sjálfra og annarra. Mig langar til að endurtaka orðin um liina lieilögu múra Evrópu. -— Þessir múrar cru ekki aðeins í Róm, í París, í London, í Prag; þeir eru líka í Kiev, í Novgorod, í Moskvu. Gegn Vandölunum, sem ráðgera þriðju heimsstyrjöldina, verj- um við í einu hina nýju, full- komnari þjóðfélagsgerð og hina árþúsunda gömlu helgu dóma mannkynsins. Þeir menn, sem Púskin er dýrmæt- ur, kunna einnig að meta Hugo og Byron. Við erum fúsir til að viður- kenna yfirburði amerískra þýottavéla yfir þvoftavélar okkar, en við neitum eindregið áð tilbiðja þvottavélina, — fleygja okkur í duftið fyrir ís- skápnum og knéfalla lindar- pennanum af nýjustu gerð. — Við erum þeirrar skoðunar, að það, scm ritað er með lindar- pennanum, sé mikilsverðai'a en lindarpenninn sjállur. Það, sem lakast er, er ekki það, að ákveðnir Englendingar og Fraklcar beygja sig í duftið fyrir hinni amerísku menn- ingu, hitt er verra, að þeir beygja sig í duftið fyrir hinni amerísku villimennsku. Þetta er ekki tilbeiðsla l'yrir bókum, segjum bókum Irwins, Long- fellows og Hemingways; þetta er tibeiðsla fyrir ávísanabók- ’Um Marshalls. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem borgarastéttin svíkur al- menning í löndum sínum. Hér er ekki einungis um að ræða glötun pólitísks sjálfstæðis í viðkomandi löndum, heldur er hér farið ræningj ahöndum um efnisleg og andleg verðmæti Evrópu. Nýlega keypti enslca stjórnin karlmannaföt í Frakk- landi fýrir 750 milljónir franka. Það hefur koniið í ljós, að allar buxur, sem saumaðar eru í sjálfu Englandi, eru send- ar til Ameríku, vegna ])ess, að ensku buxurnar eru betri en hinar amerísku. Ameríkumenn ganga því í enskum buxum, og Englendingar í frönskum. Hvað Frökkum viðvíkur, þá mega þeir ef svo vill verkast ganga buxnalausir, þar sem þeir eru livorki fyrsta né aun- ars flokks Engilsaxar. Þetta er nefnt „skipulagning efnahags- mála Evrópu.“ I raun réttri er þetta ekkert annað en græðgi okrarans og þjónustusemi miðlarans. I Frakklandi hefur eftir baráttuárin komið upp ný kynslóð mikilhæfra rithöfunda, en allar bókaverzlamr Frakk- lands eru nú yfirfylltar amer- ískum rusíbókmenntum, — Áhugamenn um kvikmyndir liafa veitt því athygli, að á Italiu liefur eltir styrjöldina skapast frumleg kvikmynda- list, en í ölíum kvikmyndahús- um Italíu cr nú aðeins sýnt Hollj'woodrusl. Tyrkland var einu sinni nefnt „sjúklingur Evrópu“ — þáð lifði á kamfóru frá Lond- on, Paris og Vín. Nú er það borgarastéttin, sem er sjúkl- ingur Evrópu. Hún engist nú í dauðateygjunum; hið eina, sem heldur lífinu í henni, eru innsprautanir frá ameríska frændanum, sem fyrir löngu hefur, vegna auðæfa sinna verið gerður að forráðamanni hennar. Borgarastéttin er orð- in ófær um að skapa neitt nýtt. Villimennska fasismanum var rökrétt fullkomnun þeirrar skemmdarverka, sem borgara- stéttin var þegar byrjuð að framkvæma löngu fyrir styrj- öldina, þegar hún reif niður verksmiðjur, kynti undir kötl- um eimvagnanna með kaffi og eyðilagði liveitiuppskeruna. 1 dag erum við staðföstustu og óeigingjörnustu verjendur hinnar evrópisku menningar. 1 augum liinnar upplýstu borg- arastéttar (fulltrúar hennar eru nú orðnir alar fáliðaðir) er menningin aðeins safnmun- ir. Okkur er hún lifandi lind frumlegrar hugsunar og anda- giftar. Við berum ekki aðeins virðingu fvrir lienni, við ber- um hana l'rani á við. Þetta ber þó ekki að skilja svo, að við höfum komizt frama'r öllum öðrum á sviði hverrar ein- stakrar vísinda- og listagrein- ar, en það þýðir það, að við höfum komizt lram úr öllum öðrum á því sviði, sem mestu varðar — þegar um er að ræða byggingu nýs ])jóðféags, að skapa nýjan mann. Og það er ástæðan til þcss, að allnr góðar bækur, málverk og kvikmynd- ir á Vesturlöndum hin síðustu árin hafa verið sköpuð af mönnum, sem voru í andstöðu við borgarastéttina. Það er or- sök þess, að allt lífrænt og stór- kostlegt — helztu vísindamenn- irnir, skáldin, listamennirnir — eru með okkur. Og liver er á móti okkur ? Villmiennirnir, sem í von um liagnað stinga upp á því, að sprengjum verði varpað yfir Gamla heiminn. Allir Evrópu-búar eiga lieimt- ingu á því að fá að vita, hver bruggar launráð gegn lieima- liöguni þeirra, fortið þeirra, börnum þeirra, gegn menning- unni. Allir Ameríkumenn eiga heimtingu á því að fá að vita, live viðbjóðslegur sá málstað- ur er, sem hinir herskáu ræðu- menn og blaðasnápar þeirra vilja fá þá til fylgis við. 1 föðurandi mínu er enginn, sem óskar nýrrar styrjaldar, enginn, ekki einn einasti mað- ur. Eg beini þessum orðum ekki til herra Harrimans — hann veit það vel sjáli’ur; ég segi það þeim Bandarikja- mönnum, sem ekki liafa enn skilið refskák herra Harri- mans. Lýðveldi vort er þrjátíu ára gamalt, það hóf göngu sína í heiminum, með orðin „frið fyrir heiminn" á vörum; þau orð eru nú eiður þess. 1 þrjátíu ár hefur lýðveldi vort barizt fyrir málstað friðarins með þvi að hvetja allar þjóðir til afvopnunar. Blöð oklcar hafa aldrei hvatt til árása á aðrar þjóðir. Þegar fasistarnir brut- ust inn í land okkar, sönnuð- um við það að friðsamir menn geta komið þrautreyndum bardagahetjum á kné. Fulltrú- ar vorir í liinum margvíslegu aþjóðasamtökum eru ekki að- eins verjendur barnanna í Moskvu og Belgrad, heldur einnig barnanna i New York; þeir verja allar mæður i heim- inum, og byggingarpallana í Kiev jafnt og í París eða San Fransisco. Eg hygg, að það gæti orðið til góðs, ef herra Harriman minntist þeirra ára, er hann dvaldi í Moskvu. Eg á ekki við augu ekknanna og mæðranna, — slíkt mundi tæplega hræra hjarta amerísks viðskiptamála ráðherra. En eftir hina her- skáu ræðu, sem liann hélt í verzlunarráðinu, gæti verið hollt að velta fyrir sér lærdóm- um sögunnar. Herra Harriman var í Moskvu þegar óendan- legir herskarar þýzkra „kross- fara“ gengu austur B-breið- götuna. Hver veit nema hann vildi lýsa þessum moluheita (Framhald á h. síðu)

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.