Mjölnir


Mjölnir - 10.12.1947, Síða 1

Mjölnir - 10.12.1947, Síða 1
TIL SOLtf 4 LAMPA VIÐTÆKI Óskar Garibaldason waSmmmmmmammámm Pað er óvarlegt af núverandi sjávarútvegs málaráðherra að kasta grjóti Þegar hin góða og óvænta síldveiði í Hvalfirði varð svo mikil, að flest öll veiðiskip>in 'lágu með fullfermi í Reykja- víkurhöfn og til vandræða horfði með afgreiðslu þeirra, varð að vonum aðalumræðuefni manna á meðai, hvernig úr þessu yrði bætt og hver ætti sök á, að ekki væri betur séð fyrir síldarflutningunum norð- ur. Tveir af þingmönnum Sósíal- istaflokksins, þeir Áki Jakobs- son og Lúðvík Jósefsson, fluttu þá þingsályktunartillögu á Al- þingi um að ríkisstjórninni væri falið að hlutast til um að síld- inni yrði landað í Reykjavik til. geymslu, svo skipin gætu haldið áfram veiðum. Þetta var mjög hyggileg tillaga — enda fór svo, að eftir henni var farið, en sjáv- arútvegsmálaráðherra brást þó hinn reiðasti við og gerði í um- ræðunum hatursfullar og sví- virðilegar árásir á mig og Sósíal istaflokkinn. Virðist svo sem ráðherrann hafi með þessum ástæðulausu árásum talið sig geta breitt yfir tómlæti sitt og ríkisstjórnarinnar í síldarflutn- ingamálunum og síldarútvegs- málunum yfirleitt. Þegar síldin byrjaði að veið- ast við Isafjarðardjúp í haust ákvað verksmiðjustjórnin að kaupa síldina föstu verði komna til Sigluf jarðar en skipta sér ekki af flutningi síldarinnar. Málið bar þannig að, að 4 með- nefndarmenn minir í verksm. stjórn samþykktu þetta á fundi, sem ég var fjarstaddur, síðar var þetta borið undir mig og greiddi ég samþykktinni einnig atkvæði. En leikar fóru svo, að því er sagt var, að flutningarnir á síldinni til Siglufjarðar lentu í skipulagsleysi og tók þá Björg vin Bjarnason útgerðarmaður á Isafirði, upp hjá sjálfum sér að skipuleggja flutningana og yeita skipum fyrirgreið&lu en krafði ríkisverksmiðjurnar um þóknun fyrir störf sín. Formaður verksmiðjustjórn- ar, Sveinn Benediktsson, skýrði frá þessari kröfu Björgvins á fundi í veúksmiðjustjóra og skýrði jafnframt frá, að hann hefði í símtali við Björgvin samþykkt þetta fyrir sitt leyti og flutti tillögu um að verk- smiðjustjórn samþykkti að greiða Björgvin þóknun fyrir störf hans. Tillaga þessi var felld með 3 atkvæðum þeirra Erl. Þorsteinssonar, J. Havsteen og Jón Kjartanssonar gegn einu atkvæði Sveins, ég greiddi ekki i atkvæði. En sjávarátvegsmála- ráðherra úrskurðaði, að meiri- ldutasamþykkt verksmiðju- stjórnar skyldi að engu höfð og fyiirskipaði að ríkisverksmiðj- urnar greiddu þóknunina til Björgvins. Svo fór sildin að veiðast i Hvalfirði og kom þá á dagskrá i veríksmiðjustjórn, hvort hún skyldi keypt, komin til Siglufjarðar eða í Reykja- vík. Við vorum fjórir verksm,- stjórnarmeðlimir •— allir nema Sv. Ben — sem vorum á þeini skoðun, að réttast væri að S.R. keyptu síldina, komna til Siglu- fjarðar, en stjórn LÍÚ skipu- legði flutningana norður að öRu leyti, án þess að stjórn SR hefðu af þeim nokkur af- skipti. Byggðist skoðun okkar á þessu að verulegu leyti á því, að stjórn LÍÚ hafði í fyrra gagnrýnt fyrirkomulagið á síldarflutningunum þá og sóttst eftir að taka að sér stjóm þeirra. Töldum við, að vel ætti að vera fyrir flutningunum séð, ef stjórn samtaka útg.manna sjálfra hefði alla stjórn þeirra. Sveinn Benediktsson hélt þvi aftur á móti fram, að framkv. stjórn LlÚ væri á engan hátt einfær um að skipuleggja sildar- flutningana, bezt væri að semja við hana um, að hún tæki að sér stjórn flutninganna gegn ákveðnu gjaldi frá SR en verk- smiðjustjórn hefði þó hönd í bagga með öllum framkvæmd- um. Þá var það, að sjávarút- vegsmálaráðherra boðaði til fundar í Stjómarráðinu. Verk- efni þess fundar var auðvitað að koma á sáttum milli meiri- hluti verksmiðjustjórnar og ráð herrans út af deilumálinu um þóknunina til Björgvins — en það mál hafði ég látið afskipta- laust eins og áður er sagt — og ræða imi síldarflutningana norður ef einhver veiði yrði að marki í Faxaflóa. Á þessum fundi varð samikomulag milli verksmiðjustjórnar og sjávarút- vegsmálaráðherra um fyrir- komulag síldarflutninganna norður og átti ég minn þátt í því, að samikomulag tókst. En samkomulagið var á þá lund, að SR keyptu síldina ákveðnu verði komna til Siglufjarðar, viss ákveðin hluti verðsins rynni til veiðiskipanna og stjórn LÍÚ skipulegði flutning- ana norður fyrir ákveðna þókn- un, sem SR greiddu. Um þenn- an fund segir Morgunblaðið, að sjávarútvegsmálaráðherra hafi sagt á Alþingi s.l. föstudag við umræðurnar um tillögu þerira Áka og Lúðv'iks: „-----og var haldiim fund- ur í stjórnarráðinu til að leita sátta milli þeirra, sem eitthvað vildu gera í þessu mikla vandamáli og þeirra, sem voru dragbítar á málinu.“ Ekki er það nú ofmælt, að heldur sé sjávarútvegsmálaráð- herrann óráðvandur í málsmeð- ferð sinni. Það sýndi sig fljótt, að flutn- ingsmálið var ekki leyst með þessu samkomulagi. LÍÚ gekk iila að fá skip til flutninganna, jafnvel þó flutningsgjaldið væri Islenzk alþýða hefur skapað sér sterk og voldug verkalýðs- samtök. Svo að segja hver ein- asti verkamaður er í verkalýðs- félagi, og verkalýðsfélögin uni allt land eru sameinuð í einum landssamtökum, Alþýðusam- bandi Islands. En sú var tíðin, að þetta var ekki svo, um ára- bil voru verkalýðsfélögin klof- in viða á landinu, þ.á.m. hér á Siglufirði. Klofningsárin urðu lærdómsrík fyrir verkalýðinn, kaup lækkaði og kjör vei'sn- uðu á ýmsan hátt, afturhalds- samir atvinnurekendur færðu sig upp á skaftið í allskonar ágengni, og á tímabili leit út fyrir, að allt viðnám hjá verkalýðnum færi út um þúf- ur vegna klofningsins. Það virtist blasa við aukin fátækt, atvinnifleysi og réttleysi verka- lýðsins, en óskoruð völd at- vinnurekenda til að ráða einir hvaða kaup þeir greiddu verka mönnum og hvaða vinnuskil- yrði þeir létu í té. Allt fór þó þetta á anuan veg, verkalýðurinn sá að sér, sameiriaði hin klöfnu verka- lýðsfélög og einbeitti kröftum þeirra að hagsmunamálum stéttarinnar. Sú stefna varð ráðandi, að verkamenn ‘ ynnu saman í verkalýðsfélögunum að hagsmunamálum sinum, þrátt fyrir skoðanamun á póli- tík, trúmálum og á ýmsum öðr- um sviðum. Með mikilli og erfiðri bár- áttu tókst beztu kröftum verkalýðsfélaganna að gera þessa stéttaeiningarstefnu við- urkennda og ráðandi. Arang- urinn af þeirri baráttu hefur hækkað úr 18 í 20 krónur fyrir málið, þó buðust skip fyrir fasta leigu og lagði framkv.stj. LlÚ hvað eftir annað hart að lúkisverliismiðjustjóra að taka skip á tímaleigu til flutning- anna. Sum þessi skip voru tekin á leigu en öðrum hafnað. Sum skipin áttu að kosta svo skipti hundruðum þúsunda króna, fengust ekki til skemmri tíma en 8 til 10 vikna. Ég beitti mér gegn þv'í, að SR tækju nokkur skip á leigu eða tækjust á hend- ur ábyrgð vegna flutningaskipa. Taldi ég eðlilegast og sjálfsagt, að ríkissjóður tæki að sér nauð- synlegar ábyrgðir vegna flutn- orðið heilladrjúgur og það aug- sýnilegur öllum verkamönnum að klofningsdraugar, hvar sem þeir slijóta upp höfðinu, verða eflaust strax kveðnir niður. Á pólitíska sviðinu eru við- horfin önnur og verri. Tveir pólitíslcir flokkar, sem alþýðan hefur byggt upp, starfa nú í landinu. Sósíalistaflokkurinn og Alþýðuflokkurinn, sambúð- in milli þessara flokka er svip- uðust sambúðinni, sem var milli félagsbrota úr klofnu verkalýðsfélagi. Báðir þessir flokkar alþýðunnar hafa svo að segja sömu lög og stefnu- skrá, báðir lýsa yfir, að þeir vilji ^tyrkja og efla verka- lýðshreyfinguna og beita sér fyrir bættmn kjörum alþýð- unnar og að lokatakmark jieirra sé að koma á sósíalist- isku þjóðskipulagi á lslandi. Báðir segjast vilja vernda sjálfstæði landsins, hafa vin- samlega samvinnu við verka- lýðshreyfingu annarra landa og læra af reynslu hennar, sér- staklega þó Sovét-ríkjanna og Norðurlanda. En hvað dvelur þá sameiningu þessara flokka í einn sterkann flokk alþýð- unnar? Allir skilja það, að slíkur flokkur yrði stóröflugur og mikilsráðandi í íslenzkri pólitík. Á skömmum tíma myndi hann sennilega vinna meirihluta þjóðarinnar til fylgis við sig. Frá sjónanniði hugsandi alþýðumanna er það nauðsyn að hin pólitísku sam- tök alþýðunnar, sem nú eru klofin, verði sem fyrst sam- einuð. Þar sem stefnuskrá og lög beggja flokkanna eru, svo j ingaskipa. I umræðunimi um þetta mál, var réttileag bent á, að það væru alþjóðahagsmunir að vel væri séð fyrir síldarflutn- ingum. Og það liggur í augum uppi, að þegar um alþjóðarhags- muni er að ræða, er það ríkis- sjóður, sem frekar á að talca á sig ábyrgð af óhjákvæmilegri áhættu, heldur en síldarverk- smiðjurnar. Rödd ráðherranna í verksmiðjustjórninni, Sveinn Benediktsson, svaraði tillögum mínum um að krefjast þess af ríkisstjórninni, að hún tæki á flig áhættuna af leiguskipunum, að það þýddi ekki neitt. Það var engin deila við mig um það að taka nógu mikinn skipakost til síldarflutninganna, deilan var aðeins um hvort það væru síldarverksmiðjurnar eða ríkis- sjóður, sem ætti að ábyrgjast áhættuna. En ríkisstjómin og sjávarútvegsm.ráðh. brugðust þeirri sjálfsögðu skyldu sinni að (Framhakl á 4. síðu) að segja eins, er nauðsynlegt fyrir þann, sem kryfja vill þetta mál til mergjar, að skoða vel starfsemi flokkanna á und- anförnum árum, og dæma og meta flokkanna af verkum þeirra en ekki eftir stefnuskrá og yfirlýsingum. Skulu nú tek- in nokkur dæmi, sem skýra þetta mál. 1 ársbyrjun 1939 gerði afturhaldið háværar lcröfur um stórkostlegar kaup- lækkanir, rökstuðningur aftur- haldsins var sá sami og venju- lega, að atvinnuvegirnir bæru sig ekki nema með lækkuðu kaupi, annars myndu þeir stöðvast og verkamenn verða atvinnulausir. Hinn 4. apríl 1939 voru svo hin illræmdu gengisskráningarlög hespuð í gegn um Alþingi á einni nóttu. Með lögum þessum var gengi íslenzkrar krónu lækkað um 27%, kauphækkanir bannaðar og þar með rétturinn telcinn af verkalýðssamtökunum til að semja um kaup og kjör meðlima sinna. M.ö.o. almenn mannréttindi voru tekin af verkalýðnum. Sósíalistaflokk- urinn beitli sér af alefli gegn setningu þessara laga en Al- þýðuflokkurinn studdi hana og þingmenn hans greiddi lög- unum atkvæði á þingi, Alþýðu- blaðið taldi lögin réttlát og sjálfsögð. Þegar íslenzka þjóðin ákvað að taka stjórn allra sinna mála í eigin hendur og stofna lýðveldi á Islandi árið 1944, börðust áhrifamestu for- ingjar Alþýðuflokksins gegn (Framhald á 2. síðu) Hversvegna tveir flokkar alþýðunnar?

x

Mjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.