Mjölnir


Mjölnir - 10.12.1947, Qupperneq 3

Mjölnir - 10.12.1947, Qupperneq 3
 KJOLNIB 3 Útvarpshershöfðinginn deGaulle Nafn Charles de Gaulles hershöfðingja var nefnt í fyrsta sinn i brezka útvarpinu ■ sin uarið 1940 — einn hinna þungbæru daga, er þ}rzkar her sveitir flæddu jrfir Norður- Prakkland og milljónir flótta- Uianna flökkuðu eftir þjóðveg- Unum, eftir að nazistaherirnir höfðu hrakið þá frá heimilum sínum. Herfylkisforinginn de Gaidle VaC þegar þetta gerðist, því U|2r óþekktur meðal frönsku Þjóðarinnar. En brezka útvarp hamraði á nafni lians dag Htir dag í eyru frönsku þjóð- aHnnar og gerði hann að »tákni mótstöðu frönsku þjóð- ai>innar.“ hannig skapaðist þjóðsagan de Gaulle — „hinn litla frels- ai>a Frakklands.“ En eins og fleiri þjóðsögur á hún litla st|ð í veruleikanum. Svo hefur verið að orði kom- Ht, að hrezka útvarpið hafi skapað de Gaulle, og þetta er tvímælalaust ekki mjög fjarri sannleikanum. Hitt væru þó ýkjur að segja, að de Gaulle hafi að mestu verið „óskrifað blað“ fyrir styrjöldina. Ilann var þá all- kunnur meðal andstæðinga Hanska lýðveldisskipulagsins. ^dtntök þeirra samanstóðu af ymiskonar pólitískum utan- §arðsmönnum, sem ekki einu sinni hægri flokkarnir vildu 'hafa neitt saman við að sælda. hau samanstóðu af konungs- Jsinnum, „cagularum“, „ligist- |Um“ — (meðlimum ýmissa fas- tstiskra og hálffasistiskra klíkna) og öðrum æfintýra- | Uiönnum, sem ekki víluðu fyr- j h'^ sér pólitísk launmorð, i skemmdaverk og verkfalls- | hrot. i de Gaulle, sem þá var aðeins ufursti, var einn meðal helztu sðstandenda konungsinna- hlaðsins „Action Francaise“ er hafði konungssinnann og síðar tandráðamanninn Charles klaurras að ritstjóra. öllum I I’arísarbúum var kunnugt um, ajt þetta blað var miðstöð i Hönsku fasistanna — „Cagular auna“, hinna sömu „cagulara,“ °g 6. febrúar 1934 héldu með alvæpni inn á Concordetorgið, Uieð það fyrir augum að koll- !varpa franska lýðveldinu. de Caulle ofursti var ekki hieðal stuðningsmanna „cagu- kiranna“ af neinni tilviljun. — Hann átti sæti i herforingja- r/iði Petains marskálks, og var frá fyrri dögum tengdur hin- Um gamla hershöfðingja, sterk Um vináttutengslum. — Allir Hrakkar vissu, að einmitt her- loringj aráð Petains var grund- Völlur hernaðarsamtaka „cagu- laranna.“ Nafn de Gaulle, er var nefnt I fyrsta sinn í brezka útvarpinu l júni 1940, var því frönsku bjítðinni framandi, en hinsveg- ar gamalkunnt meðal „cagular- anna,“ og ýmsir þeirra tóku sig Hjótlega upp og héldu til Lond on, til liðs við samherja sinn. í greini þeirri, sem hér i'er á eftir, er í stuttu máli rakin saga de Gaulles, út- varpshershöfðingjans, sem berzka útvarpið skapaði, þægasta verkfæris hehns- valdasinnans Churscliills ú styrjaldarárunimi og nú þægasta verkfæris banda- ríska auðvaldsins, manns- ins, sem hverskyns aftur- haldsöfl í Frakklandi, hálf og :al-fasistisk, liafa nú skipað sér í flokk um, og vænta sér af hins sama og þýzka afturhaldið vænti sér af Hitler. Meðal hinna fyrstu, sem gekk í lið með de Gaulle, var Passis nokkur majór, er fyrir styrjöld ina hafði verið ritari eins af foringjum „cagularanna,“ — Declonce, sem eftir hernám Frakklands gekk opinberlega í þjónustu Hitlers. „Cagulararnir" urðu kjarn- inn í herforingjaráði de Gaulle Pað var myndað með stuðningi Breta, og átti að stjórna mót- spyrnuhrevfingunni í Frakk- landi. Fékk ráðið nafnið: „Bureau Central des Renseign- ements et de Action“ skamm- stafað BCRA. Herforingjaráð þetta varð brátt alræmt innan liðsraða mótspyrnuhreyfingarinnar — heima í Frakklandi — og ekki að ástæðulausu. Eftir styrjaldarlokin kom brátt í Ijós, hvaða málavextir höfðu flutt de Gaulle fram fyr- ir hljóðnemann í London. Enn- fremur kom á daginn í hverra þágu var reynt að gera hinn áður óþekkta herfylkisforingja að þjóðardýrlingi. Arið 1945 birti blaðið „Revue de Paris“ endurminningar de Gaull-istans Jeans de Pangeas, frá hinu lítt kunna tímabili í lífi de Gaulle, er hann var varalandvarnarráðherra í ráðu neyti Paul Renauts. Varpa þær m. a. ljósi yfir þá atburði, sem komu de Gaulle til þess að yfir- gefa Bordeaux og halda til London í júnímánuði 1940. Samkvæmt frásögn Pangeas eyddi de Gaulle að minnsta lcosti sex af þeim tíu dögum, sem hann gengdi ráðhei’raemb ættinu, (frá 6. til 16 júní 1940), í London, hjá Churchill, sem erindreki Renault-stjórnar- innar. Hlutverk hans var að stjórna samningaumleitunum við þá- verandi varautanríkisráðheri’a Bi’etlands, Vansittai’d, urn bi’ezka aðstoð handa Frökkum, undir eins og Frakkland hafði beðið úrslitaósigui’inn. Samn- ingsumleitanir þessar leiddu til hinnar alkunnu áætlunar um skipulagslega sameiningu herja Bretlands og Frakklands, og um 10. júní var áætlunin lögð fyrir Chui’chill til stað- festingar. Hinn 15. júní kom de Gaulle aftur til Boi’deaux til þess að afhenda Renault for sætisráðherra, áætlunina í um- boði Churchills. En franska stjórnin hafnaði þessari áætl- un de Gaulle, Vansittards og Churcliills samdægui’s. Enginn ábyrgur Frakld fékkst til þess að stvðja opinberlega ráðagei’ð sem var hncfahögg framan í sjálfstætt og fullvalda Frakk- land. Hinsvcgar þótti de Gaulle nauðsyn lxera til þess að kalla saman blaðamannafund og lil- kynna blaðamönnum hljóðan áætlunarinnar orðrétta. Kallað/ hann áætlun þessa „ráðagerð til frelsunar Frakklandi.“ , Það er því auðskilið, að Cliurchill hafði góðar og gildar ástæður til þess að sjá um að de Gaulle var fluttur heilu og höldnu til London með enskri flugvél 17. júní 1910. Churchill vissi við hvern hann átti og hvaða árangi’i hann gat vænzt að ná. Elliot Roosevelt segir svo frá, að faðir sinn hafi eitt sinn lýst de Gauile á mjög einkennandi hátt: „de Gaull tilheyrir Bret- um af allri sálu sinni og öllunx líkama sínum; meira að segja af buxunum sinurn. Bretarnir leggja honum te, tækniútbún- aði og veita honum siðferðis- legan styrk.“ Me ðfullum rétti hefði mátt bæta þvi við, að de Gaulle væri i engu minni mæli upp á liina amerísku churchilla kominn. Ótal skjöl og endurminning- ar ýmissá' fyrrverandi þátt-tak- enda i hinni andfasistísku frels isharáttu, hafa varpað skýru ljósi yfir áður óskýr atriði í starfsemi de Gaulle og „lier- foringjaráðs“ hans í þágu bi’ezks og bandarísks aftur- lialds. Eins og kunnugt er, útnefndu Bretar hann í fyrstu æðsta stjói’nanda allra hinna frjálsu hei’sveita Frakka, senx hefðu í hyggju að lialda áfram baráttu gegn Þjóðverjum. Franskir föðurlandsvinir senx komust yfir um Ermarsund, skoðuðu þvi hann sem hei’naðarlegan leiðtoga sinn. En þegar í árslok 1940 ixl- nefndi de Gaulle sig sjálíur pólitískan leiðtoga Frakklands, og frá þeirri stundu var her- þjálfun og myndun nýrra herja aðeins aukastarf hans. Enda er það staðreynd, að her de Gaulle, er sanikvæmt sum- um heimildum, hafði aldrei rneira en 15 þúsund manna á að skipa, tók aldrei þátt í einni einustu alvarlegri hern- aðaraðgerð gegn Þjóðverjum. Her þessi varð einskonar per- sónulegur lífvörður, sem af de Gaulle var áformað að vinna ákveðin lxlutverk, pólitísks eðlis. 1 orustunum um Nonnandie tóku aðeins þátt tvær herdeild- ir úr her de Gaulle, hvort- tveggja fallhlifarsveitir. „Her- taka“ Parisar, sem skriðdi’eka- sveitir Leclercs framkvænxdu, var i rauninni alls óskyld hern- aðaraðgerðunx. Hélt herafli þessi iim i borgina án þess að nxæta mótspyrnu, sem teljandi væri, enda var nianntap hans aðeins fimm nxenn fallnir og sextán særðir. Heimalxei’inn var þegar búinn að frelsa höf- uðbox’giixa úr klónx Þjóðverja. de Gaulle og hinum erlendu verndui’um hans — hinum brezlcu og bandarísku chur- 1 chillum — stóð beinlínis stugg- ur af hinum nýju lýðræðis- öflum, sem þróast höfðu í hiixu hex’numda Frakklandi, í harð- vitugri baráttu við heniánxs- liðið. I skjalasafni andspyrnu- hreyfingarinnai’, senx sagn- fræðingar hafa nú aðgang að, er fjöldi plagga, sem sanna, að de Gaulle og „cagularar“ haiis í BCRA neyttu allra bragða txl þess að koma í veg fyrir, að liinn andfasistiski heimaher gæli koixxið á lýð- í’æðislegi’i stjórn í Frakklandi eftir að styrjöldinni lyki. Skæruliðununx og öðrunx deildum heimahersins var að yfirlögðu ráði neitað unx vopn og aðrar hernaðarnauðsynjar frá London. Erindrekar dc Gaulles í Frakklandi reyndu hvað el'tir anuað að fá skæru- herimx leystan upp. Hinn 14. júní 1944 sendi hermálafull- trúi de Gaulles í London eftir- farandi skipun til hernaðar- leiðtoga inótspyi’nuhi*eyfingar- innar í Frakklandi: „Gerið allt senx hægt er til að hefta athafnir skærulið- anna. Myndið litla, einangraða hópa, en ekki stórar sveitir, í’eynið allsstaðar þar sem hægt cr að slíta öllu sanibandi við andstæðinginn — —“ Þess skal getið, að skærulið- ai'nir, sem lutu kommúnist- iskri yfirstjórn, höfðu um jxetta leyti ca. 200,000 nxönn- uxn á að skipa. 1 ágústmánuði-1944 sendi de Gaulle „hershöfðingjasendi- nefnd“ til Parísar, sem ennþá var á valdi Þjóðvei’ja. Hlul- verk hennar var að lcoma á fót eins fljótt og unnt væri ným rikisstjórn, sem gæti tekið við völdum þegar er Þjóðverjar hefðu verið hrakt- ir úr liöfuðborginni. Reyndu sendimenn de Gaulle að leita uppi fyrrverandi ráðherra úr stjóra Pétains, er orðið höfðu eftir í París, í því skyni að „taka við völdunx" eftir þá. Orsök þess, hve hraðan þeir höfðu á, var sú, að verkanxenn Parísar lxöfðu þegar hafizt lianda um að hrekja Þjóð- vei’ja úr borginni. Hin lýðræðissinnuðu sam- tök heimahersins höfðu hins- vegar enga löngun til þess að vinna með BCRA, lier tle Gaulles, og báru honum þrá- sinnis á brýn, að hann hefði eins konar samstai’f við Gesta- po. Töldu heimaliðsmenn sig hafa sannanir fyrir því, að „cagulai’arnir“ í London lijálp- uðu Þjóðverjum til þess að ná á sitt vald ýmsum helztu for- ustumönnum andspyrnuhreyf- ingarinnar, nx.a. aðalformanni Þjóðlega andspyrnuráðsins, Jean Moulin. Seinna kom í ljós, að ásak- anir þessar voru á rökum reist ar. Rannsóknir, er samtök lýð- raéðissinna fengust við eftir að styi’jöldinni lauk, sönnuðu ásakanir heimahei’sins meðan á styrjöldinni stóð, og afhjúp- uðu áður óþekkt dænxi um óþjóðlega starfsemi „cagulara“ de Gaulles. Sýndi það sig, að jxeir höfðu rekið kerfisbundna og skipulagða útrýnxingu lýð- ræðissinnaðra föðurlandsvina — nxeð aðstoð Þjóðverja. En gestapo-aðferðirnarkomu de Gaulle og „cagularunum“ að engu haldi. Lýðræðisöflin höfðu eflzt svo og styrkzt í hinni andfasistislcu baráttu á hernámsárununx, að de Gaulle og peyar hans megnuðu ekki að koma fyrirætlununx sínunx í framkvæmd. Hann var neydd ur til þess að sleppa stjórnar- taunxunum. Nú leitar hann hjálpar og stuðnings hjá skuggaöflum brezk-bandarísku heimsvalda- stefnunnar til þess að koma í franxkvæmd ráðagerð sinni — fasistaeinræði í Frakklandi! De Gaulle er — i sanxrænxi við eigin hefð og „cagulai’ana" — reiðubúinn til jxess að bjóða hverskyns misyndisöflum þjón ustu sína. Með ræðum sínum dreifir hann hinu eitraða sæði liatursins gegn lýðræðisöflun- um, spillir samvinnu þjóða i milli og reynir að grafa grunn- inn undan heimsfriðinum. „FRIHETEN“ BEZTA JBLAGJÖFIN ER GÓÐ BÓK Allar fáanlegar bækur fást iiér fyrir fullorðna og börn Komið meðan úrvalið er nóg. Bókaverzlun Lárusar Þ. J. Blöndal JÖLAGJAFIR Prjónavörur, Snyrtivörur í miklu úrvialx. Stakar buxur Skíðabuxur Hattar Margt af þessu er óskammtað. Lítið inn í Aðaleötu 34 h.f. TIL JÚLAGJAFA Armbönd Krossar Steinhi’ingir, hr. og dömu úr silfri og gulli. Eggjabilxarar og smjörhníaf úr silfurpletti og fl. o.fl. Kristinn Björnsson guUsmiður

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.