Mjölnir - 03.12.1947, Page 4
MiÖvikudag'urimi 3. des 1947
49. tölubiað
10. árgangar
LAGMARKSKAUPTAXTI
Verkamannafélagsins Þróttar í Siglufirði í desember 1947.
Vísitala 326 stig
1. Almenn dagvinna (2,70) .............
2. Vinna við síldarmjöl meðan bræðsla
stendur yfir, þar með talin vinna við
mjölkvamir (2,80) ...................
3. Handlangarar hjá múrurum (2,90) ....
4. Þróarvinna (2,95) ..................
5. Gerfismiðir og vindumenn (3,00) ....
6. Skipavinna (3,00) ..................
7. Stokerkynding á þurrkofnum, lempun
á kolum og bíla-akstur (3,10) ......
8. Vinna við kol, salt og sement, losun
síldar og síldarúrgangs úr skipum og
vinna með loftborum, kynding á 'kötlum
sem mokað er inn á með skóflum (3,30)
9. Boxa- og katlavinna (3,67) .........
10. Kaup unglinga 14—16 ára (2,15) .....
Dagv. Eftirv.
8,80 14,08
9,13 14,60
9,45 15,13
9,62 15,39
9,78 15,65
9,78 15,65
10,11 16,17
10,76 17,21
11.96 19,14
7,01 11,21
Hdv.
17,60
18,26
18,90
19,23
19,56
19,56
20,22
21,52
23.93
14,02
11. Mánaðarkaup í 2 til 6 rnánuði (534,00) ..... 1740,84
12. Mánaðarkaup í 6 mánuði eða meir (500,00) ... 1630,00
13. Vökumenn þar með táldar helgidaganætur (640,00) 2086,40
STJÓRNIN
LAGMARKSKAUPTAXTI
Verkakvennafélagsins Brynju Siglufirði í desember 1947.
— Vísitala 326 —
Dagv. Eftirv. Hd.v.
Almenn vinna (2,15) ....... 7,01 11,21 14,02
STJÓRNIN
Nýjar vörur
Gjafakassar f. börn
Smáharnafatnaður
Herravesti
Snyrtivörur
Hanskar
Fáum rósótt
kjólefni með
Selfoss.
VERZL. TÓNGÖTU 1
Athugið
Seljum næstu daga
bað sem til er af:
Jólaumbúðapappír
Jólapokapappír
Jóiapokar, tilbúnir
Servíettur
Jólakort
Hillupappír
VERZLUN
HALLDÓRS JÓNASSONAR
TILKYNNING
Með tilvísun til tilkynninga viðskiptanefndar frá 20. ágúst,
2. septcmber og 12. september 1947 um hámarksverð á öli og gos-
drykkjum, tilkynnist hér með að nefndin hefur ákveðið, að verzlan-
ir utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar megi eklíi bæta við hámarks
verðið vegna flutningskostnaðar meiru en hér segir-'
1. 1 Gullbringu og Kjósarsýslu og Árnessýslu
f Póm rvó thto llo _ n<r V.filra nta f allciQvclum 25 —
1. x uuiiuruigu ug ivjusarsysiu ug /xrnesay:
2. I Rángárvalla- og V-Skaptafellssýslum
2. a) Á Akranesi og Borgarnesi
b) Á öðrum höfnum um land allt
15 aura.
25 —
50 —
Með tilkynningu þessari er úr gildi felldar tilkynningar Við-
skiptaráðs nr. 55 frá 3. nóvember 1943 og nr. 6 frá 13. marz 1944-
Reykjavík, 25. nóvember 1947.
VERÐLAGSSTJÓRINN
‘Vú ’i‘í.
JðLAGQSURVKKIR
verða ekki afgreiddir ti lþeirra, sem hafa umbúðir að láni og
ekki hafa skilað þeim fyrir 15. desember. — Allar jólapantanir
þurfa að hafa borizt fyrir sama tíma.
Efnagerð Sigluf jarðar h. f.
KOL
KOL
Amerísk kol kr. 242,00 tonnið í porti. — Við sjáum um
heimsendingar ef þess er óskað.
KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA
Byggingarvörudeild
Frá Landssímanum
SENDISVEIN
Röskur sendisveinn getur fengið atvinnu hjá Símstöðuini,
Siglufirði, nú þegar. — Gott kaup.
Símstjórinn
Við höfum allflestar
bækur, sem auglýstar
eru í útvarpi og blöðum
Nýjustu bækurnar:
Líf í læknishendi
Bessastaðir
Benjamin Franklin
Sonur gullsmiðsins á
Bessastöðum
Þeir fundu lönd og leiðir
o. fl. o. fl.
BÓKAVERZLUN
LÁRUSAR Þ.J. BLÖNDAL
Nvkomið
mikið úrval af
prjonavorum
ÓSKAMMTAÐ
Verzl. Aðalgata 34 h.f.
til solu
Rithöfundur kveður sér hljóðs
(Franihald af 3. síðu)
ónotaðir
Kvenskór nr. 36
Til sýnis á afgrelðslu
blaðsins
júlídegi fyrir hinum ofæstu
löndum sínum.
Fyrir einu ári sá ég í Frakk-
landi rústir hrúar, sem tengdi
saman tvo smábæi við Loire.
Er ég spurði, hvei's vegna ekki
væri byggð ný brú, svaraði mér
svartsýnismaður einn: ,Hvers
vegna það? Bráðum kemur
nýtt stríð — —“ Fyrir skömmu
lerðaðist ég fimm þúsund kíló-
metra veg um þau héruð okk-
ar, sem styrjöldin eyddi. Alls
staðar eru menn að byggja
upp, með erfiði og fórnum
byggja þeir brýr og skóla,
smáhýsi og kirkjur. Vera má,
að þessi bölsýnismaður lái
okkur hina undraverðu bjart-
sýni okkar. Strútui’inn, sem
stingur hausnum ofan í sand-
inn til þess að sjá ekki, er líka
bjartsýnn. Sömu tegundar og
Munchenmannanna — fimm
mínútum áður en fyrsta skotið
við sjáum hina vitstola, ör-
væntingarfulíu nxangara, sem
eru reiðubúnir til þess að láta
elfur mannablóðs renna á ný
til þess að hækka arðinn af
hutabréfunum sínum. En við
sjáum ekki aðeins þessa menn,
við sjáum einnig fólk, sem vill
vel. Við sjáum hina sveltandi,
hrjáðu og kvíðnu Evrópu, er
skoðar okkur sem verjendur
friðarins. Við sjáum í sjálfri
Ameríku heiðarlega menn, er
hata ófriðarseggina. Við erum
bjartsýnir, einmitt af þeirri
ástæðu, að við höfum góða
sjón. Við vitum, að málstaður
friðarins er í styrkum hönd-
um. Við trúum því, að skyn-
semin og menningin muni
sigra, að maðurinn muni sigra.
Skömmtunarfarganið
Svo virðist, sem yfirvöldum
þeim, er skipulagt hafa
skömmtunarviteysu þá, er
undanförnu, hafi algerlega
hrjáð hefur landsljrðinn að
mistekizt að koma almenningi
í fullan skilning um, fyrir
hvaða vörur beri að afhenda
skömmtunamiiða og hvaða
vönir ekki. Eiga nxenn í möi’g-
um tilfellum það algerlega
undir þekkingu og heiðareika
þeix’ra verzlana, sem nxenn
skipta við, hvort þeir verða að
afhenda hina dýrmætu miða
eða ekki. Það skal tekið fram,
að hér er aðallega átt við vefn-
aðarvöru- og búsáhaldaxnið-
ana.
Er ekki laust við, að nxenn
gruni verzianirnar, vafalaust
oft að ástæðuausu, um að taka
miða fyrir vörur sem selja á
miðalaust, gegn miðum, en
miðli siðan kunningjum sín-
uixx sömu vörur óskammtað.
Sagt ei', að sumar verzlanir
láti innlendar vörur, sem eru
aðeins að nokkru leyti úr
skönxmtuðu efni, gegn miðum
fyrir fullu verði þeirra, eða
jafnvel óskamnxtaðar vörur
gegn miðum. Til dæmis hafi
verzlun ein selt gærupoka)
sem kostuðu 150 krónur, gegn
miðum fyrir öllu verðinu, en í
þeim er erlent, skanxmtað efni
fyrir fáeinar krónur, en að
öðru leyti eru þeir úr gærum
senx eru óskömmtuð vara. —
Sumar verzlanir munu hafa
selt vinnuföt, svo sem vinnu-
vettlinga, oíuför o.þ.h. gegn
miðum, en aðrar ekki. Fleiri
svipuð dæmi mætti nefixa.
Það hlýtur að vera sjálfsögð
krafa almennings, að svo verði
frá þessum málum gengið, að
ekki geti leikið neinn vafi á
því, hvaða vörur beri að sel ja
gegn nxiðum og hvað ekki. Og
verzlanirnar mundu þá losna
við þaixn leiða grun, að þær
séu að „svindla“ sér ti miðum,
sem þeiin beri ekki. Ættu
skömmtunaryfirvöldin ekki að
lta sig niuna um að gefa út
greinagóðaÆr upplýsingar um
þetta efni, ofan á allt auglýs-
ingafarganið, sem menn liafa
tæplega tínxa til að fylgjast
nxeð, ef þeír hafa öðrunx störf-
um að sinna, fyrst þau gátu
ekki útbúið einfalt skömmtun-
arkerfi, sem öllum væri auð-
skiljanlegt.
á
NEISTI
litli er í síðasta tölublaði að
prenta upp marghrakta lyga-
Sögu um, að kommúnistar í
Þýzkalandi hafi ekiki viljað sam
vinnu við þýzka jafnaðarmenn,
til að hindra valdatöku nazista.
Þýzkir kommúnistar reyndu
hvað eftir annað að fá þýzka
jafnaðarmenn í samvinnu gegn
afturhaldi og nazisma, um það
leyti sem nazistar voru að
brjótast til valda, en foringjar ;
þýzku jafnaðarmannanna Völdu
heldur að halda alþýðunni.
sundraðaðri en ganga til sam-
vinnu við kommúnista, og af-
leiðingin af þessu ofstæki þýzku
ikratanna er svo öllum kunn.